12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Epoxýstautur<br />

Tveggja þátta massi til að gera við yfirborðsskemmdir á fljótlegan og<br />

einfaldan hátt.<br />

Auðvelt í notkun.<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Ekki þarf lengur að eyða tíma í blöndun.<br />

• Auðvelt er að finna rétta skammtastærð.<br />

• Fljótlegt í vinnslu.<br />

Mjög góðir viðloðunareiginleikar.<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Situr vel.<br />

• Fjölbreytt notagildi.<br />

Öll frekari vinnsla er leikur einn.<br />

Kosturinn fyrir þig:<br />

• Hentar fyrir hvers kyns frekari vinnslu, svo sem<br />

borun, fræsun, sögun og slípun.<br />

• Hægt er að lakka yfir.<br />

Mikið hitaþol (efni fyrir málm).<br />

Þolir allt að +300°C<br />

t.d. fyrir viðgerðir á púströrum.<br />

Málmur<br />

Þyngd Litur Vörunúmer M. í ks.<br />

120 g silfur 0893 449 011 1/12<br />

Fletir sem nota má efnið á:<br />

Stál (ómeðhöndlað og rafhúðað),<br />

galvaníserað járn, steypujárn, ál, kopar,<br />

messing, króm, títan, blý, ryðfrítt stál<br />

Tæknilegar upplýsingar:<br />

Leiðbeiningar<br />

• Ómeðhöndlaður massi má ekki vera í frosti eða sólskini.<br />

• Notið hanska þegar unnið er með massann.<br />

• Munur er á uppgefinni nettóþyngd fyrir mismunandi tegundir stauta vegna mismunandi<br />

þéttleika efna.<br />

• Ef mikið álag er á efninu sem á að lagfæra þarf að fyrst að prófa hvort viðgerðamassinn<br />

henti fyrir viðkomandi efni.<br />

Tré<br />

Þyngd Litur Vörunúmer M. í ks.<br />

55 g ljósbrúnn 0893 449 010 1/12<br />

Fletir sem nota má efnið á:<br />

Mjúk- og harðviður, spónaplötur, trefjaplötur,<br />

MDF-plötur, steinsteypa, keramik.<br />

Epoxýstautur fyrir tré Epoxýstautur fyrir málmur<br />

Grunnefni<br />

Epoxýkvoða<br />

Endingartími 24 mánuðir<br />

Lengd stauts í mm 175 x 22<br />

Vinnslutími við 20°C u.þ.b. 20 mínútur u.þ.b. 2-3 mínútur<br />

Frekari vinnsla við 20°C möguleg eftir u.þ.b. 60 mín. möguleg eftir u.þ.b. 20 mín.<br />

Endanleg festa við 20°C eftir u.þ.b. 24 klst. eftir u.þ.b. 3 klst.<br />

Notkunarhitastig +5°C til +25°C<br />

Hitaþol þegar efnið –20°C til +120°C<br />

–20°C til +180°C<br />

hefur harðnað<br />

Togþol 6,4 N/mm 2<br />

Shore D 080<br />

Notkunarmöguleikar:<br />

Til að fylla upp í skemmdir í tré eða málmflötum<br />

(mismunandi gerðir stauta), t.d. fyrir glugga- og<br />

hurðafals, líkanasmíði, húsgagnaviðgerðir,<br />

gírkassa, álhluti og pressusteypta hluti.<br />

Notkun:<br />

1. Flöturinn verður að vera hreinn, laus við fitu og<br />

nægilega sterkur. Hægt er að bæta viðloðunina<br />

með því að gera undirlagið grófara áður en<br />

massinn er settur á.<br />

2. Snúið eða skerið hæfilegt magn af massanum<br />

af og hnoðið með fingrunum þar til liturinn er<br />

einsleitur.<br />

3. Komið svo viðgerðarmassanum fyrir á næstu<br />

2–3 mínútum.<br />

4. Til að auðveldara sé að móta massann skal<br />

væta hendur með vatni.<br />

5. Eftir u.þ.b. 60 mín. (tré) og 20 mín. (málmur) er<br />

massinn orðinn harður í gegn og tilbúinn fyrir<br />

frekari vinnslu (bora, slípa, fræsa, saga o.s.frv.)<br />

Hlífðarhanskar<br />

Vörunúmer 0899 470<br />

Hnífur<br />

Vörunúmer 0715 66 04<br />

Tært lakk, ekkert úðamistur<br />

Matt: vörunúmer 0893 188 2<br />

Silkimatt: vörunúmer 0893 188 3<br />

Lagfæringakassi<br />

Vörunúmer 0890 305 1<br />

179

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!