12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Sýrulaust Perfect sílikon<br />

Hágæðaþétting með góðri límingu og fjölbreyttum notkunarmöguleikum<br />

á þenslufúgur jafnt innan- sem utandyra.<br />

einstök<br />

viðloðun<br />

Lýsing Litur* Innihald Vörunúmer M. í ks. M./bretti<br />

glær 310 ml 0892 510 1 12 576<br />

hvítur 0892 510 2<br />

manhattan 0892 510 3<br />

steypugrár 0892 510 4<br />

satíngrár 0892 510 5<br />

dökkbrúnn 0892 510 6<br />

brúnn 0892 510 7<br />

eik 0892 510 8<br />

beyki/kirsuberjaviður 0892 510 9<br />

bahama-fölbrúnn 0892 510 10<br />

ljós-beinhvítur 0892 510 11<br />

svartur 0892 510 12<br />

hvítt beyki / fura 0892 510 16<br />

glær 600 ml 0892 511 1 20 540<br />

hvítur 0892 511 2<br />

steypugrár 0892 511 4<br />

dökkbrúnn 0892 511 6<br />

brúnn 0892 511 7<br />

eik 0892 511 8<br />

beyki/kirsuberjaviður 0892 511 9<br />

bahama-fölbrúnn 0892 511 10<br />

svartur 0892 511 12<br />

glær 300 ml 0892 512 1 900<br />

hvítur 0892 512 2<br />

* Litirnir sem hér sjást kunna að vera frábrugðnir raunverulegu litunum vegna prentunar.<br />

Athugið: Pokastútar, vörunúmer 0891 601 001, fylgja ekki með 600 ml pokum. Þá þarf að panta sérstaklega.<br />

Tilvalið í glerjun.<br />

• Uppfyllir kröfur fyrir glerjun samkvæmt<br />

DIN 18545, 2. hluti þéttiflokkur E.<br />

10 ára ábyrgð* á vörn gegn veðrun, útfjólu -<br />

bláum geislum, öldrun og endingu litar.<br />

• Mikið öryggi.<br />

Góð líming.<br />

• Einstaklega góð líming við tré, málma og<br />

margar gerðir plasts.<br />

Hentar vel með málningu.<br />

• Hámarksviðloðun við flestar gerðir málningar<br />

og glerja.<br />

Aðrir kostir:<br />

• Þurrt viðkomu.<br />

• Þolir mikinn núning.<br />

• Auðvelt að slétta.<br />

• Helst teygjanlegt.<br />

• Efnisflokkur B2 samkvæmt DIN 4102.<br />

• Hreyfist lítið.<br />

Notkunarmöguleikar:<br />

Fyrir glerjun og þéttingu<br />

fúga í tré-, plast- og<br />

álgluggum.<br />

MWF - 06/06 - 04189 - © •<br />

Tæknilegar upplýsingar<br />

Grunnefni<br />

Mesta teygja<br />

Tími þar til húð<br />

myndast<br />

Þornun<br />

sýrulaus sílikonfjölliða<br />

25% af breidd fúgu<br />

u.þ.b. 10-15 mínútur<br />

við 23°C/50% raka<br />

u.þ.b. 2-3 mm eftir<br />

24 klukkustundir<br />

við 23°C/50% raka<br />

Hitaþol –50°C til +150°C<br />

Notkunarhitastig +5°C til +40°C<br />

Hægt að mála yfir nei<br />

Samhæfni við já, þarf að prófa fyrst<br />

málningu<br />

Inniheldur nei<br />

sveppaeyði<br />

Shore A-harka u.þ.b. 20<br />

Eðlismassi 1.38 g/cm3 (litað) /<br />

1.04 g/cm3 (glært)<br />

Slitþol með u.þ.b. 600%<br />

2 mm filmu<br />

Geymslutími a.m.k. 18 mánuðir<br />

við geymslu á svölum<br />

og þurrum stað<br />

Notað á eftirfarandi fleti:<br />

Án grunns: gler, ál (ómeðhöndlað, lakkað, glerjað),<br />

allar gerðir málma (fyrir utan blý og kopar),<br />

glerung, flísar, plasthúðaðar plötur, hart PVC.<br />

Með grunni: steinsteypu, gljúpa steinsteypu,<br />

kalkaðan sandstein, gjall, múrstein, gifs, múrhúð.<br />

Athugið:<br />

Sýrulaust Perfect sílikon er ekki hægt að nota til að<br />

líma eða fylla upp í rifur. Samræmist efnisflokki<br />

B2 samkvæmt DIN 4102. Vegna hins mikla fjölda<br />

lakk- og glerjunarformúla á markaði, sérstaklega<br />

alkýðresínlakk og dufthúðað ál, er nauðsynlegt<br />

fyrir notanda að gera sínar eigin prófanir.<br />

Fjarlægið mýkingarefni af gleri og körmum.<br />

Sýrulaust Perfect sílikon er hægt að nota til<br />

þéttingar á milli karma og VSG-öryggisglers.<br />

Þegar það er gert þarf að tryggja að sílikonið<br />

komist ekki í snertingu við VSG-húðina. Ekki er<br />

hægt að koma í veg fyrir að alkýðresín-lakk gulni<br />

ef sílikon kemst í snertingu við það. Glær litur<br />

tekur á sig mjólkurlit, er skýjaður. Sýrulaust Perfect<br />

sílikon gefur frá sér dæmigerða sílikonlykt meðan<br />

það þornar. Hún hverfur þegar það er þornað.<br />

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar.<br />

Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.<br />

Þétting í þenslu -<br />

fúgur innan- og<br />

utandyra, t.d.<br />

í hurðir, veggi,<br />

gólf, loft og<br />

gluggakistur, sem<br />

og þakrennur.<br />

Notkun:<br />

Vinsamlegast kynnið ykkur yfirlitstöfluna<br />

„Almennar upplýsingar um notkun þéttiefnis“.<br />

* Þessi 10 ára ábyrgð á eingöngu við eiginleika vörunnar varðandi<br />

veðrun, útfjólubláa geislun, öldrun og endingu litar. Ekki er hægt að<br />

ábyrgjast virkni efnisins, þar sem hún fer eftir því hvernig efnið er notað.<br />

Sílikongrunnur<br />

Vörunúmer: 0892 170<br />

Byssa<br />

Vörunúmer 0891 …<br />

Fúguslípir<br />

Vörunúmer 0891 181<br />

Túpuhnífur<br />

Vörunúmer: 0715 66 09<br />

Mýkingarefni<br />

Vörunúmer: 0893 3/0893 003<br />

PE-bakfylliefni<br />

Vörunúmer: 0875…<br />

196

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!