12.01.2015 Views

Efnavara

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Viðgerðarlakk<br />

Þekjandi litur á kanta, í rispur, rifur,<br />

sagarför svo og til litunar á timbri.<br />

Sett nr. 964 890 1<br />

Aukaspíssar nr. 890 01<br />

10 í pk.<br />

Litur Vörunúmer M. í ks.<br />

Fura 890 101 0 5<br />

Eik, ljós 890 101 1<br />

Eik rustikal, ljós 890 101 2<br />

Eik rustikal, dökk 890 101 3<br />

Tekk/Hnota 890 101 4<br />

Maghóní, ljóst 890 101 5<br />

Maghóní, dökkt 890 101 6<br />

Dökkbrúnt 890 101 8<br />

Hvítur 890 101 9<br />

Aðrir litir fáanlegir:<br />

Litur Vörunúmer M. í ks.<br />

Kirsuber 890 101 01 5<br />

Askur 890 101 02<br />

Beyki 890 101 03<br />

Hlynur 890 101 04<br />

Svartur 890 101 06<br />

RAL 7038 890 101 07<br />

RAL 8019 890 101 09<br />

RAL 9016 890 101 010<br />

Eiginleikar:<br />

• Til notkunar inni og úti.<br />

• Góð viðloðun á allt yfirborð.<br />

• Einfalt í notkun, engin pensill eða yfir málning<br />

nauðsynleg.<br />

• Geymsla í langan tíma við herbergishita.<br />

• Spíssa má hreinsa með asetóni eða skipta um spíss.<br />

• Ekki hægt að endurfylla.<br />

Notkun:<br />

Hristið mjög vel í 10 sekúndur, þannig að vel<br />

finnist fyrir kúlunni.<br />

Takið hettuna af og þrýstið spíssinum rólega á<br />

fastan flötinn, þar til lakkið hefur náð að þekja<br />

vel. Eftir notkun er hettan sett aftur á.<br />

Viðgerðarvax<br />

Til fyllingar á smáum rifum og rispum.<br />

Sett nr. 964 890 3<br />

Eiginleikar:<br />

• Litað fylliefni sem er fitulaust.<br />

• Þess vegna er það mjög vel hentað í minnstu<br />

rifur, opnar fúgur og naglaför í timbri og plasti.<br />

• Fljótlegasta og einfaldasta viðgerðarefnið á<br />

minnstu sprungum sem eru ekki á álagsblettum.<br />

Notkun:<br />

Smáar rispur og raufar eru fylltar með þverstrokum.<br />

Umfram magn er strokið burt með þurrum klút í<br />

hringstrokum. Geymið vaxið alltaf í plasthlífinni.<br />

218

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!