20.01.2015 Views

hér - Matvælastofnun

hér - Matvælastofnun

hér - Matvælastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ÁHÆTTUMAT OG GÆÐASTJÓRNUN III III<br />

1. Um áhættumat og gæðastjórnun<br />

Hlutverk sviðsins auk gæðamála stofnunarinnar er að halda utan um eftirlit með matvælum, heilbrigði og velferð<br />

dýra, hvort heldur eftirlitið er í höndum MAST, heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga (HES) eða skoðunarstofa. Eftirlitið er<br />

framkvæmt á grundvelli eftirlits- og sýnatökuáætlana sem aftur eru gerðar með hliðsjón af niðurstöðum úr áhættuflokkun<br />

matvælagreina, frá haga/hafi til maga. Niðurstöður eftirlits eru skráðar, kröfum er fylgt eftir og niðurstöður teknar<br />

saman. Samanteknar niðurstöður eru síðan notaðar til næstu áætlangerðar. Sviðið tengist því allri starfsemi MAST<br />

og er markmiðið að allt matvælaeftirlit landsins verði byggt á áhættuflokkun eigi síðar en árið 2014. Forsendan er virkt<br />

gæðakerfi byggt á gæðastaðli ISO9001:2000.<br />

Verkefni sviðsins snúa að gæðamálum, áhættuflokkun, umsjón með gerð áætlana varðandi varnir og viðbrögð<br />

við súnum, samræming eftirlits- og sýnatökuáætlana og greining á niðurstöðum eftirlits. Þannig verður eftirlit með<br />

matvælum, heilbrigði dýra og velferð dýra í sífelldri endurskoðun. Að auki mun sviðið annast úttektir á eftirlitsstarfsemi<br />

HES og skoðunarstofa hvort heldur verður beint eða utanaðkomandi aðili verði fenginn í verkið.<br />

2. Gæðamál<br />

Til að tryggja gæði starfsemi MAST er útbúin gæðahandbók sem sett er upp í ákveðnu gæðakerfi sem tryggir virkni<br />

hennar. Bókin er skrifuð, gefin út, tekin út og endurskoðuð reglulega, auk þess sem sérstaklega þarf að halda utanum<br />

kvartanir vegna starfsemi stofnunarinnar. Nýr starfsmaður, sérfræðingur í gæðastýringu, virkjar alla starfsmenn MAST<br />

til þátttöku í gerð, viðhaldi og úttekt á gæðahandbók.<br />

2.1 Gæðahandbók<br />

Gæðatengill, einn á hverju sviði, ber ábyrgð á ritun skjala í gæðahandbókina en honum til stuðnings eru aðrir starfsmenn<br />

sem skrifa innihald skjalanna. Skjölin skiptast í stefnuskjöl, verklagsreglur, vinnulýsingar, leiðbeiningar, gátlista og<br />

eyðublöð.<br />

2.2 Innri úttektir<br />

Innri úttektir eru gerðar á öllum verklagsreglum ásamt tilheyrandi vinnulýsingum, leiðbeiningum, gátlistum og eyðublöðum.<br />

Hver verklagsregla er tekin þrisvar sinnum út, áður en hún telst fullunnin, eftir það fer hún í árlega úttekt. Úttektarmenn<br />

annast úttektir, tveir vinna saman í fimm teymum og þess gætt að þeir taki aldrei út eigin störf. Úttektarmenn voru valdir,<br />

tveir af hverju sviði, alls tíu einstaklingar.<br />

2.3 Ábendingar og fyrirspurnir<br />

Í gæðakerfi MAST er haldið sérstaklega utan um kvartanir.<br />

Forrit var keypt í þessum tilgangi. Ákveðið var að víkka notkun<br />

forritsins og láta það einnig halda utanum um fyrirspurnir til<br />

MAST sem ekki krefjast formlegra svara.<br />

Forritið kallast „Ábendingarkerfi“ og var það tekið í notkun á<br />

miðju ári og er enn í innleiðingarfasa. Ábendingar og fyrirspurnir<br />

eru mótteknar af heimasíðu MAST, í tölvupósti og síma. Á árinu<br />

bárust 250 fyrirspurnir og ábendingar. Í töflum hér að neðan<br />

má sjá um hvað var spurt og yfir hverju er kvartað.<br />

Mynd III.2.1: Ábendingar flokkaðar eftir efni og fjölda<br />

Búfé<br />

Eftirlit<br />

Ekki til MAST<br />

Erindi - svörun<br />

Fóður<br />

Fræðsla<br />

Heimasíða<br />

Matvæli - aukefni<br />

Matvæli - merkingar<br />

Reikningar<br />

Sjúkdómastaða dýra<br />

Sjúkdómavarnir …<br />

Starfsmaður viðlátinn<br />

Upplýsingaflæði<br />

0 1 2 3 4 5<br />

Ábending - minni háttar<br />

Ábending - meiri háttar<br />

Mynd III.1.1: Fyrirspurnir flokkaðar eftir efni og fjölda<br />

Ákvæði laga-og reglugerða<br />

Búfé<br />

Eftirlit<br />

Ekki til MAST<br />

Fóður<br />

Fræðsla<br />

Heimasíða<br />

Innflutningur - ýmislegt<br />

Innflutningur á gæludýrum<br />

Innflutningur á matvælum<br />

Líflömb - kaup og sala<br />

Matvæli - aukefni<br />

Matvæli - bragðefni<br />

Matvæli - fullyrðingar<br />

Matvæli - fæðubótarefni<br />

Matvæli - íblöndun<br />

Matvæli - matvælaöryggi<br />

Matvæli - merkingar<br />

Matvæli - orkudrykkir<br />

Matvæli - vatn<br />

Matvæli - ýmislegt<br />

Sjúkdómavarnir (varnarhólf)<br />

Sjúkdómsstaða dýra<br />

Skilaboð<br />

Starf<br />

Starfsaðstæður<br />

Tölvupóstur<br />

Upplýsingaflæði<br />

Útflutningur - ýmislegt<br />

Útflutningur á gæludýrum<br />

0 5 10 15 20 25 30<br />

Markmið sviðsins er að ljúka gerð gæðahandbókar fyrir lok árs 2010. Vinnsla og útgáfa skjala í árslok 2009 er samkvæmt<br />

töflu hér að neðan.<br />

Tafla III.2.1: Útgáfa skjala í gæðahandbók MAST 2009<br />

Heiti skjals Fjöldi skjala í vinnslu Fjöldi útgefinnana skjala Alls<br />

Stefnuskjal 11 3 14<br />

Verklagsregla 21 6 27<br />

Vinnulýsing 38 17 55<br />

Gátlisti 5 1 6<br />

Leiðbeiningarskjal 21 10 31<br />

Eyðublað 6 15 21<br />

Alls skjöl í gæðahandbók 102 52 154<br />

14 15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!