11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

NiðurstöðurEndurnýjun var næg eftirbáðar meðferðir til að náaftur svipuðum fjölda trjáaá ha og í ósnerta skóginum(1. mynd). Endurnýjun eftirsjálfsáningu nam 11-17%af heildinni, en 83-89%með teinungi. Um 14%stubba í rjóðurfelldasvæðinu drápust (voru ekkimeð teinung). Hvorki varmarktækur munur millimeðferða á fjölda teinungaá stubb né slánastuðli (H/Þ50) teinunga. Yfirhæðarteinungarvoru bæði marktækthærri og sverari ástakfellda svæðinu en þvírjóður-fellda (2. mynd).1. mynd. Fjöldi teinungsstæða, fræplantna og eldritrjáa á meðferðarsvæðunum tveimur og ósnertasvæðinu til viðmiðunar.UmræðurEndurvöxtur teinungs ogfræplantna var svipaður aðþéttleika, en þó marktækthægari, í rjóðurfellda svæðinuen því stakfellda. Áttiþað bæði við um hæðar- ogþvermálsvöxt. Kom þaðnokkuð á óvart, því fyrirfram varþess vænst að meiri birta og e.t.v.meiri vindhreyfing í rjóðurfelldasvæðinu hefði þau áhrif að aukaþvermálsvöxt (Johansson 1987, Telewski& Pruyn 1998). Uppvaxanditeinungur virtist sem sagt njóta góðsaf nálægð við hærri tré.Hugsanleg skýring er að eldri trénhafi veitt vörn gegn skordýrabeit, eneftir því var tekið að teinungurinn árjóðurfellda svæðinu var mikið bitinní maðkafaröldrum á árunum 2003-2006 (Sigurður Skúlason munnl.uppl.). Fiðrildategundin sem olliskemmdunum, tígulvefari, hefur tilhneigingutil að leita til efri greinatrjáa með varp (Moisten o.fl. 1980),2. mynd. Yfirhæð og þvermál teinunga vorumarktækt meiri í stakfellda svæðinu en þvírjóðurfellda.þ.e. í toppa eldri trjáa í stakfelldasvæðinu. Engin slík tré voru í rjóðrinuog því varp vefarinn í meira mælibeint á teinunginn þar. Faraldrarnirvoru mjög miklir og því er líklegt aðaukin beit tígulvefaralirfa hafi getaðdregið verulega úr vexti teinungs.Aðrar hugsanlegar skýringar eru aðeldri tré hafi veitt vörn gegn vindkælingu(aukið meðalhita yfirsumarið) og vörn gegn sumarfrostum.Nánari eftirfylgni og tíðari mælingarhefðu getað varpað ljósi á orsakirmunarins. Meginniðurstaðan er hinsvegar sú að miðað við þessar niðurstöðurer ekki hægt að mæla meðþví að taka upp rjóðurfellingu semaðferð við að nýta og endurnýja104 <strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!