11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Degli undir lerkiSex ára niðurstöður úr kvæmatilraunÞröstur EysteinssonSkógrækt ríkisinsthrostur@skogur.isÚtdrátturÍ kvæmatilraun með degli á þremur stöðum kom í ljós að það þrífst afar illa áberangri en jafnvel fremur viðkvæm kvæmi geta lifað undir lerkiskermi. Hvorttveggja hæðarvöxtur og lifun hjá sex ára plöntum sýndu fylgni við hæð kvæmisyfir sjávarmáli og voru bestu kvæmin úr meira en 800 m h.y.s. Kvæmið TatlaLake skar sig úr sem besta kvæmið, en það er úr 885 m h.y.s. skammt austanvið strandfjöll Bresku Kólumbíu og fremur norðarlega í útbreiðslusvæði tegundarinnar.InngangurDegli (Pseudotsuga menziesii)er meðal þeirrategunda sem „banka uppá“í íslenskri skógrækt og gætiorðið gjaldgengt innanfárra áratuga ef fram heldursem horfir með hlýnunandrúmsloftsins. Það hefurnáð um 20 m hæð á Hallormsstaðog keppir viðsitkagreni í hæðarvexti áStálpastöðum. Full ástæðaer til að kynnast því nánar.Efni og aðferðirÁrið 2002 voru lagðar útkvæmatilraunir með degli áþremur stöðum. Í tilrauninnivoru 20 kvæmi fráBresku Kólumbíu (B.C.)sem náðu yfir allt útbreiðslusvæðiðþar m.t.t.lengdar og breiddar oghæðar yfir sjávarmáli (1.tafla).1. tafla. Kvæmin í tilrauninni ásamt upplýsingum umhæð yfir sjávarmáli og hnattstöðu. Kvæmi 1-5 eru úrstrandfjöllum Bresku Kólumbíu, 5-10 úr Þurra beltinuaustan strandfjallana, kvæmi 11-15 úr raka beltinunær Klettafjöllum og kvæmi 16-20 úr nyrsta hluta útbreiðslusvæðisdeglis. Kvæmi merkt með * lifðu illa ígróðrarstöð og voru ekki með í tilrauninni (e.t.v. ekkitilviljun að það séu kvæmin þrjú úr minnstu hæð).Nr Kvæmi HYS (m) °N °V1 Darcy* 270 50° 33‘ 122° 30‘2 Lonesome Lake 470 52° 13‘ 125° 42‘3 Hope* 100 49° 22‘ 121° 29‘4 Nahatlatch 305 49° 59‘ 121° 29‘5 Alexander* 170 49° 42‘ 121° 24‘6 Lac des Roches 1130 51° 28‘ 120° 33‘7 Jaffrey 870 49° 23‘ 115° 20‘8 Brisco 900 50° 58‘ 116° 26‘9 Tatla Lake 885 51° 44‘ 124° 44‘10 Ýmir 640 49° 17‘ 117° 12‘11 White Lake 870 50° 53‘ 119° 14‘12 Messiter 670 51° 54‘ 119° 21‘13 Arrow Lake 490 50° 12‘ 117° 46‘14 Malakwa 700 50° 57‘ 121° 28‘15 Adams Lake 750 50° 59‘ 119° 40‘16 Kinney Lake 1065 53° 04‘ 119° 10‘17 Quesnel 785 53° 14‘ 122° 40‘18 Prince George 700 54° 10‘ 122° 35‘19 Quesnel Lake 835 52° 36‘ 120° 53‘20 Williams Lake 1065 52° 14‘ 121° 13‘<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 99

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!