11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Ekki bera á lerkiBergsveinn ÞórssonNorðurlandsskógumbeggi@nls.isInngangurLerki (Larix sp.) barst fyrst til landsinsum aldamótin 1900 og hefurverið notað mikið í skógrækt áÍslandi allt frá því um 1950 (ÞrösturEysteinsson 2008). Lerki er sútegund sem plantað hefur verið mestaf á Norður- og Austurlandi síðustuáratugi. Frá 1983 til 2012 hafa veriðgróðursettar um 8.300.000 lerkiplönturí bændaskógrækt á Norðurlandi,sem er um 41% af öllumgróðursettum plöntum þar á þessutímabili, og sú tegund sem enn erplantað mest af í dag (Norðurlandsskógar,óbirt gögn). Lerki er þvíþýðingarmikil tegund í skógrækt áþessu svæði og það er ljóst að þaðskiptir miklu máli að rétt sé staðiðað ræktun þess.Einn þáttur í að koma trjáplöntumlifandi í gegnum fyrstu árin hefurverið að bera á þær tilbúinn áburðvið gróðursetningu og stundum oftaref það hefur verið talið nauðsynlegt.Áburðargjöf við gróðursetningu varðekki almenn í skógrækt fyrr en umárið 2000 (Hreinn Óskarsson ogAðalsteinn Sigurgeirsson 2001),þegar niðurstöður úr áburðartilraunumsem voru gerðar árunumþar á undan voru birtar. Almennt varniðurstaðan úr þessum áburðartilraunumá þann veg að í framhaldinuvar ráðlagt var að bera áallar gróðursettar trjáplöntur viðgróðursetningu til að bæta lifun ogvöxt (Hreinn Óskarsson og AðalsteinnSigurgeirsson 2001).Þó hafa heyrst efasemdaraddir umþörfina á því að bera á lerki (t.d.Bergsveinn Þórsson o.fl. 2011;Benjamín Ö. Davíðsson o.fl. 2013)og þá hefur verið bent á að það hafinokkra sérstöðu hvað varðar hæfnitil að lifa í rýrum jarðvegi og ekkivíst að það svari áburðargjöf meðsama hætti og flestar aðrar trjátegundir.Hér verður tekið saman yfirlit yfirþær tilraunir þar sem lerki ogáburðargjöf með tilbúnum áburðikoma við sögu. Fram til ársins 2007hafði aðeins birst niðurstöður fráeinni tilraun með lerki og áburðargjöfog var hún sett upp á tveimstöðum á Suðurlandi. Síðustu árhafa verið settar upp fjórar tilraunirtil viðbótar á Norður- og Austurlandiþar sem lerki og áburður koma viðsögu. Aðeins hafa verið birtar niðurstöðurúr tveim af þessum tilraunum.Einnig var lögð út tilraun áSuðausturlandi árið 2003 meðtvennskonar lerki, en engar niðurstöðurhafa birst frá henni. Aukþessara þriggja tilrauna hafa Norðurlandsskógargert tvær aðrar tilraunirsem ekki hafa verið birtar. Annarritilrauninni er lokið og segja má aðhún sé frágengin þó niðurstöður hafialdrei verið birtar. Hin tilraunin er ívinnslu og verður vonandi mæld ogloka niðurstöður birtar 2014. Íþessari samantekt var lerkið ogtilbúni áburðurinn tekið út úr þessaritilraun og mælingar eftir tvö vaxtartímabilnotuð.<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!