11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

gerðarforritið IceForest notaðtil að reikna út núverandistandandi rúmmáli viðar,hvaða magn og afurðir komaúr grisjunum framtíðarinnarásamt kostnað og tekjum.IceForest er hannað fyrir skógasem eru jafnaldra eða ámismunandi aldri og skógameð einni tegund eða blönduaf fleiri tegundum. Það ersvokallað opið forrit þar semað notandinn hefur möguleika á aðbreyta forsendum á auðveldan hátt.Þetta gerir forritið töluvert sveigjanlegtog auðvelt að aðlaga það mismunandiskógræktarskilyrðum eða mismunandiaðstæðum (Pukkala 2008). Forritiðnotar reiti sem rekstrareiningar og íhverjum reit er einsleitur skógur semþarf sömu umhirðu á sama tíma. Þaureiknimódel sem notuð voru til útreikningaeru:1. vaxtarjöfnur sem lýsa vexti skógarinsút frá aldri og frjósemi lands2. uppmjókkunarjöfnur sem lýsauppmjókkun trjáa með þvermáli íbrjósthæð (1,3m) og hæð sembreytum (Lárus Heiðarsson ogPukkala 2011, 2012). Þessar jöfnureru gerðar fyrir íslenskar aðstæður.Forritinu eru síðan gefnar upplýsingarum hvernig meðferð skógarins skuliháttað. Meðal annars hvenær og hversuHefðbundingrisjun2. tafla. Skilgreiningar á umhirðuaðgerðum sem vorunotaðar.HermilíkanGrunnflötur(m 2 /ha)Grisjunarstyrkur(%)oft eigi að grisja, grisjunarstyrk, kostnaðvið grisjanir og verð fyrir afurðirnar.Einnig er forritinu gefin upp þvermál oglengdir afurðaflokkana. Hermilíkön erusíðan látin gera umhirðuáætlanir út fráþessum forsendum.Útreikningarnir voru gerðir 60 ár fram ítímann, í þremur 20 ára tímabilum (2.tafla). Í fyrstu umhirðuaðgerðinni „Hefðbundingrisjun“ var leitast við að hafagrisjunina líkasta því sem tíðkast hefur.Grisjað var þegar grunnflötur náði 8 ogsvo í hvert skipti sem hann náði 21-27m 2 /ha og 30% af rúmmáli tekið út íhvert skipti. Í annari umhirðuaðgerðinni„sterk grisjun“ var grisjað þegar grunnflöturnáði 8 og í hvert skipti sem hannnáði 21- 27 m 2 /ha og 50% af rúmmálitekin út í hverri grisjun. Í þriðjuumhirðuaðgerðinni „Fáar grisjanir viðháan grunnflöt“ var bara grisjað í hvertskipti þegar grunnflötur náði 50 m 2 /haog 30% af rúmmáli tekið út í hverrigrisjun.NiðurstöðurTímabil(ár)Hefðbundin 8, 21, 25, 30 3*20Sterk grisjun 8, 21, 25, 50 3*20Fáar grisjanirvið háan3. tafla. Samanteknar niðurstöður hermilíkananna úrhinum þremur mismunandi meðferðumHermilíkönSterkgrisjunFáar grisjanirvið háangrunnflötFlettiefni (m 3 ) 42.387 35.360 30.477Staurar (m 3 ) 5.908 1.703 3.079Eldiviður (m 3 ) 772 888 419Ónýtanlegt (m 3 ) 350 95 165Grisjunar rúmmál (m 3 ) 49.417 38.046 34.14050 30 3*20Standandi rúmmál rannsóknasvæðisinsárið 2011var 8.670 m 3 . Áætlaðurframtíðar heildarviðarvöxtursvæðanna fyrirmeðferð eitt („hefðbundingrisjun“) var 325.904 m 3og viðarmagn úr grisjunumvar 49.417 m 3 (3.tafla).Standandi viðarmagn (m 3 ) 276.487 242.343 300.883 Áætlaður heildar-viðarvöxtursvæðanna fyrirLífmassi (t) 341.333 302.826 373.777Heildar framleiðsla (m 3 ) 325.904 280.389 335.023 hermilíkan tvö („sterkMeðal rúmmáls vöxturgrisjun“) var minna, eða(m 3 5.8 5.0 6.0/ha/ári)<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!