11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

sumarið. Veðurgögnin voru sett inn íhermilíkan sem spáði fyrir umfrostskemmdir á frystum plöntum, efhitasumma var reiknuð frá þeim degisem geymslu þeirra á frysti lauk.Lágmarks hitasumma rauðgrenis afkvæminu Sulkava (700 daggráður)var sett í samband við tímasetninguog tíðni fyrsta skaðlega haustfrostsog þannig var hægt að spá fyrir umhverjar líkur yrðu á skemmdum.Niðurstöður líkansins bentu til aðbúast mætti við skemmdum tíundahvert ár ef frystar plöntur værugróðursettar 10. júní ár hvert. Efgróðursetning færðist aftur til 20.júní mætti hinsvegar búast viðskemmdum fimmta hvert ár ogannað hvert ár ef gróðursetningfærðist aftur til 30. júní. Með þessumóti var í kjölfarið hægt að spá fyrirum hvort skemmdir væru líklegri tilað verða í einum landshluta frekaren öðrum. Svona rannsókn værimjög gagnlegt að gera hérlendis, entil þess að geta nýtt slíkt hermilíkanhér á landi þyrfti að liggja fyrirlágmarks hitasumma sem helstuskógartegundir okkar þurfa til þessað geta lokið vexti og vetrarherðingusprota, og hafa einhverja hugmyndum hversu mikið frostþol plönturnarhafa á þeim tímapunkti.Þrif ófrystra bakkaplantnaÓfrystar birkiplöntur sem gróðursettarvoru fyrst komu vel út, bæði íKollafirði (1. mynd) og á Víðivöllum(4. og 5. mynd). Sömu sögu var ekkiað segja í öllum tilvikum meðrússalerki og sitkagreni. Þar kom áóvart að seinni viðmið voru yfirleittmeð betri útkomu, því hérlendishefur verið talið að gróðursetningsnemma vors gæfi betri árangur(Sigurður Freyr Guðbrandsson ogValgerður Jónsdóttir, 2006). Finnskarrannsóknir hafa í seinni tíðstaðfest að gróðursetning bakkaplantnafram eftir sumri getur gefiðjafn góðan og jafnvel betri áranguren að gróðursetja snemma vors(Luoranen o.fl 2003).Snemmgróðursetning (fyrra viðmið)hjá rússalerki sýndi minnsta lifun íKjarna af öllum meðferðum, bæðifrystum og af plani (12. mynd). Lifunfyrra viðmiðs á Víðivöllum var líkaverri en þess síðara (7. og 8. mynd).Það var einnig marktækt meira kaliðen seinna viðmið á báðumtilraunastöðunum (13. og 14 mynd).Þetta átti sömuleiðis við umsitkagreni á Víðivöllum (10. og 11.mynd) og í Kjarna (15. mynd).Mögulegar skýringar á þessu eru ífyrsta lagi að plöntur af plani hafiverið rótarkalnar, en plöntur seinnaviðmiðs hafi náð að jafna sig af þvíáður en þær voru gróðursettarvegna kjöraðstæðna í gróðrarstöðinni,nokkuð sem plöntur fyrraviðmiðs hafi hinsvegar ekki náð ífoldu. Þar sem rótarvöxtur er háðurhitastigi (Vapaavuori ofl. 1992), máleiða líkum að því að hærra hitastig íbökkum í gróðrarstöðinni, ásamttryggri vökvun og næringu, hafi haftgóð áhrif á endurheimt öflugsrótarvaxtar seinna viðmiðs. Engarhitastigsmælingar liggja hinsvegarfyrir af plani gróðrarstöðvarinnar umhitastig í bökkum veturinn 2007-2008 eða 2009-2010 til þess aðhægt sé að meta hvort hitastig hafifarið það lágt að rætur hafiskemmst.Einnig getur verið að geymsla seinnaviðmiðs í gróðrarstöðinni fram eftirsumri hafi stuðlað að uppsöfnunnæringarefna í þeim plöntum og þærþví verið í betra næringarefnaástandien viðmið sem fór út úr gróðrarstöðsnemma sumars. Það auknanæringarástand hafi þá haft jákvæðáhrif á þrif seinna viðmiðs eftirgróðursetningu. Þekkt er að plöntur ígóðu næringarástandi mynda meirafrostþol en þær sem eru í slæmunæringarástandi. Luoranen ofl.(2008) prófuðu frostþolsmyndun í<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 91

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!