11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Endurskoðun á reglugerð um inn- og útflutning plantnaog áhættuþættir varðandi innflutning trjáskaðvaldaHalldór Sverrisson 1,21 Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá; 2 Landbúnaðarháskóla Íslandshalldors@skogur.isÚtdrátturÍsland liggur fjarri öðrum löndum og loftslag á landinu er fremur svalt. Þettahefur orðið til þess að margir skaðvaldar á plöntum hafa ekki náð hér fótfestu.Yfirvöld reyna að koma í veg fyrir að skaðvaldar berist til landsins með innfluttumplöntum. Reglugerð sem tekur til atriða er varða plöntuinnflutning er núí endurskoðun. Ný reglugerð þarf að taka mið af loftslagsbreytingum og löggjöfannarra landa. Nýir trjáskaðvaldar erlendis geta ógnað ræktun ákveðinna trjátegundahér á landi og einnig er hætta á að innfluttir skaðvaldar skaði náttúrulegvistkerfi.InngangurSkaðvöldum má skipta í tvo flokkaeftir gróðri sem þeir valda skaða á. Ífyrsta lagi skaðvalda á plöntum ígróðurríki landsins, t.d. í birkiskógumog í öðru lagi skaðvalda á innfluttumræktunarplöntum, t.d. Kartöflumeða stafafuru. Möguleikarokkar til þess að ráða við skaðvalda íræktunarplöntum eru miklu betri en ívilltri náttúru. Kostnaður við aðverjast skaðvöldum og bæta tjón afvöldum þeirra getur verið mikill oghér á landi fást ekki fjármunir til aðnota í slíkar aðgerðir.Við höfum val: um að verjast innflutningi skaðvaldameð öllum tiltækum ráðumeða að trufla ekki innflutning, en takaá vandanum þegar og ef hannkemur upp.Tré eru langlíf og líkur á að nýirskaðvaldar komi til sögunnar á líftímaþeirra eru miklar. Í skógrækt,þar sem innfluttar trjátegundir erunotaðar, hafa þau sjónarmið heyrstað best sé að fá alla skaðvalda inn ílandið sem fyrst, svo hægt sé aðvelja úr strax þær tegundir ogkvæmi sem ekki þýðir að ræktavegna viðkvæmni fyrir skaðvöldum.Sú skoðun er þó ríkjandi í alþjóðasamfélaginuað verjast beri innflutninginýrra skaðvalda og þvíverja flest ríki talsverðum fjármunumtil þess (Vefsíða Evrópusambandsins).Innflutningseftirlit erþó dýrt og víðast hvar eru aðeinsörfá prósent af plöntusendingumskoðaðar við komuna til landsins(víða minna en 2%). Hér á landi erunú engar skoðanir framkvæmdar(Helga Ösp Jónsdóttir, munnlegheimild) og er það líklega einsdæmi íþróuðum löndum. Starfsmaður semeingöngu sinnir inn- og útflutningsmálumplantna er þó ráðinn áskrifstofu Matvælastofnunar.Það er stefna flestra ríkja að verslunskuli vera sem frjálsust. Varðandiverslun með plöntur verður að takaeinhverja áhættu vegna skaðvaldaog hindra ekki þau viðskipti að<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!