11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Áhrif snemmgrisjunar og áburðargjafar á viðarvöxt ogþvermálsdreifingu ungs alaskaasparskógarBjarni Diðrik SigurðssonLandbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri, 311 Borgarnesibjarni@lbhi.isÚtdrátturÍ þessari grein er fjallað um áhrif snemmgrisjunar í 13 ára alaskaasparskógi(Populus trichocarpa) á Suðurlandi á hæðarvöxt, þvermálsdreifingu og standandibolrúmmál níu árum síðar. Niðurstöðurnar sýna vel hvernig snemmgrisjungetur aukið hlutfall sverari (verðmætari) trjáa í skógi. Hún sýnir jafnframt aðþví erfiðari sem vaxtarskilyrði eru, því minni áhrif verða af grisjuninni. Þettaskyldi hafa í huga þar sem grisjun er skipulögð við erfið vaxtarskilyrði.Snemmgrisjun (og aðrar grisjanir) eru alltaf eitthvað á kostnað heildarviðarvaxtarí skóginum í framtíðinni. Ef eingöngu er verið að stefna á sölu áviðarkurli úr afurðum skógarins og sverleiki trjánna skiptir minna máli, þá þurfamenn að velja hvort þeir vilja tapa hluta af framtíðar viðarforða með (snemm)grisjun.InngangurÁhrif snemmgrisjunar (einnig nefntmillibilsjöfnun, gisjun, bilun og kjarrsöguná íslensku) var sérstakt þemaá þessari Fagráðstefnu skógræktar.Að því tilefni kom til landsins dr. EricAgestam frá Skógfræðideild Sænskalandbúnaðarháskólans (SLU). Hanngaf yfirlit yfir hið hefðbundnasænska skógræktarmódel, þar semsnemmgrisjun er ávallt framkvæmd.Hann sagði m.a. að megin rökin fyrirþví að snemmgrisja, væru að komaskógarlundunum strax í „réttan“þéttleika sem tryggði að fleiri svertré yxu upp í hverjum lundi og þarmeð að mun meiri tekjur fengjustvið fyrstu grisjun, sem jafnframt færiþá fram seinna en ella.gróðursetningu fyrir alaskaösp (LenaMikaelsson 2011) og lerki (ÞórveigJóhannsdóttir 2012;Þórveig Jóhannsdóttiro.fl. 2013), sem er náskyltmál. Gallinn við að nota láganupphafsþéttleika í stað snemmgrisjunarer þó að trén verða gjarnanof greinamikil og kvistótt semdregur úr timburgæðum þeirra(Smith o.fl. 1997).Markmiðið með þessari rannsókn varað kanna hver áhrifin væru afsnemmgrisjun alaskaaspar á vaxtarlag,þvermálsdreifingu og viðarvöxtalaskaaspar, og hvert væri samspilfrjósemi við þessi áhrif.Hér á landi höfðum við ekki birt áðurneinar vísindalegar úttektir á áhrifumsnemmgrisjunar á vaxtarform,þvermálsdreifingu eða viðarvöxt. Þóhafa tvær rannsóknir birst um áhrifmismunandi upphafsþéttleika viðEfni og aðferðirRannsóknasvæðiðRannsóknarsvæðið var Tilraunaskógurinní Gunnarsholti á Rangár-<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!