11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Vaxtarlag ungra skógartrjáaArnlín ÓladóttirSkjólskógum á Vestfjörðumarnlin@skjolskogar.isInngangurÁ árunum 2007 og 2009 var gerðúttekt á gróðursetningum á 7samningsjörðum víðs vegar á Vestfjörðum.Gróðursetningarnar voru 4-10 ára gamlar svo að afföll ættu aðvera komin fram. Tilgangurinn varmargþættur; í fyrsta lagi að kannaástand skógræktarinnar oghvaða aðgerða er þörf til aðhún þjóni yfirlýstum tilgangisínum. Í öðru lagi að kannahvernig staðið var að gróðursetningu,hvort að ræktunaráætlungagnist þannig aðfarið sé eftir henni og í þriðjalagi að afla almennra upplýsingasem gagnast geta viðval á skógræktarlandi ogtegundum á Vestfjörðum.Ekki er ætlunin að fjalla íheild um úttektina hér,heldur er vísað í ítarlegaskýrslu um hana á vefsíðuSkjólskóga (http://www.skogarbondi.is/wp-content/uploads/2012/12/Skyrsla_grstn-00_09.pdf). Hér verðuraðeins fjallað um einn þáttúttektarinnar, þ.e. vaxtarlagtrjánna.Efni og aðferðireða 426 fletir alls. Skráð voru öll tréí flötunum, tegund, hæð og ástand(vaxtarlag).Við skráningu á trjánum var skráðhæð að efsta lifandi brumi. Hæð varskráð með 5 cm bili, þannig að 101. tafla. Flokkunarbreytur fyrir vaxtarlag ogástand trjágróðursFlokkur Nafn Lýsing1 - Engin athugasemd. Gallalaus planta2 (TK) Gamalt toppkal sem hún hafðijafnað sig á (smá hlykkur)3 TK Toppkal á árinu4 TK! Endurtekið toppkal5 TT Tvítoppa6 MT Margtoppa7 TS Tvístofna- neðan við 20 cm frá rót8 MS Margstofna9 RÆ Ræfill. Lítil, vesæl planta með litlalífsmöguleikaÚttektin byggðist á reitakerfiskógræktarinnar og voruteknir út 100 m 2 tilviljunarkenndirpunktar, 3-9 punktarí hverjum reit eftir stærðreita. Fletirnir náðu alls yfir3,2% af skógræktarlandinu1. mynd. Vaxtarlag allra trjánna í úttektinni. Aðeinshelmingur þeirra reyndist gallalaus. Mikill fjöldi afmargstofna trjám er aðallega vegna víðis utan skjólbelta.<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 7

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!