11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Áhrif þéttleika eftir millibilsjöfnun á framtíðar viðarvöxtlerkis í innsveitum á Austur- og Norðurlandi.Lárus Heiðarsson 1 og Timo Pukkala 21 Skógrækt ríkisins, 2 University of Eastern Finlandlalli@skogur.isInngangurMillibilsjöfnun lerkiskóga er oftastgerð þegar meðalhæð er á bilinu 3-5metrar og er aldur þá á bilinu 15-25ár. Það sem stjórnar tímasetningumillibilsjöfnunar er standandi trjáfjöldi/ha.Trjáfjöldi er mjögbreytilegur, en á starfssvæði Héraðs- og Austurlandsskóga er lerkimillibilsjafnað niður í 1500 tré/ha(Héraðs- og Austurlands-skógar ogSkógrækt ríkisins 2011). Það aðmillibilsjafna skóg á svo ungum aldrihefur vakið upp spurningar hjámörgum, því oft er helmingur eðameira af gróðursettum plöntumfjarlægður í þessari aðgerð.Nýlega hafa verið gerðar vaxtar- oguppmjókkunarjöfnur fyrir lerki áHallormsstað (Lárus Heiðarsson &Pukkala 2011, 2012). Uppmjókkunarjöfnursegja til umþvermál trjábolsins í mismunandihæð frá jörðu og eru notaðar til aðhluta tréð niður í afurðir út frágefnum forsendum um lengd ogþvermál. Vaxtarjöfnurnar eruforsenda þess að hægt sé aðframreikna vöxt lerkis og sjá hvaðgerist t.d. við mismunandi grisjunarstyrkleikaog fjölda grisjanna.Hér verður skoðað hvernig vöxturtrjánna eftir millibilsjöfnun breytistef 2000, 1500 eða 1000 tré eruskilin eftir á hektara, ásamt áhrifumþess að hafa 400 eða 600 gæðatré/ha standandi við lokahögg. Út fráþessum forsendum var reiknað úthvernig best væri að grisja skóginntil að hámarka fjárhagsleganávinning af fjárfestingunni.Efni og aðferðirGögnin sem notuð voru við gerðvaxtarjafnana (Lárus Heiðarsson &Pukkala 2011, 2012) komu eingöngufrá innanverðu Fljótsdalshéraði engert er ráð fyrir að vaxtarskilyrði séusvipuð í innsveitum á Norðurlandi ogþví trúlega hægt að heimfæraniðurstöðurnar þangað. Útreikningarnireru gerðir fyrir lerkiskógsem nær 17,7 metra yfirhæð á 80árum.Vaxtarjöfnurnar voru fjórar og lýsa: Yfirhæðarvexti (100 hæstutrjáa á hektara)Hæðarvexti trjáaÞvermálsvexti trjáaSjálfgrisjun skógaYfirhæðarjafnan lýsir hæðarvexti100 stærstu trjánna á hektara og mánota sem vísbendingu um frjósemisvæðisins. Hæðarvaxtarjafnanreiknar út hæðarvöxt stakra trjáa.Þvermálsjafna sem reiknar útþvermálsvöxt trjáa og jafnan semlýsir sjálfgrisjun skóga, stjórnar þvíhvenær tré byrja að drepast vegnaskorts á vaxtarrými. Það semákveður hvenær það gerist ergrunnflötur í stærri trjám, sem þýðirað við háan grunnflöt byrja lítil tréað drepast fyrst. Einnig er notuð<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 65

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!