11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hér skulu nefnd nokkur dæmi umættkvíslir sem hugsanlega ætti aðbanna innflutning á:1. Rhododendron spp. – smitberarfyrir margar tegundir af Phytophthora.2. Abies spp. – gætu borið með sérskaðvalda á fjallaþini (VefsíðaBioforsk í Noregi) en vonir erubundnar við hann sem jólatré íframtíðinni.3. Alnus spp. – hætta á smiti afPhytophthora alni. Líkur eru á aðræktun á elri verði meiri íframtíðinni en nú er og því værislæmt ef sjúkdómurinn værikominn til landsins og orðinnútbreiddur þegar sú ræktunverður orðin að veruleika.4. Fraxinus spp. – hætta á smiti afasksýki (Vefsíða Forest Research,UK). Askur er sjaldgæfur nú engæti orðið nytjatré þegar veðurfarer orðið hlýrra en nú er.Af þessum fjórum ættkvíslum erþinurinn áreiðanlega umdeildastur.Normannsþinur er fluttur inn í miklumagni sem jólatré og ljóst er aðinnlend framleiðsla á jólatrjám erlangt frá því að vera nægilega mikiltil þess að fullnægja markaðnum(Else Möller o.fl., 2010).LokaorðVegna hlýnunar hafa skilyrði tillandnáms margra plöntuskaðvaldautanhúss batnað á síðustu árum.Nauðsynlegt er því að endurskoðareglugerð um inn- og útflutning áplöntum og byggja nýja reglugerð ááhættumati sem tekur mið afbreyttum aðstæðum. Einnig verðurnú að móta tillögur okkar í þessumefnum vegna aðildarumsóknar aðESB. Bann við innflutningi ákveðinnaskaðvalda er nauðsynlegt en erfittað framfylgja. Bann við innflutningiákveðinna hýsilplantna er auðveldaraí framkvæmd og öruggari semvarnaraðgerð en stangast á viðreglur ESB. Nefnd um endurskoðunreglugerðar um inn- og útflutning áplöntum telur rétt að semja drög aðreglugerð sem tekur mið afhagsmunum Íslands og sérstökumaðstæðum og reyna svo að fáundanþágur frá reglum ESB ef landiðgengur í sambandið.HeimildirBrasier, C.M., Kirk, S.A., Delcan, J.,Cooke, D.E.L., Jung, T., Man, W.A. ogVeld, I., 2004. Phytophthora alni sp.nov. and its variants: designation ofemerging heteroploid hybrid pathogensspreading on Alnus trees. MycologicalResearch, 108(10): 1172–1184Cannon, R.J.C., 1998. The implicationsof predicted climate change for insectpests in the UK, with emphasis on nonindigenousspecies. Global ChangeBiology, 4: 785–796.Else Möller, Bjarni Diðrik Sigurðsson ogSnorri Sigurðsson 2010. Hraðræktunjólatrjáa á ökrum: Lifun ungplantna ogáhrif mismunandi áburðarmeðferðar.Skógræktarritið, 2010: 20-24.Forest Phytophthoras of the World:http://forestphytophthoras.org/Guðni Þorvaldsson og Halldór Sverrisson2005. Kálæxlaveiki. Fræðaþing landbúnaðarins,2005.Halldór Björnsson, Árný E. Sveinbjörnsdóttir,Anna K. Daníelsdóttir, ÁrniSnorrason, Bjarni D. Sigurðsson, EinarSveinbjörnsson, Gísli Viggósson, JóhannSigurjónsson, Snorri Baldursson, SólveigÞorvaldsdóttir og Trausti Jónsson, 2008.Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrifþeirra á Íslandi. Skýrsla vísindanefndarum loftslagsbreytingar, Umhverfisráðuneytið,Reykjavík.Hansen, E. M., Reeser, P. W. og Sutton,<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!