11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2. tafla. Helstu niðurstöður skógmælinga á rannsóknareitunum í Haukadal íBiskupstungum. BMÞ stendur fyrir meðalbrjósthæðarþvermál. Frekari upplýsingar umtegundir er að finna í 1. töflu.TegundÞéttleikifjöldi/haYfirhæðmsem var enn með of lítinn grunnflöttil að grisjun ætti að fara frammiðað við aðrar skyldar lauftrjátegundir(James 1955).MBÞcmÁberandi var hversu hár grunnflöturinnvar í sitkagrenireitnum ensamkvæmt sænskum grisjunarmódelumætti grisjun að eiga sérstað áður en grunnflötur fer mikiðyfir 30m 2 /ha. Þá er miðað viðsænsk grisjunarmódel fyrir rauðgreniþar sem yfirhæð er notuð semviðmið og flokkað eftir vaxtargetu(Skogsstyrelsen 1985). Módeliðhefur verið aðlagað að sitkagreni útfrá rannsóknum skógfræðinga ávaxtar-ferli þess í Skotlandi (James1955). Þar var því sennilega aðeinsfarið að draga úr þvermálsvextimeðaltrjáa sitkagrenis, þó áberandiværi hversu mikill meðalársvöxturþess var, sem einnig kom fram ístandandi viðarmagni í m 3 /ha.Rauðgreni var hinsvegar bara réttrúmlega í þeim grunnfleti miðað viðyfiræð þar sem ætti að grisja þaðsamkvæmt sænskum grisjunarmódelumfyrir sömu breiddargráðurog Ísland (Skogsstyrelsen 1985).Sömu sögu er hægt að segja umstafafurureitinn, samkvæmt skoskumgrisjunarmódelum (James1955), umreiknuðum að íslenskumbreiddargráðum (Bjarni D. Sigurðsson,óbirt gögn).Grunnflöturm 2 /haViðarforðim 3 /haMeðalvöxturm 3 /ha á áriAÖ 160010,211,1 15,8 59,0 2,81RG 245013,713,9 39,2 216,2 4,24SG 205017,117,2 49,7 339,4 6,66SF 150010,216,6 34,2 162,2 4,163. tafla. Viðarþéttleiki (rúmþyngd) miðað við12% rakastig viðar í fjórum trjátegundum íHaukadal í Biskupstungum. Nánari upplýsingarum tegundirnar og lundina sem þær uxu er aðfinna í 1. og 2. töflu.Tegund Þéttleiki g/cm 3Alaskaösp (Populus trichocarpa) 0,461Rauðgreni (Picea abies) 0,356Sitkagreni (Picea sitchensis) 0,366Stafafura (Pinus contorta) 0,416Í 3. töflu má sjá fyrstu niðurstöðurúr viðarþéttleikamælingum (rúmþyngd)Sævars Hreiðarssonar.Alaskaöspin hafði mestan viðarþéttleikaþeirra tegunda sem hérvoru rannsakaðar en rauðgreni þannlægsta. Niðurstöðurnar fyrir alaskaöspog rauðgreni pössuðu ágætlegavið áður birtar mælingar hérlendis(Bjarni D. Sigurðsson o.fl. 2001;Stefán Freyr Einarsson o.fl. 2004).Eins og áður hefur komið fram, þá eryfirleitt fylgni milli þéttleika og styrksviðar (Hoadley 2000). Það var þvímjög athyglivert að sjá aðalaskaöspin hafði mestan þéttleikasamkvæmt mælingum Sævars.Hvort hún hefur einnig mestan styrkí öðrum mældum breytum á eftir aðkoma í ljós, en miðað við niðurstöðurþéttleikamælinga og fylgnimilli þéttleika og styrks bendir margttil að alaskaösp muni koma best úthvað varðar styrk. Stafafuran kæmiþá þar á eftir, svo sitkagreni ograuðgrenið myndi reka lestina. Þaðskal þó ítrekað að þetta eru fyrstuniðurstöður og frekari greining ámælingum á viðarþéttleika bíður,auk samanburðar við aðrar breytur.62 <strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!