11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

4. mynd. Hlutfallslegur fjöldi trjáa með meira brjósthæðarþvermál en 10cm íóábornum (C) og ábornum (F) tilraunareitum í Espiholti þar sem snemmgrisjun varekki framkvæmd (10000 tré/ha) og þar sem snemmgrisjað var níu árum áður niður í5. mynd. Standandi bolviðarrúmmál (m 3 /ha) haustið 2012 í óábornum (C) ogábornum (F) tilraunareitum í Espiholti þar sem snemmgrisjun var ekki framkvæmd(10000 tré/ha), og þar sem snemmgrisjað var níu árum áður niður í 5000 og 2000 tré/ha.eru greinalítil og verðmæt timburtrévegna skuggans í upphafi vaxtarlotunnar.Hún sýnir jafnframt að þvíerfiðari sem vaxtarskilyrði eru, ogvöxtur trjáa í samfelldum skógi ertakmarkaður af öðru en birtu, þvíminni áhrif verða af grisjuninni.Þetta skyldi hafa í huga þar semgrisjun er skipulögð við erfið vaxtarskilyrði.Snemmgrisjun (og aðrar grisjanir)eru alltaf eitthvað á kostnað heildarviðarvaxtarí skóginum í framtíðinni,að minnsta kosti á meðan aðskógurinn er ekki hafður svo þétturað samsvarandi sjálfgrisjun eigi sérstað síðar (Smith o.fl. 1997). Það<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!