11.07.2015 Views

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

Rit Mógilsár: Fagráðstefna skógræktar - Skógrækt ríkisins

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

ekki með marktækt meirilifun en viðmiðunarplönturgróðursettar 6.júní (17. mynd). Hlutfallóskemmdra plantna áVíðivöllum (16. mynd)var lægra en í Kjarna(17. mynd).HitafarSamkvæmt veðurgögnumvar tíð hagstæð ogengin skaðleg frost ávaxtartíma á tilraunastöðunumþremur (18.-23. mynd). Nokkur munur var þó ámilli tilraunastaða hvað varðar hitasummuog fyrsta haustfrost. Fyrstaverulega haustfrost sem gerði á Végeirsstöðum(Víðivellir) varð 2. okt2008 (20. mynd). Þá fór frost niður í-9,2°C. Á sama sólarhring varðfyrsta verulega haustfrost á Korpu(Kollafjörður) (18. mynd) en það varvægara eða -5,1°C. Árið 2010 varðfyrsta haustfrost á Akureyri þann 19.okt, en það fór niður í -3,2°C. (22.mynd).Hitasumma fyrir viðmið á Víðivöllumvar 672 daggráður (21. mynd), 845fyrir Kollafjörð (19. mynd) og 835daggráður fyrir Kjarna (23. mynd).12.mynd. Rússalerki skipt í ástandsflokka eftir einnvetur í foldu í Kjarna. Meðaltal fjögurra endurtekninga.UmræðurÁhrif frystigeymslu á kal og lifunKal og afföll jukust eftir því semgróðursetningu frystra plantnaseinkaði. Þessar niðurstöður eru ísamræmi við erlendar niðurstöður úrtilraunum af svipuðum toga. NiðurstöðurEricsson ofl. (1983) sýndu aðbúast mátti við meiri frostskemmdumog afföllum í skógarfuru og rauðgrenief plöntur höfðu verið yfirvetraðará frystum og sérstaklega efgróðursetning þeirra dróst fram yfirmiðjan júní. Þá höfðu plönturnarekki nægan tíma til að fara í gegnumþá lífeðlisfræðilegu ferla sem nauðsynlegireru til að mynda gott frostþol.Það er því mikilvægt að skóg-13. mynd. Óskemmdar rússalerkiplöntureftir einn vetur í foldu í Kjarna.Mismunandi stafir á súlum gefa til kynnamarktækan mun milli meðferða.14. mynd. Óskemmdar rússalerkiplöntureftir einn vetur í foldu á Víðivöllum.Mismunandi stafir á súlum gefatil kynna marktækan mun milli meðferða.<strong>Rit</strong> Mógilsár 30/2013 87

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!