31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Gulrótarsalat<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

Gulrótarsalat<br />

Efni <strong>og</strong> áhöld<br />

2 3 msk mæli- 1/2 vinnu- skurðargulrætur<br />

rúsínur skeiðar appelsína diskur bretti<br />

vatn<br />

grænmetis- flysjari ávaxtapressa rifjárn salatskál salathnífur<br />

skeiðar<br />

Búðu til salat.<br />

• þjálfist í verklegri vinnu<br />

• þjálfist í að flysja <strong>og</strong> rífa niður<br />

grænmeti<br />

• læri um gildi þess að borða<br />

grænmeti daglega<br />

1. Þvoðu gulræturnar 2. Hreinsaðu <strong>og</strong> 3. Rífðu gulræturnar <strong>og</strong><br />

<strong>og</strong> appelsínuna vel. flysjaðu gulræturnar. settu þær í salatskál.<br />

4. Pressaðu safann 5. Mældu 3 matskeiðar 6. Blandaðu safa <strong>og</strong><br />

úr hálfri appelsínu. af rúsínum. rúsínum í salatið.<br />

Gulrófusalat.<br />

lítil rófa 1/2 epli sítrónusafi 1/2 appelsína<br />

Hér kemur uppskrift af gulrófusalati sem gaman væri fyrir þig að prófa.<br />

Undirbúningurinn er sá sami <strong>og</strong> fyrir gulrótarsalatið.<br />

11<br />

Námsgögn<br />

Nemendabókin bls. 11.<br />

Hráefni <strong>og</strong> áhöld (sjá efni <strong>og</strong> áhöld í<br />

nemendabók).<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Kennari ræðir um grænmetisflokkinn <strong>og</strong> nauðsyn þess að borða grænmeti<br />

daglega heilsunnar vegna. Útskýrir hvað það þýðir að borða fimm á dag.<br />

2. Umræður um hvaða hlutar grænmetisplöntunnar eru borðaðir (til dæmis rót,<br />

stilkur, lauf, fræ, blóm), vaxtarstaði grænmetisins (til dæmis ofan moldar,<br />

neðan moldar, utan á plöntum). Hægt er að fara lauslega í hvað lífræn ræktun<br />

merkir <strong>og</strong> notkun á safnkössum fyrir afskurðinn.<br />

3. Kennari fer yfir uppskrift af gulrótarsalati í nemendabók, ræðir vinnuferlið <strong>og</strong><br />

minnir á nauðsyn þess að fara varlega með alla beitta hluti (grænmetishníf,<br />

flysjara <strong>og</strong> rifjárn).<br />

4. Kennari rifjar upp nauðsyn þess að þvo <strong>og</strong> hreinsa allt grænmeti vel áður en<br />

það er matreitt, sýnir nemendum flysjarann sem áhald sem nota má við<br />

hreinsunina <strong>og</strong> kennir þeim hvernig hann er notaður.<br />

5. Nemendur vinna tveir til þrír að einni uppskrift, æfa sig að flysja <strong>og</strong> rífa niður<br />

grænmetið með hjálp kennarans.<br />

6. Borðhald, áhersla lögð á kurteisi <strong>og</strong> tillitssemi <strong>og</strong> að allir verði að smakka á<br />

góðgætinu.<br />

7. Hver hópur gengur frá sínu vinnusvæði í lokin.<br />

Gaman er að geta gefið nemendum kost á að búa einnig til gulrófusalat. Nemendum er<br />

þá skipt í tvo hópa, annar býr til gulrótarsalat <strong>og</strong> hinn gulrófusalat. Sömu vinnubrögð<br />

eru viðhöfð í báðum tilvikum en mismunandi uppskrift notuð, eins <strong>og</strong> kemur fram í<br />

vinnubókinni. Nemendur smakka á báðum salötum <strong>og</strong> læra á þann hátt hversu mikil<br />

fjölbreytni getur verið í salatgerð.<br />

Ítarefni<br />

<strong>Hollt</strong> <strong>og</strong> <strong>gott</strong> fyrir börn. Tannverndarráð.<br />

Matreiðslubækur fyrir börn.<br />

Veggspjald: 5 á dag! Borðum ávexti <strong>og</strong> grænmeti heilsunnar vegna. Manneldisráð.<br />

7. viðfangsefni–<strong>Hollt</strong> <strong>og</strong> <strong>gott</strong><br />

11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!