31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Matargerð fyrri tíma<br />

Matargerð fyrri tíma<br />

Hvernig var íslenskur matur búinn til<br />

þegar ekkert var rafmagnið?<br />

Þekkir þú áhöld sem notuð voru við matargerð í gamla daga?<br />

Skrifaðu heiti þeirra á línurnar hér að neðan.<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

• þekki hvaða aðferðir voru notaðar við<br />

geymslu matvæla í gamla daga<br />

• þekki aðferðir <strong>og</strong> áhöld sem notuð voru<br />

við matargerð í gamla daga<br />

• þekki uppruna ýmissa þjóðlegra íslenskra<br />

matvæla<br />

• geti nefnt heiti <strong>og</strong> hugtök tengd þjóðlegri<br />

matargerð<br />

Námsgögn<br />

22<br />

Nemendabókin bls. 22.<br />

Gjarnan áhöld frá fyrri tímum.<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Kennari varpar fram spurningunni: Hvernig var íslenskur matur búinn til þegar<br />

ekkert var rafmagnið? Svör nemenda skráð á töflu.<br />

2. Gott er að ræða um „gamla daga“ við nemendur þar sem þetta hugtak er víðtækt.<br />

3. Kennari <strong>og</strong> nemendur skoða verkefnið <strong>og</strong> myndir í nemendabók.<br />

4. Varpa fram spurningum til nemenda um hverja mynd fyrir sig, til dæmis mynd<br />

af hlóðum <strong>og</strong> spyrja nemendur til hvers þær hafi verið notaðar. Nemendur<br />

skrifa á línurnar nöfn þeirra matvæla sem hægt er að búa til með hverju áhaldi<br />

fyrir sig.<br />

5. Sama vinnuferli gildir fyrir verkefnið um áhöldin.<br />

6. Gaman er, ef því verður við komið, að fara á byggðasafn með nemendur.<br />

Hlóðir: Eldunaraðstaðan í húsinu. Potturinn sem eldað var í hvíldi annaðhvort á hlóðunum<br />

eða var hengdur upp fyrir ofan þær.<br />

Hjallar: Notaðir til þess að þurrka fisk svo að hann geymdist betur. Hjallar eru enn<br />

notaðir í dag.<br />

Kerald: Úr viði með viðargjörðum <strong>og</strong> viðarhlemmi. Keröld voru notuð til þess að<br />

geyma mat í, til dæmis skyr <strong>og</strong> súrmat.<br />

Strokkur: Úr viði, notaður til þess að strokka rjóma, sem svo gaf smjör <strong>og</strong> áfir.<br />

Flautaþyrill: Notaður í staðinn fyrir þeytara. Búinn til úr garni sem fest var á endann á<br />

skafti.<br />

Tr<strong>og</strong>: Úr viði, þar var mjólkin látin standa í 2–3 daga eða þar til rjóminn settist ofan á<br />

undanrennuna. Þá var undanrennunni rennt undan í einu horni tr<strong>og</strong>sins <strong>og</strong> hendinni<br />

haldið fyrir rjómann svo að hann yrði eftir.<br />

Brauðmót: Kringlóttar tréfjalir með handfangi <strong>og</strong> djúpum útskurði. Mynstrinu var<br />

þrykkt á kökur áður en þær voru bakaðar.<br />

Ítarefni<br />

Íslensk matarhefð eftir Hallgerði Gísladóttur<br />

Heimilisfræði II. Námsgagnastofnun<br />

22 18. viðfangsefni–Maturinn okkar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!