31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Brauðkringlur<br />

4 msk<br />

þurrger<br />

5 dl<br />

volgt vatn<br />

4 tsk<br />

hunang<br />

Brauðkringlur<br />

Við mælum saman <strong>og</strong> búum til deig.<br />

12 dl<br />

hveiti<br />

Láttu bíða í<br />

Hrærðu þurrefnunum<br />

5 mín.<br />

saman við vökvann.<br />

2 tsk<br />

salt<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

• fái þjálfun í að vinna með gerdeig<br />

• þjálfist í að mæla rétt <strong>og</strong> nákvæmlega<br />

• öðlist jákvætt viðhorf til eldhússtarfa<br />

1. Hnoðaðu deigið. 2. Rúllaðu deiginu í lengju<br />

<strong>og</strong> skiptu jafnt í 6 hluta.<br />

sesamfræ<br />

3. Rúllaðu hverjum 4. Mótaðu kringlur <strong>og</strong> stráðu<br />

deighluta í lengju.<br />

yfir þær sesamfræjum.<br />

Námsgögn<br />

Nemendabókin bls. 15.<br />

Hráefni <strong>og</strong> áhöld (sjá efni <strong>og</strong> áhöld í<br />

nemendabók).<br />

Bakaðu kringlurnar<br />

við 200 °C í 10–15 mín.<br />

15<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Kennari <strong>og</strong> nemendur hjálpast að við að taka til efni <strong>og</strong> áhöld. Kennari kveikir á<br />

ofni.<br />

2. Kennari <strong>og</strong> nemendur hjálpast að við að útbúa gerblönduna. Rifja mætti upp<br />

söguna um gersveppinn frá 2. bekkjar námsefninu <strong>og</strong> leyfa nemendum að<br />

fylgjast með því þegar hann vaknar, byrjar að starfa <strong>og</strong> fer að gefa frá sér loft.<br />

3. Kennari <strong>og</strong> nemendur hjálpast að við að mæla þurrefnið á skál, búa til holu <strong>og</strong><br />

hella gerblöndunni út í holuna.<br />

4. Kennari hrærir deigið <strong>og</strong> hnoðar það þar til það er tilbúið. Nemendum er leyft<br />

að snerta <strong>og</strong> finna sjálfir. Deiginu er skipt jafnt á milli nemenda, <strong>gott</strong> að nota<br />

tölvuv<strong>og</strong> til þess.<br />

5. Nemendur skipta deigbútanum í jafna búta, hnoða kúlur úr bútunum á stærð við<br />

golfkúlu <strong>og</strong> rúlla hverri kúlu í lengjur eins <strong>og</strong> mjóa orma. Kennari sýnir hvernig<br />

kringlur eru mótaðar með því að snúa upp á lengjurnar, mynda eins konar<br />

lykkjur sem tengjast saman í snúning í miðri kringlunni. Nemendur herma eftir.<br />

6. Hægt er að setja sesam/birkifræ á kringlurnar með því að þrýsta þeim léttilega<br />

ofan í skál með fræjum í (ekki nauðsynlegt að pensla áður).<br />

7. Nemendur raða kringlunum á bökunarplötu. Kennari sér um baksturinn.<br />

8. Kennari <strong>og</strong> nemendur vinna sameiginlega að frágangi.<br />

Skipta má nemendum í tveggja til þriggja manna hópa sem geta unnið nokkuð sjálfstætt<br />

eftir uppskrift af glæru. Kennari leiðir verkið með því að sýna aðferðina <strong>og</strong> nemendur<br />

vinna síðan eins.<br />

Uppskrift fyrir 2–3 nemendur<br />

1 msk þurrger<br />

1 1 /4 dl volgt vatn<br />

1 tsk hunang<br />

3 dl hveiti<br />

1<br />

/2 tsk salt<br />

11. viðfangsefni–Örverurnar í kringum okkur<br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!