31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mjólkurvörur<br />

Mjólkurvörur<br />

Hvað er hægt að búa til úr mjólk?<br />

Veistu hvernig mjólkurvörur verða til?<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

• þekki algengar mjólkurafurðir<br />

• geri sér grein fyrir mikilvægt þess að<br />

neyta mjólkurafurða<br />

• þekki uppruna <strong>og</strong> framleiðslutækni<br />

mjólkur <strong>og</strong> mjólkurafurða<br />

Orðarugl.<br />

Getur þú fundið heiti mjólkurafurða?<br />

K O T A S Æ L A I F K<br />

S L T R Ú G Ó J A L T<br />

U K O B D E R F Ó M V<br />

E N A H M P E J P F M<br />

S F D A U H M Æ Ó Y J<br />

M K B A L Ý R Y G M R<br />

J F D G N L I R S D I<br />

Ö S Ð T Þ R U Æ N A F<br />

R D Æ S Y A E D I Ð N<br />

I A F K N U G N H P Æ<br />

G O S T U R Y T N V D<br />

M Y S I N G U R P A G<br />

Námsgögn<br />

Nemendabókin bls. 20.<br />

Myndbandið: Hvaðan kemur mjólkin?<br />

20<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Ræða við nemendur um vinnsluferli mjólkur. Kýrin er mjólkuð með<br />

mjaltavélum, mjólkin fer í gegnum rör <strong>og</strong> þaðan í stóran tank sem kælir hana<br />

<strong>og</strong> þar er hún geymd þar til mjólkurbíllinn fer með mjólkina í mjólkursamlagið.<br />

Þar er mjólkin unnin <strong>og</strong> sett á fernur.<br />

2. Hér er ágætt að skoða myndbandið Hvaðan kemur mjólkin?<br />

3. Skoða myndir á bls. 20 í nemendabók <strong>og</strong> ræða um hvernig tiltekin mjólkurafurð<br />

er unnin. Nemendur nefna fleiri til viðbótar.<br />

4. Rjómi <strong>og</strong> undanrenna: Nýmjólk er sett í skilvindu <strong>og</strong> þá fæst rjómi <strong>og</strong><br />

undanrenna.<br />

5. Súrmjólk: Mjólk er sýrð með mjólkursýrugerlum.<br />

6. Jógúrt: Jógúrtgerlum <strong>og</strong> bragðefnum er bætt í mjólk.<br />

7. Skyr: Undanrenna er hleypt, hlaupið síað <strong>og</strong> það sem síast frá kallast skyrmysa.<br />

8. Ostur: Ostahleypi bætt í mjólk. Osturinn þarf síðan að geymast í ákveðinn tíma<br />

áður en hann verður tilbúinn.<br />

9. Smjör: Rjóma er strokkaður þar til öll fitan hefur safnast saman í stóran köggul<br />

sem er smjörið. Þannig getur ofþeyttur rjómi orðið að smjöri.<br />

Orðarugl<br />

Nemendur eiga að vinna sjálfstætt eða tveir <strong>og</strong> tveir saman að þessu verkefni.<br />

Orðin, sem eru falin, eru: Kotasæla, nýmjólk, jógúrt, undanrenna, rjómi, ostur, smjör,<br />

mysingur, skyr, mysa.<br />

Ítarefni<br />

Netfang: http://www.manneldi.is<br />

Netfang: http://www.mjolk.is<br />

20 16. viðfangsefni–Maturinn okkar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!