31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Drykkjarvörur<br />

Drykkjarvörur<br />

Vatn er besti svaladrykkurinn.<br />

gosdrykkur<br />

ávaxtasafi<br />

kakómjólk<br />

vatn<br />

Hver af þessum fjórum drykkjum er hollastur?<br />

Hvers vegna er vatn besti svaladrykkurinn?<br />

sykurmolar<br />

sykurmolar<br />

sykurmolar<br />

sykurmolar<br />

Vatn er besti svaladrykkurinn<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

• þekki muninn á hollum <strong>og</strong> óhollum<br />

drykkjarvörum<br />

• læri að meta vatnið sem góðan<br />

valkost/læri um gildi vatns sem drykkjar<br />

• læri um mikilvægi vatns fyrir líkamann<br />

Hvað færð þú þér að drekka við þorsta?<br />

8<br />

Drekkum vatn við öll tækifæri!<br />

Námsgögn<br />

Nemendabókin bls. 8.<br />

Umbúðir, myndir, drykkjarvörur.<br />

Blýantur <strong>og</strong> litir.<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Kennari sýnir umbúðir/myndir af ýmsum drykkjarvörum <strong>og</strong> nemendur flokka<br />

þær í hollar <strong>og</strong> óhollar vörur. Nemendur færa rök fyrir svörum sínum.<br />

2. Nemendur <strong>og</strong> kennari skoða myndirnar af drykkjunum í nemendabók, ræða um<br />

sykurinnihald drykkja <strong>og</strong> hvort sykurmagnið skipti máli fyrir heilsuna. Sumir<br />

drykkir eru súrari en aðrir, hefur það áhrif á heilsu okkar <strong>og</strong> þá hvers vegna?<br />

Margir drykkir, svo sem mjólk, ávaxtadrykkir <strong>og</strong> grænmetissafar innihalda<br />

næringarefni sem eru góð fyrir líkamann en innihalda líka sykur.<br />

3. Rætt um hver af þessum fjórum drykkjum er hollastur, hver er óhollastur <strong>og</strong><br />

hvers vegna. Nemendur vinna verkefni í bók.<br />

4. Rætt um mikilvægi vatnsins fyrir allt líf, hreinleika íslensks vatns <strong>og</strong> hversu<br />

auðvelt sé að nálgast það. Ágætt að benda á að hreint <strong>og</strong> ómengað vatn geta<br />

allir drukkið, það veldur ekki ofnæmi, er án litarefna, bragðefna <strong>og</strong> er sykurlaust.<br />

Nemendur eru hvattir til að segja með sínum eigin orðum hvers vegna<br />

vatnið hlýtur að vera besti svaladrykkurinn. Þeir skrifa svarið í bókina.<br />

5. Nemendur segja frá því hvað þeir drekka við þorsta, vinna í bók.<br />

Hér mætti láta nemendur útbúa veggspjöld, annars vegar með hollum <strong>og</strong> óhollum<br />

drykkjarvörum <strong>og</strong> hins vegar með súluriti af sykurmagni drykkjanna í nemendabók.<br />

Tengja má verkefnið við stærðfræðina með því að skrá á spjöldin magn <strong>og</strong> fjölda.<br />

Ítarefni<br />

Sykur í fæði íslenskra barna. Netfang: http://www.manneldi.is (fræðsla börn)<br />

<strong>Hollt</strong> <strong>og</strong> <strong>gott</strong> fyrir börn. Tannverndarráð.<br />

Netfang: http://www.kidshealth.org/kid/stay_helthy<br />

8 4. viðfangsefni–<strong>Hollt</strong> <strong>og</strong> <strong>gott</strong>

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!