31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Við höfum verk að vinna<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

Við höfum verk að vinna<br />

Hver á að vinna heimilisstörfin?<br />

• öðlist jákvætt viðhorf til heimilisstarfa<br />

• átti sig á því að þeir geta gert ýmislegt<br />

á heimilinu<br />

Hefur þú lokið við öll verkefnin í bókinni?<br />

Skoðaðu listann hér að neðan. Skiptu um bók við félaga þinn<br />

<strong>og</strong> farið yfir hjá hvor öðrum.<br />

Gagn <strong>og</strong> gaman í eldhúsinu<br />

Mjólkurflokkurinn<br />

Morgunverður<br />

Mjólkurvörur<br />

Námsgögn<br />

Nemendabókin bls. 30.<br />

Drykkjarvörur<br />

Góðar matarvenjur<br />

Skemmdarvargar<br />

Hvar geymum við matvælin?<br />

Örverur geta leynst víða<br />

Matargerð fyrri tíma<br />

Verndum umhverfið<br />

Hvað kostar skólanestið?<br />

Mjólkurumbúðir<br />

Við höfum verk að vinna<br />

Nú skaltu lita þær kokkahúfur sem félagi þinn hefur unnið sér inn.<br />

Fyrir vel unna blaðsíðu er öll húfan lituð.<br />

Ef verkefnin eru illa unnin er einungis húfa lituð.<br />

Vandaðu þig eins <strong>og</strong> þú getur.<br />

30<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Hér er <strong>gott</strong> að byrja á því að láta nemendur vinna verklega hlutann<br />

(drumbana) <strong>og</strong> vinna svo þetta verkefni meðan rúllurnar eru í kæli.<br />

2. Rætt um algeng heimilisstörf <strong>og</strong> þau störf sem nemendur á þessum aldri geta<br />

gert, svo sem að taka til í herberginu sínu, raða skónum <strong>og</strong> leggja á borð.<br />

3. Kennari fer í hverja mynd fyrir sig <strong>og</strong> ræðir við nemendur hvort þetta séu störf<br />

sem þeir geti unnið – til dæmis blóm í glugga, hvað þarf að gera til þess að<br />

blómið lifi? Jú, það þarf að vökva það. Geta átta ára börn vökvað blómin?<br />

Hver vökvar blómin á heimilinu?<br />

4. Innkaupapoki/karfa full af vörum. Getur átta ára barn keypt inn fyrir heimilið?<br />

Hver fer í búðina <strong>og</strong> kaupir inn fyrir heimilið? Þannig er farið í gegnum hverja<br />

mynd fyrir sig <strong>og</strong> í lokin rætt um hver vinni flest heimilisstörfin á heimilinu <strong>og</strong><br />

hvort við getum gert eitthvað meira á heimilinu til þess að létta undir með<br />

foreldrum. Hægt er að vinna þetta verkefni á marga vegu <strong>og</strong> er það í höndum<br />

hvers kennara fyrir sig að virkja hópinn.<br />

Verkefnalok<br />

1. Hér er gert ráð fyrir að nemendur vinni saman tveir <strong>og</strong> tveir <strong>og</strong> yfirfari vinnubókina<br />

hvor hjá öðrum. Nemendur fá síðan umbun fyrir hvert unnið verkefni.<br />

2. Fyrir hverja vel unna blaðsíðu er lituð ein kokkahúfa en ef blaðsíðan er ekki<br />

nógu vel unnin þá er eingöngu lituð hálf húfa.<br />

3. Brýna þarf fyrir nemendum að fara samviskusamlega yfir verkefnin <strong>og</strong> lesa<br />

með þeim leiðbeiningarnar í bókinni.<br />

30 26. viðfangsefni–Maturinn okkar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!