31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mjólkurdrykkur þriðju bekkinga<br />

Mjólkurdrykkur<br />

þriðju bekkinga<br />

Efni <strong>og</strong> áhöld<br />

melónujógúrt mjólk melóna jarðaber skál skurðarbretti<br />

hnífur þeytari glös rör<br />

Mjólkurdrykkur fyrir tvo.<br />

1 1/2 dl melónujógúrt<br />

melónubiti<br />

1 1/2 dl mjólk jarðaber<br />

1. Skolaðu ávextina. 2. Skerðu ávextina 3. Settu ávextina í skál.<br />

í bita.<br />

4. Mældu jógúrtina 5. Þeyttu vel. 6. Skiptu jafnt í tvö glös.<br />

<strong>og</strong> mjólkina <strong>og</strong><br />

settu í skálina.<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

• læri að nota einföld áhöld við matargerð<br />

• læri að vinna sjálfstætt eftir uppskrift<br />

• þjálfist í að mæla rétt<br />

• öðlist jákvætt viðhorf til mjólkurdrykkja<br />

Námsgögn<br />

Nemendabókin bls. 19.<br />

Hráefni <strong>og</strong> áhöld (sjá efni <strong>og</strong> áhöld í bók).<br />

Glæra með uppskriftinni.<br />

19<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Uppskrift af mjólkurdrykk í nemendabók skoðuð.<br />

2. Kennari fer í gegnum vinnuferlið með nemendum. Gott að nota glæru.<br />

Leggja þarf áherslu á hina gullnu vinnureglu að finna til öll áhöld <strong>og</strong> allt<br />

hráefni áður en hafist er handa.<br />

3. Nemendur vinna saman tveir <strong>og</strong> tveir að einni uppskrift.<br />

4. Nemendur skipta drykknum í tvö glös <strong>og</strong> allir setjast svo niður í sameiningu<br />

<strong>og</strong> bragða á drykknum.<br />

5. Nemendur ganga frá í lokin.<br />

Ítarefni<br />

Matreiðslubækur fyrir börn<br />

15. viðfangsefni–Maturinn okkar<br />

19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!