31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kryddbrauð<br />

Kryddbrauð<br />

Efni <strong>og</strong> áhöld<br />

hveiti haframjöl sykur matarsódi kanill kardi- negull engifer<br />

mommur<br />

mjólk skál þeytari sleikja dl-mál mæli- vinnu- gafall<br />

skeiðar diskur<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

• þjálfist í samvinnu<br />

• læri að vinna eftir uppskrift<br />

• þjálfist í réttum frágangi <strong>og</strong> uppvaski<br />

2 dl hveiti<br />

1/2 tsk kanill<br />

2 dl haframjöl<br />

1 dl sykur<br />

1 tsk matarsódi<br />

1/2 tsk kardimommur<br />

1/2 tsk negull<br />

1/2 tsk engifer<br />

Námsgögn<br />

2 dl mjólk<br />

1. Mældu þurrefnin 2. Mældu mjólkina <strong>og</strong> 3. Hrærðu deigið vel<br />

<strong>og</strong> settu í skál. bættu út í skálina. saman með sleif.<br />

Nemendabókin bls. 27.<br />

Hráefni <strong>og</strong> áhöld (sjá efni <strong>og</strong> áhöld í<br />

nemendabók).<br />

4. Smyrðu kökuform 5. Settu deigið í 6. Bakaðu brauðið í<br />

með pensli. kökuform. 20–25 mínútur<br />

við 200 °C.<br />

27<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Kennari leiðbeinir hópunum í gegnum uppskriftina. Allir mæla saman hvert<br />

hráefni fyrir sig. Þetta ferli er síðan unnið stig af stigi <strong>og</strong> <strong>gott</strong> er að vísa í<br />

myndirnar í bókinni.<br />

2. Þegar allt efni er komið í skálina er hrært vel saman.<br />

3. Hver nemandi smyr sitt kökuform.<br />

4. Kennari aðstoðar við að skipta deiginu í kökuformin <strong>og</strong> setja brauðin í ofninn.<br />

5. Á meðan brauðið er í ofninum þá ganga allir frá. Kennari minnir á mikilvæg<br />

atriði varðandi frágang <strong>og</strong> uppvask.<br />

Ítarefni<br />

Matreiðslubækur fyrir börn.<br />

23. viðfangsefni–Við erum ábyrgir einstaklingar<br />

27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!