31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Hvað kostar skólanestið?<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

Hvað kostar skólanestið?<br />

Skrifaðu rétt verð á miðana.<br />

1.<br />

2.<br />

• fái innsýn í verðlag á neysluvörum<br />

tengdum skólanesti<br />

• átti sig á því að auðvelt er að útbúa hollt<br />

<strong>og</strong> <strong>gott</strong> nesti<br />

3.<br />

Námsgögn<br />

Nemendabókin bls. 26.<br />

Reiknaðu út hvað skólanestið kostar <strong>og</strong> skrifaðu upphæðina hér fyrir<br />

neðan.<br />

Box 1:<br />

Box 2:<br />

Box 3:<br />

26<br />

Kennslutilhögun<br />

1. Nemendur <strong>og</strong> kennari ræða um nestismál. Hvað er hollt að koma með í nesti<br />

<strong>og</strong> hvað er óhollt? Upprifjun frá því í síðasta hefti.<br />

2. Kennari <strong>og</strong> nemendur skoða saman myndina á bls. 26 í nemendabók <strong>og</strong> velta<br />

fyrir sér hvað vörurnar í boxunum kosta.<br />

3. Kennari <strong>og</strong> nemendur reikna saman hvað hvert nestisbox kostar <strong>og</strong> skrifa<br />

heildartöluna á verðmiðann.<br />

4. Hvaða nestisbox er hollast? En ódýrast? Hvaða nestisbox er dýrast?<br />

5. Kennari <strong>og</strong> nemendur ræða saman um mikilvægi þess að koma með hollt <strong>og</strong><br />

<strong>gott</strong> nesti í skólann <strong>og</strong> einnig að skynsamlegast sé að reyna að útbúa það<br />

á hagkvæman hátt.<br />

6. Gott er að koma því inn hjá nemendum að það sé gaman að gera matseðil fyrir<br />

eina viku í senn <strong>og</strong> ákveða hvað hver <strong>og</strong> einn ætli að hafa í nestisboxinu hvern<br />

dag fyrir sig. Það sé bæði skynsamlegt <strong>og</strong> hagkvæmt. Gott er, ef tími gefst til,<br />

að láta nemendur gera matseðil að nesti fyrir þrjá daga <strong>og</strong> hvetja þá til þess að<br />

fylgja þessum matseðli eftir.<br />

Ítarefni<br />

Gott nesti er lykill að góðri líðan. Netfang: http://www.manneldi.is (fræðsla -börn)<br />

Meira af ávöxtum <strong>og</strong> grænmeti í skólana. Netfang: http://www.krabb.is (fræðsla)<br />

26 22. viðfangsefni–Við erum ábyrgir einstaklingar

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!