31.10.2014 Views

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

Hollt og gott - Námsgagnastofnun

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skemmdarvargar<br />

Skemmdarvargar<br />

Vígbúumst <strong>og</strong> verjumst innrás varganna.<br />

Vígbúumst <strong>og</strong> verjumst innrás varganna<br />

Markmiðið er að nemendur:<br />

Þessir litlu vargar<br />

elska óhreinindi.<br />

Þessum litlu vörgum<br />

þykir gaman að fara<br />

í feluleik.<br />

• læri hvers vegna það sé nauðsynlegt að<br />

viðhafa hreinlæti <strong>og</strong> snyrtimennsku við<br />

heimilisstörfin<br />

Þessir litlu vargar eru<br />

mjög hrifnir af matarleifum.<br />

• læri um skaðsemi örvera<br />

12<br />

Þessum litlu vörgum<br />

er illa við kulda.<br />

Þessir litlu vargar gefast<br />

upp í suðu <strong>og</strong> við hitun.<br />

Þessir litlu vargar þola<br />

ekki sápu <strong>og</strong> vatn.<br />

• öðlist þekkingu á því hvernig hægt sé<br />

að halda örverum frá því að komast í<br />

matvælin svo þau skemmist ekki<br />

• viti hvernig hægt sé að vígbúast <strong>og</strong> verja<br />

sig gegn slæmum örverum<br />

Námsgögn<br />

Nemendabókin bls. 12.<br />

Myndir af örverum <strong>og</strong> úr umhverfi örvera.<br />

Kennslutilhögun<br />

Ítarefni<br />

1. Kennari rifjar upp að örverur eru örsmáar lífverur, sjást ekki með berum<br />

augum, geta verið bæði gagnlegar <strong>og</strong> skaðlegar <strong>og</strong> einnig skemmdavargar.<br />

Þær eru alls staðar í umhverfinu <strong>og</strong> þurfa að finna sér næringarríkan stað til<br />

að geta lifað. Þær geta ferðast mjög auðveldlega á milli staða <strong>og</strong> valdið skaða<br />

eða skemmdum.<br />

2. Kennari <strong>og</strong> nemendur skoða saman myndirnar af vörgunum í nemendabók,<br />

ræða um í hvernig umhverfi örverunum líði best, hvar þeim líði verst <strong>og</strong> hvar<br />

þær lifi alls ekki. Nemendur eru hvattir til að nefna fleiri atriði sem ekki eru<br />

nefnd í bókinni.<br />

3. Hvaða ráð höfum við til að verjast innrás skaðlegu örveranna inn í líkama<br />

okkar? Kennari bendir á að hreinlæti <strong>og</strong> snyrtimennska í vinnubrögðum <strong>og</strong><br />

vatn <strong>og</strong> sápa séu bestu vopnin í baráttunni við vargana, vegna þess að það er<br />

eitt af því sem þeir óttast mest. Umræða fer fram um hvernig við getum<br />

verndað okkur með því að hindra að skaðlegar örverur berist í matinn, svo<br />

sem með því að halda hráu kjöti <strong>og</strong> fiski aðskildu frá grænmeti <strong>og</strong> ávöxtum,<br />

vera hrein <strong>og</strong> snyrtileg, þvo vel hendur, áhöld <strong>og</strong> vinnusvæði með sápu <strong>og</strong> vatni.<br />

4. Hér er <strong>gott</strong> að rifja upp frá fyrra námsefni að einnig eru til góðar örverur sem<br />

aðstoða okkur við að búa til ýmiss konar matvæli, svo sem jógúrt, osta o.fl.<br />

Matti <strong>og</strong> óboðnu gestirnir. Dr. Jacques Breuil.<br />

Sýklar á ferð <strong>og</strong> flugi. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar.<br />

Örverur <strong>og</strong> hreinlæti. Netfang: http://www.hollver.is<br />

Blaðsíða um hreinlæti <strong>og</strong> matvælafræði sem hægt er að lita.<br />

Netfang: http://www.foodsafety.gov/~dms/cbook.html<br />

12 8. viðfangsefni–Örverurnar í kringum okkur

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!