27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

fr<strong>á</strong> 16-54 <strong>á</strong>ra er skoðað sértaklega, eru niðurstöðurnar þær að 97-99% höfðu<br />

notað netið <strong>á</strong> þessum tíma (Hagstofa Íslands, 2009). Samkvæmt þessum<br />

niðurstöðum er greinilegt að netnotkun er mjög útbreidd <strong>á</strong> Íslandi og því<br />

mætti <strong>á</strong>ætla að netið sé sterkur vettvangur til að öðlast athygli neytenda.<br />

Helsti kostur markaðssetningar <strong>á</strong> netinu er sú staðreynd að hægt er að sj<strong>á</strong><br />

<strong>á</strong>rangur markaðsstarfsins samstundis þar sem oftast er hægt að mæla<br />

<strong>á</strong>rangurinn í rauntíma. (Guðmundur Arnar Guðmundsson og Kristj<strong>á</strong>n M<strong>á</strong>r<br />

Hauksson, 2009) Þessi kafli mun skoða helstu verkfæri sem standa<br />

fyrirtækjum til boða <strong>við</strong> <strong>markaðssetningu</strong> <strong>á</strong> netinu.<br />

Þó þessi ritgerð fjalli einna helst um <strong>samfélagsmiðla</strong>, þ<strong>á</strong> telur skýrsluhöfundur<br />

nauðsynlegt að stikla <strong>á</strong> stóru hvað varðar <strong>markaðssetningu</strong> <strong>á</strong> netinu almennt.<br />

Næsti kafli fer yfir þ<strong>á</strong> þróun sem hefur <strong>á</strong>tt sér stað í net<strong>markaðssetningu</strong>, en<br />

spannar það tímabil einungis um tuttugu <strong>á</strong>r, eða fr<strong>á</strong> þeim tíma er netið tók að<br />

birtast almenningi í sambærilegri mynd og <strong>við</strong> þekkjum í dag.<br />

2.1 Þróun markaðssetningar <strong>á</strong> netinu<br />

Í upphafi níunda <strong>á</strong>ratugarins fór netið að birtast almenningi. Til að byrja með<br />

var einungis hægt að lesa texta <strong>á</strong> netinu, fyrirtæki byrjuðu að koma með<br />

lýsingu <strong>á</strong> vörum sínum og þjónustu í textaformi <strong>á</strong> vefsíðum sínum. Um miðjan<br />

<strong>á</strong>ratuginn fóru svo hjólin að snúast samhliða því að netið þróaðist. Árið 1996<br />

var farinn að sj<strong>á</strong>st þó nokkur velta í bandaríkjunum af sölu auglýsinga <strong>á</strong> netinu,<br />

en fyrirtæki notuðu rúmlega 300 milljónir bandaríkjadala í auglýsingakostnað <strong>á</strong><br />

netinu það <strong>á</strong>rið. Fyrir þann tíma var þessi kostnaður nær enginn. Ári síðar var<br />

þessi upphæð komin í einn milljarð bandaríkjadala, en fyrirtæki voru farin að<br />

gefa þessari tækni enn meiri gaum eftir að sífellt fleiri notendur bættust <strong>á</strong><br />

netið. Á þessum tíma fóru fyrirtæki að gera sér grein fyrir því að ekki var nóg<br />

að hafa vefsíðu, heldur þyrftu þau einnig að draga mögulega <strong>við</strong>skiptavini inn <strong>á</strong><br />

heimasíður þeirra. Yahoo! var frumkvöðull í að mæla virkni auglýsinga<br />

vefborða. Í lok níunda <strong>á</strong>ratugarins var heildar markaðskostnaður fyrirtækja í<br />

bandaríkjunum orðnir <strong>á</strong>tta milljarðar bandaríkjadala. (Net Industries, e.d.).<br />

Árið 2000 fór að hægjast verulega <strong>á</strong> vextinum en þ<strong>á</strong> sprakk netbólan (Peter,<br />

4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!