27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

9. Lokaorð<br />

Samfélagsmiðlar opna nýjan heim fyrir fyrirtæki. Umræður opnast milli fyrirtækja<br />

og almennings í landinu sem gerir það að verkum að samskipti milli þeirra eru oft <strong>á</strong><br />

mannlegri nótum en <strong>á</strong>ður. Það skapar oft meira traust <strong>á</strong> vörumerkjum fyrirtækja<br />

og ýtir undir hærra þjónustustig en <strong>á</strong>ður hefur þekkst. Internetið geymir ógrynni af<br />

upplýsingum, en leita neytendur þangað í auknu mæli séu þau í<br />

innkaupahugleiðingum og er það oft fyrsti staðurinn sem fólk leitar <strong>á</strong>. Sunnudags<br />

bílasölurúnturinn hefur til að mynda breyst hj<strong>á</strong> mörgum, en margir nýta sér heldur<br />

kosti internetsins til að finna draumabílinn, þar innan getur fólk skoðað ummæli<br />

annarra um <strong>við</strong>komandi bíl og jafnvel sé myndbönd og þannig öðlast upplifun sem<br />

ekki fengist með hefðbundnum bílasölurúnt. Þegar bíllinn er svo komin í hlaðið<br />

getur fólk deilt myndum af honum með vinum sínum og fengið <strong>við</strong>brögð fr<strong>á</strong> þeim<br />

innan <strong>samfélagsmiðla</strong>na. Það er ekki sjaldan að maður heyrir einhvern segja: „ég<br />

s<strong>á</strong> það <strong>á</strong> facebook“ eða „Hefur þú séð myndbandið <strong>á</strong> YouTube..“. Neytendum<br />

stendur til boða fjölmargir valkostir af vörumerkjum. Vörumerkjavitund ýtir undir<br />

að neytendur kaupi tiltekna vöru en <strong>samfélagsmiðla</strong>r bjóða fyrirtækjum upp <strong>á</strong><br />

þægilega og ódýra leið til að festa sig í sessi í hugum fólks.<br />

44

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!