27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

gamans m<strong>á</strong> geta þ<strong>á</strong> fara meira en einn milljarður manna í heiminum inn<strong>á</strong><br />

samfélagsmiðilinn YouTube <strong>á</strong> degi hverjum (Mbl.is, 2009).<br />

4.2.2 Hvernig getur YouTube hj<strong>á</strong>lpað fyrirtækjum?<br />

Fyrirtæki hafa nýtt sér þessa tækni til að senda út myndbönd og kynna vörur<br />

sínar með litlum sem engum tilkostnaði. Sköpunarg<strong>á</strong>fa er mikilvæg þegar<br />

kemur að <strong>markaðssetningu</strong> með YouTube og oft er nauðsynlegt að<br />

myndböndin hafi <strong>á</strong>kveðið skemmtanagildi samhliða því að varan er kynnt.<br />

(Zarella, 2009) Meiri líkur er <strong>á</strong> því að myndbönd berist víða ef það er „sniðugt“<br />

og hefur eitthvað skemmtilegt fram að færa (Meerman, 2007, bls. 226-227).<br />

Þegar leikmenn stjörnunnar fögnuðu marki <strong>á</strong> eftirminnilegan h<strong>á</strong>tt nýverið<br />

barst myndbandið um allan heim <strong>á</strong> örskömmum tíma og eftir aðeins örf<strong>á</strong>a<br />

daga voru í kringum fjórar milljónir manna um allan heim búið að sj<strong>á</strong><br />

myndbandið (Mbl, 2010).<br />

4.3 Samfélagsnet<br />

Samfélagsnet njóta mikilla vinsælda. Samfélagsnet tengja saman notendur og<br />

fyrirtæki. Fjölmargir slíkir miðlar eru í boði og er framboð þeirra sífellt að<br />

aukast. Þessi kafli mun fjalla um þau samskiptanet sem hafa n<strong>á</strong>ð hvað<br />

mestum vinsældum hér <strong>á</strong> landi.<br />

4.3.1 Facebook<br />

Facebook eða fésbók eins og hún er stundum nefnd <strong>á</strong> Íslensku er stærsti vefur<br />

í heimi. Samkvæmt Google heimsóttu 540 milljónir stakir notendur Facebook í<br />

apríl síðastliðnum og er það 35% allra netnotenda í heiminum (Mbl.is, 2010).<br />

Facebook er einnig s<strong>á</strong> samfélagsmiðill sem Íslendingar nota hvað mest, en<br />

Ísland er í öðru sæti yfir fjölda Facebook notenda í heiminum miðað <strong>við</strong><br />

höfðatölu. Á einungis þremur <strong>á</strong>rum hefur fjöldi notenda síðunnar hér <strong>á</strong> landi<br />

aukist úr 1000 upp í 190 þúsund notendur (Mbl.is, 2010). Samkvæmt könnun<br />

ABS fjölmiðlahúss fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2009 kom í ljós að nær allir Íslendingar <strong>á</strong> aldrinum<br />

20-29 <strong>á</strong>ra eru skr<strong>á</strong>ðir <strong>á</strong> Facebook eða 95,8% (ABS fjölmiðlahús, 2009). Gera<br />

m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að hlutfallið hafi hækkað þar sem fjöldi íslenskra notenda hefur<br />

fjölgað um 70 þúsund síðan könnunin var gerð. Samfélagsnetið Facebook<br />

15

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!