27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Ýmis kostnaður hefur einnig hlotist innan fyrirtækja af aðgerðum eins og að<br />

loka <strong>á</strong> vissa <strong>samfélagsmiðla</strong> til að takmarka notkun starfsfólks <strong>á</strong> þeim<br />

(Eyjafréttir, 2010).<br />

4.3.2 Spjallþræðir<br />

Spjallþræðir hafa verið til einna lengst af samfélagsmiðlum. Spjallþr<strong>á</strong>ðum<br />

svipar til spjalls milli nokkurra einstaklinga, helsti munurinn er s<strong>á</strong>, að spjallið er<br />

opið öllum sem <strong>á</strong>huga hafa <strong>á</strong> að lesa það. Fyrirtæki hafa nýtt sér þessa tækni<br />

inn<strong>á</strong> heimasíðum sínum og hefur það hj<strong>á</strong>lpað til <strong>við</strong> að minnka <strong>á</strong>lag <strong>á</strong><br />

þjónustuver fyrirtækja.<br />

Fjölmargir spjallþræðir eru til sem tengjast <strong>á</strong>kveðnum <strong>á</strong>hugam<strong>á</strong>lum, til að<br />

mynda eru ýmis félagasamtök eins og til dæmis spjallborð fornbílaklúbbsins<br />

(fornbíll.is) og eins spjallborð ýmissa íþróttafélaga. Meðlimir vefjanna geta<br />

rætt sín <strong>á</strong> milli hvað sem er sem tengist <strong>við</strong>fangsefninu, sem dæmi m<strong>á</strong> nefna<br />

geta meðlimir skipst <strong>á</strong> sögum eða hj<strong>á</strong>lpað hvorum öðrum <strong>við</strong> til dæmis að<br />

finna varahluti í fornbílinn sinn. Þeir sem nýta sér upplýsingar og fylgjast með<br />

umræðum <strong>á</strong> spjallvefjum eru mun fleiri en þeir sem taka þ<strong>á</strong>tt í umræðunum,<br />

fólk sem nýtir sér upplýsingar af spjallþr<strong>á</strong>ðum eru því mun fleiri en<br />

þ<strong>á</strong>tttakendur spjallsins. Það fyrirtæki sem hefur flesta notendur <strong>á</strong> spjallboði<br />

sínu er tölvuleikjaframleiðandinn CCP sem er einna þekktastir fyrir tölvuleik<br />

sinn Eve Online. Spjallborð leiksins hefur yfir 300.000 leikmenn sem taka þ<strong>á</strong>tt í<br />

spjallborði leiksins. Á vefnum setja leikmenn inn hugmyndir og ræða sín <strong>á</strong> milli<br />

framgang leiksins og annað efni tengt honum. CCP er með 6-7 starfsmenn<br />

sem eru í fullri vinnu <strong>við</strong> það að fylgjast með umræðunum og koma auga <strong>á</strong> það<br />

sem skiptir m<strong>á</strong>li, til dæmis nýjar leiðir til að þróa leikinn eða góðar sögur fr<strong>á</strong><br />

leikmönnum sem mögulegt er að leka í fjölmiðla í þeim tilgangi að útvega<br />

fyrirtækinu umfjöllun (Guðmundur Arnar Guðmundsson og Kristj<strong>á</strong>n M<strong>á</strong>r<br />

Hauksson, 2009).<br />

Vinsælasti spjallvefur íslands er ER.is sem þróaðist út fr<strong>á</strong> barnaland.is, þar geta<br />

notendur spjallað um allt milli himins og jarðar og jafnvel fengið r<strong>á</strong>ðgjöf fr<strong>á</strong><br />

ókunnugum. Einnig getur hver sem er notað vefinn til sölu <strong>á</strong> vörum hvort sem<br />

19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!