27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

afleiddar rannsóknir til að sýna fram <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrif <strong>samfélagsmiðla</strong>. Skýrsluhöfundur<br />

<strong>á</strong>kvað að nefna verkefnið: „<strong>Notkun</strong> <strong>samfélagsmiðla</strong> <strong>við</strong> <strong>markaðssetningu</strong> <strong>á</strong><br />

<strong>internetinu</strong>“ en helsta rannsóknarspurningin sem skýrslan leitast <strong>við</strong> að svara<br />

er „Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér <strong>samfélagsmiðla</strong> til að afla nýrra<br />

<strong>við</strong>skiptavina“.<br />

1.4 Annmarkar skýrslunnar<br />

Markaðssetning með hj<strong>á</strong>lp <strong>samfélagsmiðla</strong> er tiltölulega ný fræðigrein. Þó<br />

hafa verið skrifaðar nokkrar bækur um efnið og ýmsar rannsóknir er varða<br />

<strong>á</strong>hrif þeirra hafa verið framkvæmdar. Því ber lesanda skýrslunnar að hafa í<br />

huga að þetta er nýleg fræðigrein sem tekur breytingum n<strong>á</strong>nast dag fr<strong>á</strong> degi.<br />

Alls svöruðu 182 manns rannsókninni og er því ekki hægt að alhæfa<br />

niðurstöðurnar. Þr<strong>á</strong>tt fyrir það telur skýrsluhöfundur að hún gefi hugmynd um<br />

notkun almennings <strong>á</strong> samfélagsmiðlum. Þessi ritgerð er ekki kennsluefni í<br />

<strong>markaðssetningu</strong> <strong>á</strong> netinu né samfélagsmiðlum þó svo hluti hennar hafi<br />

leiðbeinandi gildi fyrir fyrirtæki. Ritgerðin er frekar hugsuð sem innsýn í heim<br />

markaðssetningar <strong>á</strong> netinu og sem könnun <strong>á</strong> <strong>á</strong>hrifum hennar. Skýrslan gerir<br />

r<strong>á</strong>ð fyrir að lesandi þekki lítið sem ekkert til <strong>samfélagsmiðla</strong> og er skrifuð út fr<strong>á</strong><br />

því.<br />

1.5 Aðferðarfræði<br />

Í upphafi var <strong>við</strong>fangsefni valið og útfært með aðstoð leiðbeinanda. Þar eftir<br />

var unnið að uppbyggingu rannsóknar<strong>á</strong>ætlunar og <strong>við</strong>fangsefnið og<br />

vinnslu<strong>á</strong>ætlun mótuð.<br />

Því næst aflaði skýrsluhöfundur heimilda. En þær afleiddu heimildir sem<br />

stuðst var <strong>við</strong> voru mestmegnis fengnar úr fræðibókum og greinum sem unnar<br />

hafa verið af fræðimönnum.<br />

Til að öðlast dýpri skilning <strong>á</strong> <strong>við</strong>fangsefninu <strong>á</strong>samt því að svara<br />

rannsóknarspurningunni, var stuðst <strong>við</strong> eigindlegar sem og megindlegar<br />

rannsóknir. Eigindlegi hluti rannsóknanna byggir <strong>á</strong> <strong>við</strong>tölum sem fram fóru <strong>á</strong><br />

starfsstöðvum <strong>við</strong>mælenda. Aðferð var valin sökum eðli<br />

2

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!