27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

5. Markaðsaðgerðir með samfélagsmiðlum<br />

„Markaðssetning er ekki eingöngu auglýsingar“ (Meerman, 2007).<br />

Markaðsfræðingar hafa verið að <strong>á</strong>tta sig <strong>á</strong> því að þegar kemur að<br />

samfélagsmiðlum þ<strong>á</strong> gilda gömlu lögm<strong>á</strong>l markaðsfræðinnar ekki alltaf.<br />

Samfélagsmiðlar eru ekki alveg hættulausir, sífellt þarf að varðveita orðspor<br />

fyrirtækja <strong>á</strong> netinu. Einnig þarf að koma í veg fyrir að slæmt umtal um<br />

vörumerki skapist og berist út (Guðmundur Gunnlaugsson munnleg heimild,<br />

28. Júlí 2010). Það er því ekki að <strong>á</strong>stæðulausu að mikil <strong>á</strong>hersla hefur verið lögð<br />

<strong>á</strong> að skapa j<strong>á</strong>kvæðar munnmælasögur (e. Word of mouth) um fyrirtæki og<br />

vörumerki.<br />

5.1 Að taka þ<strong>á</strong>tt í umræðum<br />

Það sem gerir <strong>samfélagsmiðla</strong> fr<strong>á</strong>brugðna hefðbundnum miðlum er að<br />

skilaboð og auglýsingar innan þeirra eru ekki einhliða. Á samfélagsmiðlum<br />

hafa neytendur sama rétt <strong>á</strong> að tj<strong>á</strong> sig og markaðsfólkið. Því þarf að leggja<br />

<strong>á</strong>herslu <strong>á</strong> að neytendur treysti þeim skilaboðum sem lögð eru fram innan<br />

miðlanna. Með því að taka ekki þ<strong>á</strong>tt í umræðum og svara ekki ummælum<br />

<strong>við</strong>skiptavina er hætta <strong>á</strong> að það dragi úr trausti einstaklinga <strong>á</strong> vörumerkinu<br />

(Evans, 2008, bls. 81).<br />

Þr<strong>á</strong>tt fyrir þetta þ<strong>á</strong> eru fyrirtæki sem markaðssetja sig innan <strong>samfélagsmiðla</strong><br />

oft treg til að taka þ<strong>á</strong>tt í umræðum eða svara ummælum neytenda. Það virkar<br />

oft fr<strong>á</strong>hrindandi <strong>á</strong> fólk ef fyrirtæki svara ekki ummælum sem er þeim<br />

<strong>við</strong>komandi. Því m<strong>á</strong> ekki gleyma að samræður innan <strong>samfélagsmiðla</strong> eru birtar<br />

fyrir opnum dyrum. Því ber að koma fram <strong>við</strong> mögulega <strong>við</strong>skiptavini af<br />

virðingu innan miðlanna sem og annarsstaðar ef vel <strong>á</strong> að fara (Evans, 2008, bls.<br />

81).<br />

- Vörumerkjavitund<br />

„Hvað sem ég heyri, les eða uppgötva í gegnum útvarp, sjónvarp, tímarit eða<br />

dagblað get ég staðfest <strong>á</strong> Internetinu“ (Evans, 2008, bls. 83)<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!