27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

og deila reynslu sinni, þannig ef þú ert ekki þarna nr 1 taka þ<strong>á</strong>tt í umræðunum og vera til<br />

staðar. Nr.2 Leiðrétta þann misskilning sem getur komið upp þar inna, ef ekki þ<strong>á</strong> ertu í<br />

rauninni viljandi að setja vörumerki þitt í hættu nr.3 þ<strong>á</strong> er þetta fr<strong>á</strong>bær vettvangur til að n<strong>á</strong><br />

til fólks. Þú getur talað til einhvers <strong>á</strong>kveðins einstaklings, meðan í sjónvarpsauglýsingum<br />

þ<strong>á</strong> nærðu því ekki og það er einhverjir hundraðþúsundkallar í birtingu þar. Á<br />

samfélagsmiðlum nærðu að fara niður <strong>á</strong> sama plan og einstaklingar sem þú villt n<strong>á</strong> til svo<br />

er það líka mjög ódýrt.<br />

Ég tók eftir því að vefsíðan ykkar clara.is, hún er <strong>á</strong> ensku, eruð þið að markaðssetja<br />

ykkur erlendis?<br />

Guðmundur: J<strong>á</strong>, <strong>við</strong> erum að fara út með aðra vöru heldur en vaktarann en byggir <strong>á</strong> sama<br />

kerfi, <strong>við</strong> <strong>á</strong>kv<strong>á</strong>ðum að hafa hana <strong>á</strong> ensku því lang mesta traffíkin þar inn<strong>á</strong> eru erlendir<br />

einstaklingar <strong>á</strong> meðan flestir íslendingar fara inn<strong>á</strong> vaktarinn.is, <strong>við</strong> erum líka búnir að fara <strong>á</strong><br />

margar r<strong>á</strong>ðstefnur og kynna síðuna.<br />

Eruð þið að markaðssetja ykkur með samfélagsmiðlum, eruð þið t.d að nýta ykkur<br />

blogg?<br />

Guðmundur: Þetta er að fara að kikka inn núna, <strong>við</strong> erum með blogg fyrir íslensku<br />

notendur vaktarans, en um leið og <strong>við</strong> förum inn<strong>á</strong> erlendan markað þ<strong>á</strong> munum <strong>við</strong> koma<br />

með eitthvað press, það er kl<strong>á</strong>rlega stefnan og er <strong>á</strong> dagskr<strong>á</strong> hj<strong>á</strong> okkur<br />

Hvað með spjallvefi, þið eruð með hj<strong>á</strong>lparspjall sem notendur vaktarans geta spurt<br />

ykkur spurninga?<br />

Guðmundur: Við notum það sem <strong>við</strong> köllum getsatistfaction sem er hugsaður þannig að ef<br />

einhver lendir í vandræðum þ<strong>á</strong> er hægt að fara þar inn<strong>á</strong>.<br />

Er það þ<strong>á</strong> einhverskonar spjallborð.<br />

Guðmundur: Jú nokkurnvegin, ég veit ekki alveg hvernig ég <strong>á</strong> að lýsa þessu, þar er hægt<br />

að koma inn með vandam<strong>á</strong>l eða hugmyndir eða slíkt, þar f<strong>á</strong>um <strong>við</strong> fólk inn og svörum því<br />

þar.<br />

Hefur þetta hj<strong>á</strong>lpað ykkur <strong>við</strong> að bæta vöruna?<br />

Guðmundur: Algerlega. Þegar <strong>við</strong> byrjuðum fengum <strong>við</strong> fjölmargar <strong>á</strong>bendingar sem <strong>við</strong><br />

nýttum okkur strax í byrjun þegar þróunin var í gangi og komin nokkuð <strong>á</strong> veg og fylgjumst<br />

51

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!