27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6.1.2 Umræður <strong>á</strong> netinu<br />

Guðmundur vill meina að það sé mjög mikilvægt að fylgjast með umræðum <strong>á</strong><br />

netinu og taka þ<strong>á</strong>tt í þeim ef tækifæri býðst. Þó séu mörg fyrirtæki sem þora<br />

ekki að taka þ<strong>á</strong>tt í umræðunum.<br />

„Það er ekkert mikilvægara en orðspor, (word of mouth marketing) er<br />

öflugasta marketing sem þú getur farið útí. Ef þú nærð að komast <strong>á</strong><br />

þannig stað þ<strong>á</strong> er það að fara að borga sig margfalt meira en nokkurn<br />

tíman hefðbundnar auglýsingar“ (Guðmundur Gunnlaugsson munnleg<br />

heimild, 28. Júlí 2010).<br />

Vaktarinn getur fylgst með færslum <strong>á</strong> bloggi, spjallborðum og einnig inn<strong>á</strong><br />

samfélagsnetum, en kerfið hefur þann möguleika að leita að færslum inn <strong>á</strong><br />

Facebook og Twitter samfélagsnetunum. Innan þeirra leitar kerfið eftir sér<br />

íslenskum stöfum til að n<strong>á</strong>lgast færslur. Helsta vandam<strong>á</strong>l <strong>við</strong> leit <strong>á</strong> Facebook er<br />

að ekki er hægt að leita <strong>á</strong> síðum sem hafa lokaðan aðgang (e. Closed profile).<br />

Flestir Íslendingar eru með Facebook síðuna sína lokaða, sem þýðir að einungis<br />

vinir þess einstaklings geta skoðað efni inn <strong>á</strong> hans svæði. Þr<strong>á</strong>tt fyrir þetta eru <strong>á</strong><br />

milli 7-10 þúsund manns með opin aðgang og þar geta þeir leitað eftir efni.<br />

Hvað varðar Twitter samfélagsvefinn þ<strong>á</strong> eru allar síður einstaklinga og<br />

fyrirtækja opin og því auðvelt að leita þar innan. Twitter hefur þó ekki n<strong>á</strong>ð<br />

eins mikilli útbreiðslu og Facebook og hefur einungis í kringum 6 þúsund<br />

skr<strong>á</strong>ða notendur hérlendis. Þr<strong>á</strong>tt fyrir að f<strong>á</strong>ir notendur séu <strong>á</strong> Twitter, þ<strong>á</strong> telur<br />

Guðmundur að mikilvægt sé að fylgjast með umræðum þar, vegna þess að<br />

notendur þess samfélagsmiðils eru þekktir fyrir að vera einstaklingar sem oft<br />

koma af stað tískubylgjum.<br />

„...Twitter er kl<strong>á</strong>rlega eitthvað sem þú þarf að hafa líka, því þar eru<br />

oftast trendsetterar(þeir sem koma tískubylgjum af stað), oft margir<br />

slíkir og margir sem eru aktívir í því að koma með efni, annaðhvort að<br />

gagnrýna eða hrósa þannig það m<strong>á</strong> ekki ignora(líta framhj<strong>á</strong> það“<br />

(Guðmundur Gunnlaugsson munnleg heimild, 28. Júlí 2010).<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!