27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

6. Viðtöl- Skyggnst inn í hinn íslenska markað<br />

Mikil aukning hefur verið í nýsköpun hér <strong>á</strong> landi (Mbl.is, 2010). Margir vilja<br />

meina að nýsköpun og sprotafyrirtæki séu leið Íslands út úr þeirri<br />

efnahagslægð sem myndast hefur hér <strong>á</strong> landi (Mbl, 2009).<br />

Skýrsluhöfundur tók einmitt <strong>við</strong>tal <strong>við</strong> tvö nýsköpunarfyrirtæki sem eru<br />

n<strong>á</strong>tengd samfélagsmiðlum og <strong>markaðssetningu</strong> hér <strong>á</strong> landi. Þetta eru<br />

fyrirtækin Clara og Transmit. Þessi kafli er útdr<strong>á</strong>ttúr úr þeim <strong>við</strong>tölum en<br />

<strong>við</strong>tölin m<strong>á</strong> lesa í heild sinni í <strong>við</strong>auka.<br />

6.1 Viðtal <strong>við</strong> Guðmund Gunnlaugsson Markaðsstjóra Clöru<br />

Þann 28.júlí síðastliðinn tók skýrsluhöfundur tal af Guðmundir Guðmundssyni<br />

markaðsstjóra fyrirtækisins Clara.is. Guðmundur er nýútskrifaður s<strong>á</strong>lfræðingur<br />

fr<strong>á</strong> H<strong>á</strong>skóla Íslands en undanfarin 3 <strong>á</strong>r hefur Guðmundur öðlast þekkingu í eðli<br />

og <strong>á</strong>hrifum umtals <strong>á</strong> netinu. Rætt var <strong>við</strong> hann í starfstöð þeirra <strong>á</strong><br />

Laugaveginum í Reykjavík. Clara ehf var stofnað <strong>á</strong>rið 2008, en það lenti í öðru<br />

sæti í nýsköpunarkeppni Innovit það <strong>á</strong>rið. Í upphafi voru starfsmenn fjórir og<br />

hefur starfsemin vaxið jafn og þétt, og í dag eru starfsmenn orðnir tólf.<br />

Fyrirtækið er einna þekktast fyrir vöru sýna vaktarinn.is, en það er forrit sem<br />

er aðgengilegt í gegnum netið, og gerir fyrirtækjum kleift að fylgjast með<br />

umræðum innan þess.<br />

6.1.1 Hvað er Vaktarinn?<br />

Samkvæmt Guðmundi er Vaktarinn verkfæri sem er mitt <strong>á</strong> milli þess að vera<br />

tól fyrir almannatengla og fulltrúa markaðsdeildar.<br />

„Það er hægt að fylgjast með því hvort einhver er að kvarta eða byrja<br />

einhverja sögu sem hægt er að grípa inní...Þetta er svo fljótt að breiðast út <strong>á</strong><br />

netinu, því borgar sig að fylgjast með...Í markaðsdeildinni er meira verið að<br />

leita hvort einhver umfjöllun er með auglýsingaherferð eða vörurnar sj<strong>á</strong>lfar,<br />

svona aðeins til að f<strong>á</strong> tilfinninguna fyrir því hvernig fólk er að tala um þig“<br />

(Guðmundur Gunnlaugsson munnleg heimild, 28. Júlí 2010).<br />

28

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!