27.12.2012 Views

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

Notkun samfélagsmiðla við markaðssetningu á internetinu. - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Guðmundur : Að hluta til <strong>við</strong> vorum nokkrir sem vorum að detta inn<strong>á</strong> þetta <strong>við</strong> s<strong>á</strong>um svo<br />

auglýsingu einmitt um innovit að þeir væru með keppni og smelltum okkur í hana.<br />

Fenguð þið einhverja styrki í gegnum það?<br />

Guðmundur: J<strong>á</strong> <strong>við</strong> lentum í öðru sæti þar.<br />

Var það 2009 eða..?<br />

Guðmundur: nei þetta var 2008 fyrsta keppnin, þar skrifuðum <strong>við</strong> <strong>við</strong>skipta<strong>á</strong>ætlunina sem<br />

var mjög mikilvægt til að móta þetta svo í kjölfarið fengum <strong>við</strong> húsnæði hj<strong>á</strong> innovit og<br />

vorum þar fyrstu m<strong>á</strong>nuðina. Og stofnuðum síðan fyrirtækið sumarið 2008.<br />

Hvað er vaktarinn?<br />

Guðmundur: Vaktarinn! Það m<strong>á</strong> segja að það sé umræðuvöktun <strong>á</strong> netinu, þetta er í raun<br />

og vera bara forrit sem er aðgengilegt í gegnum netið og þar erum <strong>við</strong> að bjóða<br />

fyrirtækjum tækifæri til þess að fylgjast með umræðum um vörumerki sín eða hvað svo<br />

sem þeim dettur í hug t.d fylgjast með samkeppninni þ.e hvernig samkeppnin er að standa<br />

sig m.v. þ<strong>á</strong> ..þetta er svona mitt <strong>á</strong> milli þess að vera tól fyrir almannatengla fulltrúa og<br />

markaðsdeildar. Þ.e.a.s það er hægt að nota þetta í b<strong>á</strong>ðum tilgangum. Það er hægt að<br />

fylgjast með hvort einhver er að kvarta eða eða byrja einhverja sögu sem hægt er að grípa<br />

inní. Þetta er svo fljótt að uppfærast þ.e þetta er svo fljótt að breiðast út <strong>á</strong> netinu því<br />

borgar sig að fylgjast með. Eins og ég segi svo í markaðsdeildinni er meira verið að leita<br />

hvort einhver umfjöllun er með auglýsingaherferð eða um vörunar sj<strong>á</strong>lfar, svona aðeins til<br />

að f<strong>á</strong> tilfinningu fyrir því hvernig fólk er að tala um þig<br />

Telur þú að það sé mikilvægt að fyrirtæki séu að fylgjast með umræðunum <strong>á</strong> netinu?<br />

Guðmundur: Það er 100% það er ekkert mikilvægara en orðspor, Word of mouth<br />

marketing er öflugasta marketing sem þú getur farið útí þannig ef þú nærð að komast <strong>á</strong><br />

þannig stað þ<strong>á</strong> er það að fara að borga sig margfalt meira en nokkurntíman hefðbundnar<br />

auglýsingar,<br />

Eruð þið með einhverjar sérstakar r<strong>á</strong>ðlagningar fyrir fyrirtæki, hvernig þau geta komið<br />

inní umræðurnar ef þær eru byrjaðar <strong>á</strong> netinu, er alltaf r<strong>á</strong>ðlegt að fara inní umræðurnar?<br />

48

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!