29.07.2014 Views

FV1106.indd

FV1106.indd

FV1106.indd

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

BESTU HERFERÐIRNAR<br />

SJÓNARHÓLL<br />

Sérstök börn til betra lífs<br />

- Ráðgjafamiðstöð fyrir langveik börn<br />

Þjónusta<br />

Enginn þekkti Sjónarhól þegar farið var af stað í landssöfnun<br />

fyrir samtökin. Flestar landssafnanir fara af stað<br />

vegna náttúruhamfara eða stórslysa, en ástæða Sjónarhóls<br />

var önnur sem gerði markaðsstarf erfiðara. En Íslendingar<br />

tóku Sjónarhóli vel, upphæðin sem safnaðist var<br />

540% umfram markmið sem þýddi að samtökin gátu<br />

keypt eigið húsnæði og tryggt rekstur sinn til þriggja ára.<br />

SORPA<br />

Átak 2004<br />

Þjónusta<br />

Árið 2004 stóð Sorpa frammi fyrir því að flestir voru<br />

jákvæðir gagnvart skilum á endurvinnanlegu sorpi. Þó<br />

þurfti að virkja fleiri til þátttöku og því var lagt upp í<br />

herferð meðal annars í þeim tilgangi. Árangurinn varð<br />

langt umfram væntingar. Fleiri eru jákvæðir gagnvart<br />

fyrirtækinu, fleiri koma á endurvinnslustöðvar Sorpu<br />

og hlutfall endurvinnanlegs úrgangs jókst um 15%.<br />

108 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!