13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Suðurrland • 13Allt innan seilingarGistiheimilið Fosstún er í miðbæ Selfoss <strong>og</strong> hefur ýmsa kosti semeru ekki endilega sjálfgefnirÍ miðbæ Selfoss, við Eyraveg, réttsunnan við hringtorgið, við veginní átt að Eyrarbakka er gistiheimliðFosstún. Gistiheimilið er rekið aftveimur fjölskyldum <strong>og</strong> í forsvarieru þær Erna Gunnarsdóttir <strong>og</strong>Erla Þorsteinsdóttir. Erla segirfjölskyldurnar hafa byrjað reksturgistiheimilisins árið 2005 en þaðsé aðeins rekið yfir sumartímann,frá <strong>1.</strong> júní til 15. ágúst.„Okkur finnst þetta vera mjög hentugurkostur fyrir fólk sem til dæmis ferðastum á bílaleigubílum eða eigin bílum.Inni á hverri íbúð er eldunaraðstaða<strong>og</strong> baðherbergi, þannig að gestir okkargeta haft með sér mat <strong>og</strong> eldað sjálfir.“Erla segir að enn sem komið er, séuútlendingar í meirihluta þeirra sem gistaí Fosstúni <strong>og</strong> skýringin sé líklega sú aðÍslendingar ferðist meira með hjólhýsi<strong>og</strong> fellihýsi. Hins vegar fjölgi íslenskumgestum jafnt <strong>og</strong> þétt, enda sé sanngjarntverð á íbúðunum <strong>og</strong> þeir sem gist hafaí Fosstúni séu almennt mjög ánægðir.Slíkt spyrjist út.ÞvottaaðstaðaHvað nýtingu varðar, segir Erla hanahafa verið vaxandi ár frá ári. „Við erumað fá sömu gestina aftur <strong>og</strong> aftur – semvið lítum á sem góð meðmæli. Fyrir utanað geta eldað sjálfir, geta gestir okkar settí þvottavél <strong>og</strong> þurrkara í sameiginleguþvottahúsi. Þetta þykir mikill kostur vegnaþess að fólki finnst gott að geta þvegið afsér á ferðalögum, ekki síst þegar börn erumeð í ferðinni. Það er líka alltaf önnurhvor okkar við, svo það er sólarhringsvaktUm leið <strong>og</strong> komið er yfirÖlfusárbrúna tökum viðhægribeygju út úr hringtorginu<strong>og</strong> höldum beina leið áfram aðnæsta hringtorgi. Þar blasirvið verslunin Penninn TRSþar við hliðina er port þar semvið hittum fyrir listakonunaGuðfinnu Elínu, en Elín eins<strong>og</strong>hún er kölluð er búin að komasér upp galleríi <strong>og</strong> vinnustofu.í húsinu. Við leggjum metnað okkar í aðhafa þetta allt snyrtilegt <strong>og</strong> höfum fengiðorð á okkur fyrir að hafa hreint <strong>og</strong> fínt.“En þótt gestir Fosstúns geti eldaðsjálfir, býður Fosstún upp á möguleika ámorgunverði fyrir þá sem þess óska. Þáútbúum við morgunmat í körfur sem viðsetjum inn í ísskáp <strong>og</strong> fólk getur síðanborðað hann inni á sínu herbergi þegarþví hentar.Erla segir gistiheimilið mjög vel staðsett.„Það er allt innan seilingar hér <strong>og</strong> stuttað ganga í sundlaugina. Hér er einniggolfvöllur rétt við bæjardyrnar. Við höfumlíka verið að senda fólk í hestaferðir hérrétt utan við bæinn. Síðan er hægt að faraniður á Eyrarbakka <strong>og</strong> fá sér veiðileyfi.Eins á Stokkseyri í kajakaferðir. Svo erstutt í Gullfoss <strong>og</strong> Geysi.“Forvitnilegt svæði„Síðan má segja að hér á Selfossi séýmislegt að sjá <strong>og</strong> mikið um skemmtilegar<strong>og</strong> sérstæðar búðir,Hér rétt hjá okkurer antíkverslun <strong>og</strong>í bænum eru tværbútasaumsverslanirþað er dálítið trendhér á Selfossi að vera íbútasaum. Hér skammtfrá er líka Alvörubúðin,sem er með indverskt<strong>og</strong> íslenskt handverk,hannyrðir <strong>og</strong> ýmsahandunna muni. Þettaer mjög skemmtileg <strong>og</strong>sérstæð verslun. Og ekkimá gleyma Ullarsetrinu íÞingborg, hér rétt fyrir austan bæinn.Sjónvarp <strong>og</strong> sími eru á hverju herbergi,sem <strong>og</strong> tölvutengi, eldhúsaðstaða <strong>og</strong> alltsem þú þarft til að elda, auk ísskáps sem<strong>og</strong> flísalagt baðherbergi.Við erum með tvær tegundir af íbúðum,annars vegar tveggja manna, hins vegarfjögurra manna fjölskylduíbúðir. Þáreiknað með að börnin geti sofið í svefnsófainni í stofu. Á hverju herbergi er flísalagtbaðherbergi með sturtu.Erla segir mismunandi hvað fólk dveljilengi hjá þeim. „Sumir koma <strong>og</strong> ferðast útfrá Selfossi, að Gullfossi <strong>og</strong> Geysi, niður áEyrarbakka <strong>og</strong> Stokkseyri, keyra jafnvelmeð ströndinni út í Krýsuvík, eða leggjaleið sína inn í <strong>Land</strong>mannalaugar. Þaðverður æ algengara að gestir okkar hafibækistöð hjá okkur í þrjár til fjórar nætur.Sumir byrja á því að bóka eina nótt enframlengja svo þegar þeir sjá að þeir getanýtt sér þetta sem bækistöð.“Heimasíða Fosstúns er www.fosstun.isVinnustofa Guðfinnu E.Erlenda ferðamannalínan varðvinsæl af ÍslendingumFimmtudagskvöld á Þingvöllum <strong>2008</strong>Á fimmtudagskvöldum í júní <strong>og</strong> júlí býðurþjóðgarðurinn á Þingvöllum fræðimönnum <strong>og</strong> öðrumáhugamönnum um staðinn að fjalla um hugðarefnisín tengd Þingvöllum.Allar gönguferðirnar hefjast kl. 20:00 við fræðslumiðstöðinavið Hakið <strong>og</strong> taka um 2 klst.12.júní Rassgarnarendann merarinnarGuðni Ágústsson alþingismaður fjallar um Þingvelli semörlagastað í Njálu.19.júní Þingmannaleiðir <strong>og</strong> annarraÞór Vigfússon fyrrv. skólameistari ræðir um þingmannaleiðir<strong>og</strong> þjóðleiðir á göngu inn í Skógarkot.26.júní Matur er þingmanns megin!Hildur Hákonardóttir veltir fyrir sér skrínukosti áÞingvöllum frá fornöld til þingloka. Gestir eru beðnir umað koma með nesti sem snætt verður á fallegum stað áþingvellinum að lokinni göngu.3.júlí Sturlungar á ÞingvöllumÍ gönguferðinni mun Guðrún Nordal prófessor í íslenskufjalla um Sturlungu <strong>og</strong> Þingvelli en þingstaðurinn ersögusvið margra minnisstæðustu frásagna sögunnar.10.júlí Heimspeki Rolling Stones <strong>og</strong> ÞingvellirÓlafur Helgi Kjartansson sýslumaður fjallar um heimspekiRolling Stones <strong>og</strong> tengir við sögu <strong>og</strong> náttúru Þingvalla.17.júlí Stefna þjóðgarðsins á Þingvöllum.Björn Bjarnason formaður Þingvallanefndar kynnir störfÞingvallanefndar <strong>og</strong> stefnumörkun fyrir þjóðgarðinn.24.júlí Refsingar á ÞingvöllumÁrni Björnsson þjóðháttafræðingur fjallar um refsingar <strong>og</strong>aftökur á Þingvöllum <strong>og</strong> farið verður á mismunandi staðisem tengjast framkvæmd refsinga.3<strong>1.</strong> júlí Herstöðin á ÞingvöllumEinar Á.E.Sæmundsen fræðslufulltrúi þjóðgarðsinsHann rekur sögu bandaríska hermannsins Charlie Framesem dvaldi í herstöðinni Camp Cornell á Þingvöllum ísíðari heimsstyrjöldinni <strong>og</strong> fylgdi síðar eftir innrásbandamanna inn í Þýskaland.Elín opnar hurðina aðvinnustofunni <strong>og</strong> þegar inn er komiðtekur á móti okkur andrúmslofthandverksins. Ég spyr hvortviðskiptavinirnir vilji ekki komast íbeina snertinguvið frumefnin?Elín svarar þvítil að margir viljikoma á bakviðtil að sjá hvernigframleiðslangengur fyrir sig.Munirnir eru af ýmsum t<strong>og</strong>aen Elín hefur framleitt nokkrarlínur sem hafa verið mjög vinsælart.d.: sveitalínan, leirmyndalínan,bjöllulínan o.s.frv., en munina erauðvelt að skoða á heimasíðunniwww.vinnustofagudfinnue.com – Þaðsem kom skemmtilega á óvart varað sveitalínan sem Elín framleiddiupphaflega fyrir erlenda ferðamennhefur verið mjög vinsæl hjáíslendingum. Aðspurð um framtíðinasagði Elín að hún sé að vinna í því aðkoma vörunum fyrir í vefverslun.Stundum kemur fyrir að Elínframleiði fyrir sérstök tilefni, semgetur verið mjög skemmtilegt t.d. varhún beðin um að framleiða leirkeiluhanda kennara sem var að hættastörfum, en allir nemendurnir komuí vinnustofuna <strong>og</strong> skrifuðu með eiginhendi í blautan leirinn, útkoman varðtilkomumikil <strong>og</strong> vakti mikla athygli.Guðnabakarí SelfossiBreytist í konditorium helgarVið aðalgötuna á Selfossistendur Guðnabakarí <strong>og</strong>hefur verið þar frá árinu1972. Starfsemin hefurbyggst upp jafnt <strong>og</strong> þétt.Við hittum að máli GuðnaAndreasen sjálfan en hannsegir að viðskiptavinirnirséu mjög fjölbreyttur hópurheimamanna, þeirra sem búaí nágreninu, hestamanna,ferðamanna <strong>og</strong> ekki hvaðsíst sumarbústaðafólks.Það er skemmtilegt mannlífí bakaríinu nánast allandaginn, sérstaklega eftir aðveitingaaðstaðan var sett upp, enþað eru sæti fyrir um 18 manns<strong>og</strong> er það mjög vinsælt. Bakaríðier opið alla daga frá kl. 08-18:00<strong>og</strong> laugardaga kl. 08-16:00 <strong>og</strong>sunnudaga kl. 09:30-16:00.“Við höfum gert okkur far umað mæta fjölbreyttum þörfumviðskiptavinanna <strong>og</strong> má segja aðbakaríið breytist í konditori umhelgar, en þá verðum við vör viðað fólk sem er að fara í heimsókn ísumarbústaði tekur með sér kökur<strong>og</strong> brauð. Það er greinilegt að fólker í sumarbústöðunum meira<strong>og</strong> minna allt árið.” Segir Guðnibætir svo við að hestamennirnirkomi orðið allt árið um kring enþeir sækja í hestabrauðið, en þarsé erfitt að anna eftirspurn.“Það má segja að við sjáum hérþverskurð af því sem þjóðin tekursér fyrir hendur í frístundum <strong>og</strong> ermjög gaman að því hversu ólíkarþarfirnar eru.” Segir Guðni aðlokum, en við kveðjum <strong>og</strong> þökkumfyrir “trakteringarnar”.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!