13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

50 • SuðurlandÞar sem þögnin hefur hljómSkaftárhreppur er land andstæðna, þar mætast ís <strong>og</strong> eldur, skóglendi <strong>og</strong> sandur, hraun <strong>og</strong> blómleg byggð,stórbrotin <strong>saga</strong> <strong>og</strong> kyrrlátt mannlífSkaftárhreppur varð til meðsameiningu fimm hreppaárið 1990 <strong>og</strong> nær frá miðjumMýrdalssandi, út á miðjanSkeiðarársand <strong>og</strong> upp ámiðhálendi. Sveitarstjórinn,Bjarni Daníelsson, segirvissulega komna langa reynsluá samstarfið – en bætir glettinnvið: „Á sjómannadaginnvorum við með róðrarkeppniá Hæðagarðsvatni þar semgömlu hrepparnir kepptu<strong>og</strong> það var greinilegt að þeirhöfðu ekki gleymt neinu hvaðvarðar hrepparíginn.“Skaftárhreppur er næst stærstasveitarfélag á Íslandi að flatarmáli,eitthvað yfir 7000 ferkílómetrar <strong>og</strong>víst er að innan sveitarfélagsins erueinhverjar stórbrotnustu náttúruperlur landsins. Þekktastir eru líklegaLakagígar, 25 kílómetra löng gígaröðá Síðumannaafrétti. Lakagígarurðu til í einhverju mesta hraungosiá jörðinni á sögulegum tímum – <strong>og</strong>einu frægasta gosi á Íslandi fyrr <strong>og</strong>síðar, Skáftáreldunum árið 1783.Ennfremur má nefna Langasjó,stöðuvatn suðvestan Vatnajökulssem er 27 ferkílómetrar að flatarmálien svo gott sem allt umhverfivatnsins er gróðurlaus auðn. Margareyjar eru í vatninu <strong>og</strong> landslag er,vægast sagt, stórbrotið. EnnfremurEldgjáin, um 40 kílómetra lönggossprunga á Skaftártunguafrétti,einstakt náttúrufyrirbæri semtalið er hafa myndast í stórgosi íkringum árið 900. Það myndi líklegaæra óstöðugan að ætla að geragrein fyrir þeim ótal náttúrperlursem liggja í Skaftárhreppi – en þóverður að minnast á Kirkjugólfið,Sönghelli, Systrafoss, Systrastapa– en fjölmörg örnefni í hreppnumeru frá tíma klausturhalds áKirkjubæ <strong>og</strong> í Álftaveri. Einnigeru þar Dverghamrar, Fagrifoss,Fjaðrárgljúfur, Núpsstaðaskógur<strong>og</strong> Meðallandsfjara, svo eitthvað sénefnt.Vaxtarbroddurinn er íferðamennskuÞað má því segja að í sveitarfélaginuséu í boði allar tegundir af landslagisem finnast á Íslandi, fjöll <strong>og</strong> sandar,blómleg byggð, beljandi jökulfljót,gróðurlausar auðnir, eldgígar <strong>og</strong>jöklar – <strong>og</strong> hraunið með öllumsínum litbrigðum. „Þetta svæðieinkennist allt af mjög sérstökumnáttúrufyrirbærum, “segir Bjarni.„Hér er sjálft eldhraunið, gífurlegastórt svæði af gervigígum íBjarni Daníelsson sveitarstjóriSkaftárhrepps<strong>Land</strong>brotinu <strong>og</strong> svo auðvitaðSkaftáin, það mikla vatnsfall semsetur svip sinn á sveitina <strong>og</strong> gerirstundum usla.“Skaftárhreppur er svo ægifagurað þegar ekið er um svæðið ámaður til að gleyma að hér eraðalatvinnugreinin hefðbundinnlandbúnaður <strong>og</strong> eini þéttbýliskjarninner á Kirkjubæjarklaustri. „Enn í dagbýr aðeins einn þriðji af íbúunum íþéttbýli <strong>og</strong> tveir þriðju í sveitum – semer líklega nokkuð óvenjulegt hlutfall,“segir Bjarni. „Það sem hefur veriðvaxtarbroddurinn í uppbygginguhér er ferðamennskan. Hér hafarisið mörg hótel <strong>og</strong> gististaðir áundanförnum árum <strong>og</strong> hér eru margirvinsælir viðkomustaðir ferðamanna.Hér eru mörg náttúruvætti semferðamenn koma til að skoða. Viðerum að vinna að því hægt <strong>og</strong> sígandiað gera þetta að aðgengilegra svæðifyrir ferðamenn <strong>og</strong> vekja athygli á því.Það má segja að við séum að reynaað fá fólk til að stoppa lengur hér enþað hefur gert.“ Og víst er að enginnverður svikinn af því að staldra við<strong>og</strong> virða fyrir sér öll þau undur sem ísveitarfélaginu er að sjá.Margar ágætar veiðiár„Lakagígasvæðið tilheyrirSkaftafellsþjóðgarði en varð nýveriðhluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Þaðstendur til að innan árs verði Langisjór<strong>og</strong> töluvert landsvæði í kringum hanneinnig hluti af Vatnajökulsþjóðgarði.Ein af gestastofum þjóðgarðsinsmun rísa á Kirkjubæjarklaustri <strong>og</strong>verður sennilega risin hér 2010 <strong>og</strong>menn binda auðvitað miklar vonirvið stofnun þjóðgarðsins í sambandivið uppbyggingu ferðaþjónustu áþessu svæði. Menn eru reyndar líkasvolítið kvíðnir fyrir vaxandi umferðvegna þess að stórir hlutar af þessulandi, sérstaklega inni á hálendinu,eru mjög viðkvæmir fyrir umferð.Það verður reynt að vinna að þvíá næstu misserurm að umferð umþetta viðkvæma land verði ekki til aðspilla náttúrunni.Hér er ekki bara Skaftá, heldureru margar ár á þessu svæði <strong>og</strong>margar hverjar ágætar veiðiár <strong>og</strong> þvíhefur þetta verið vinsæll staður tilað veiða sjóbirting <strong>og</strong> bleikju. Núnaer verið að endurskoða aðalskipulagSkaftárhrepps. Í því sambandi ferfram umræða um þá framtíðarsýnsem menn vilja velja sér fyrir þettasveitarfélag <strong>og</strong> takast óneitanlega ánokkuð ólík sjónarmið. Það má segjaað á öðrum endanum séu sjónarmiðfullkominnar náttúruverndar <strong>og</strong> áhinum endanum þau sjónarmið aðvið þurfum að lifa af þessu landi<strong>og</strong> nýta þau landsgæði sem héreru, meðal annars orkuna sem er íþessum mörgu fallvötnum hér – <strong>og</strong>síðan eru auðvitað margir á því aðgera eigi eitthvað þarna mitt á milli.Þetta er mjög áhugaverð umræða <strong>og</strong>skilar vonandi einhverri sýn á þaðhvað best sé að gera hér áður en yfirlýkur.“Góðviðrissvæði meðgríðarlega möguleikaÞegar Bjarni er spurður um aðraratvinnugreinar en landbúnað <strong>og</strong>ferðamennsku, segir hann: „Það erhér fiskeldi, m.a. stöð sem framleiðirhina víðfrægu Klausturbleikju.Síðan eru hér byggingafyrirtæki<strong>og</strong> allmörg þjónustufyrirtæki – enþað hefur lítill vöxtur verið í öðrumgreinum en ferðaiðnaði. Það fækkaðií sveitarfélaginu á síðustu tveimuráratugum eða svo um 250 manns<strong>og</strong> nú er íbúafjöldinn rétt innan viðfimm hundruð. Einhvers staðar þarliggja sársaukamörk fjölbreyttrarþjónustu <strong>og</strong> þess vegna er mikillhugur í mönnum núna að snúa vörní sókn.“Hvað veðráttu varðar, segir BjarniSkaftárhrepp vera góðviðrissvæði.„Auðvitað er hér allra veðra voneins <strong>og</strong> annars staðar á Íslandi –en hér eru sumur mild <strong>og</strong> veturyfirleitt líka, þannig að við erummeð mjög ákjósanlegt svæði til aðbyggja upp. Hér er alveg gríðarlegagóðir möguleikar til uppbyggingar ámörgum sviðum. Það sem við þurfumá að halda er atorkusamt fólk semvill fylgja eftir góðum hugmyndum“.Ríkulegt menningarlíf <strong>og</strong>góð þjónustaOg víst er að hvorki heimamennné gestir þurfa að láta sér leiðast.Í Skaftárhreppi eru einhverjarflottustu göngu- <strong>og</strong> reiðleiðirlandsins, sem <strong>og</strong> akstursleiðir inná hálendið. „Hér eru ótæmandiútivistarmöguleikar. Við erum líkameð nýja sundlaug, ágæta laug meðheitum pottum. Hér er félagsheimiliþar sem haldnir eru tónleikar.Við erum með Kammertónleika áKirkjubæjarklaustir aðra helgina íágúst, fastur liður sem hefur verið íátján ár <strong>og</strong> í sumar verðum við þarað auki með tónleika allar helgarí júlí <strong>og</strong> jafnvel oftar, ásamt fleirimenningarviðburðum. Síðan erfastur liður hjá ferðaleikhópum<strong>og</strong> tónlistarmönnum að koma hérvið, þannig að það er heilmikið afmenningarlífi hér á staðnum. Fyrirþá sem hér vilja setjast að þá er hérafbragðs góður skóli, heilsugæsla,leikskóli, hjúkrunar- <strong>og</strong> dvalarheimili– þannig að hér er hægt að njótagóðrar þjónustu frá æsku til efriára.”“Það sem margir upplifa hér er aðþað er eins <strong>og</strong> hér ríki einhver friðurí náttúrunni <strong>og</strong> himininn hér er stór.Það var það fyrsta sem ég veittiathygli þegar ég kom hingað – <strong>og</strong>þögnin hefur hljóm.”

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!