13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Suðurrland • 51Óþrjótandi möguleikar fyrirnáttúruunnendurÁ Hunkubökkum á Síðu hefur veriðrekin ferðaþjónusta óslitið síðan1974. Núverandi eigendur eru PálmiHreinn Harðarson <strong>og</strong> Jóhanna Jónsdóttir.Á jörðinni er stunduð ferðaþjónusta<strong>og</strong> sauðfjárbúskapur.Ferðaþjónustan býður upp á gistinguí smáhýsum sem eru tveggjaeininga hús með eldunaraðstöðu íflestum herbergjum. Einnig eru 3herbergi án baðs í þjónustuhúsinu.Þar er einnig boðið upp á morgunverðarhlaðborð<strong>og</strong> hægt að fá þarkvöldverð eftir pöntun. Í þjónustuhúsier tveir matsalir sem rúma 40–50 manns í mat.Veitingaaðstaða með bar er tilstaðar á bænum í þjónustuhúsi semtekur 40 til 50 manns í sæti. Þarer borinn fram morgunverður <strong>og</strong>kvöldverður fyrir gesti eftir pöntun.Óþrjótandi möguleikar eru fyrirnáttúruunnendur að sjá eitthvaðnýtt í nágrenni Hunkubakka, endaandstæður miklar í náttúrunni. Mikiðer um athyglisverðar gönguleiðirí grenndinni <strong>og</strong> fallegt útsýni, aukþess sem mikið fuglalíf er á svæðinu.Hunkubakkar eru einn kílómetrafrá þjóðvegi 1 á leiðinni að Lakagígum.Af áhugaverðum stöðum ínágrenninu má nefna Systrastapa,Systravatn, Kirkjugólf, Núpstað,Jökulsárlón, <strong>Land</strong>sbrotshóla, Fjarðarárgljúfur,Dverghamra <strong>og</strong> Núpsstaðaskóg.Systrastapi <strong>og</strong> Systravatneru þekktar söguslóðir <strong>og</strong> nú hefurbæst við nýr áfangastaður því nýlegafannst stór <strong>og</strong> áður óþekktur hraunhellirskammt frá Klaustri sem fróðlegter að kanna. Í Fjaðrárgljúfur eru2 km, að Fagrafossi 20 km, í Lakagíga44 km, í þjóðgarðinn í Skaftafellieru 78 km, að Skálafellsjökli 150 km<strong>og</strong> í Eldgjá eru 67 km. Daglegar rútuferðirmeð Kynnisferðum eru á þessastaði á sumrin.Skaftáreldar <strong>og</strong> móðuharðindinÁrið 1783 rann mikið hraunflóð úrLakagígum á Síðumannaafrétti, þekkt sem“Skaftáreldar”. Er það talið eitt hið mestahraunflóð sem runnið hefur á Jörðinni í einugosi. Hraunstraumarnir fylltu gljúfur Skaftár<strong>og</strong> Hverfisfljóts <strong>og</strong> runnu þar til byggða ítveimur hraunfljótum <strong>og</strong> breiddust svo útyfir láglendið. Hraunið tók af marga bæi<strong>og</strong> eyddi stórum landsvæðum í byggðinni.Öskufall varð mikið <strong>og</strong> afleiðingar eldgossinsurðu skelfilegar fyrir íbúa héraðsins <strong>og</strong>landsmenn alla. Þetta tímabil hefur veriðnefnt „Móðuharðindin”.Askan barst um mikinn hluta landsins, enöskulag varð hvergi þykkt, jafnvel ekki í nærsveitum.Öskuryk barst yfir til meginlandsEvrópu <strong>og</strong> mistur sást í lofti austur til Altaifjallaí Kína. Ofursmáar gasagnirnar ásamtörfínu öskudufti bárust upp í heiðhvolfið.Það kemur ekki á óvart þegar horft er til þessað í öflugustu hrinunum hafi kvikustrókarnir,yfir gígunum, náð 800 - 1400 metrahæð, verið á hæð við Esjuna eða jafnvel Snæfellsjökul.Magnið öskunnar er samt óverulegtmiðað við hraunið, eða aðeins tæpt eittprósent af því heildarefnismagni sem uppkom í gosinu. Samt sem áður er um verulegtgjóskulag að ræða, til dæmis er það fjórumsinnum efnismeira en gjóskulagið úr Heklugosinu1980.Áhrifum Skaftárelda má skipta í tvennt.Annars vegar hraunrennslið sem hafði aðeinsstaðbundin áhrif í nágrenni eldstöðvanna,en alls fóru 18 jarðir <strong>og</strong> ein hjáleigaí Skaftafellssýslu undir hraun <strong>og</strong> hins vegaráhrif ösku <strong>og</strong> eiturefna, sem voru munvíðtækari en áhrif hraunrennslisins, því aðþeirra gætti um allt land. Meðal annars varflúor í öskunni, en það er mjög eitrað í miklumagni.Í Móðuharðindunum fækkaði íbúum landsinsúr 48.884 fyrir gos niður í 38.368 árið1786 eða um tæpan fjórðung. Í Fljótshverfi,Meðallandi <strong>og</strong> á Síðu dóu tæp 40% íbúanna.Sumarið 1785 lauk Móðuharðindunum eftirtveggja ára hörmungar. Fólki tók samt semáður ekki að fjölga fyrr en 1787, <strong>og</strong> tóku þájarðir í Vestur-Skaftafellssyslu <strong>og</strong> víðar aðbyggjast upp aftur.Hægt að baða sig í fossiTjaldsvæðið Kleifar stendurvið Geirlandsveg um 2.5 km.frá Kirkjubæjarklaustri. Viðtjaldssvæðið er fallegur fosssem heitir Stjórnarfoss <strong>og</strong>á góðvirðisdögum verðurvatnið í Stjórninni svo heittað hægt er að baða sig <strong>og</strong> fásér sundsprett. Á tjaldsvæðinueru tvö vatnssalerni <strong>og</strong> kaltrennandi vatn, bekkir <strong>og</strong> borð<strong>og</strong> beint á móti tjaldsvæðinu erfótboltavöllur. Það kostar 500kr. nóttin pr. mann en ekkertfyrir börn yngri en 13 ára.Stutt er á Kirkjubæjarklausturþar sem hægt er að komast ímatvöruverslun, á veitingastaði,<strong>og</strong> í sund svo eitthvað sér nefnt.Mikið er af skemmtilegum merktumgönguleiðum í nágrenni tjaldsvæðisins<strong>og</strong> fallegum stöðum tilað skoða. Þar má til dæmis nefnaKirkjugólfið sem er í túninu réttaustan Kirkjubæjarklausturs <strong>og</strong>skammt frá Hildishaug. Þarnahefur aldrei staðið kirkja en þaðer engu líkara en að flöturinnhafi verið lagður af manna völdum.Þekktasta gönguleiðin er hinsvokallaða Ástarbraut sem liggurfrá Systrafossi yfir Klaustuheiði,þar sem vel sést yfir Kirkjubæjarklaustur,<strong>og</strong> að Kirkjugólfinu.Þetta er um það bil klukkutímaganga.Fyrir þá sem gista átjaldsvæðinu er einniggaman að skoða Kapelluna áKirkjubæjarklaustri sem var vígðárið 1974 <strong>og</strong> byggð í minningu sr.Jóns Steingrímssonar en hannsöng hina frægu Eldmessu þann20.júlí 1783 í kirkjunni á Klaustri.Sögur herma að Eldmessan hafistöðvað hraunstrauminn sem þáógnaði byggðinni. Systrastapi erklettastapi vestan við Klaustur.Þjóð<strong>saga</strong>n segir að uppi ástapanum sé legstaður tveggjaMikið er afskemmtilegummerktumgönguleiðumí nágrennitjaldsvæðisins <strong>og</strong>fallegum stöðumtil að skoða. Þarmá til dæmis nefnaKirkjugólfið sem erí túninu rétt austanKirkjubæjarklausturs<strong>og</strong> skammt fráHildishaug.klaustursystra sem áttu að hafaverið brenndar á báli fyrir brot ásiðareglum. Klifurfært fólk kemstupp á stapann en þaðan er mikiðútsýni með jöklasýn.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!