13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

24 • Suðurland“Þetta eru nú baranáttúruperlurnarsem allir verðaað skoða,” segirSigurður Ingi.“Sumir komahingað á hverjuári, eða nokkrumsinnum á ári tilað skoða þær.Fyrir utan þessarnáttúruperlurerum við meðsögustaði, Þingvöll<strong>og</strong> Skálholt, sem<strong>og</strong> prestsetureins <strong>og</strong> Hruna <strong>og</strong>Þjóðveldisbæinn íÞjórsárdalNáttúruperlur, sögustaðir <strong>og</strong>fjölbreytt mannlífFimm sveitarfélög í uppsveitum Árnessýsslu hafa samstarf um ferðamál, skipulags- <strong>og</strong>byggingarmál, sem <strong>og</strong> félagsmálSigurður Ingi Jóhannsssondýralæknir <strong>og</strong> oddviti íHrunamannahreppi erí Árnessýslu kallaðuroddviti oddvitanna. Hanner gjarnan í forsvari fyrirþeim fimm sveitarfélögumí uppsveitunum sem hafasameiginleganrekstur. Sveitarfélögineru Bláskógabyggð,Grímsnes- <strong>og</strong> Grafningshreppur,Gnúpverja- <strong>og</strong>Skeiðahreppur, Hrunamannahreppur<strong>og</strong> svo er Flóahreppurkominn í samstarfið sem snýstum ferðamál, skipulags- <strong>og</strong>byggingarmál <strong>og</strong> reyndarfélagsmál líka. Uppsveitirnarfjórar eru 6.300 ferkílómetrar,þannig að sveitarfélögin fimmná yfir um sex prósent landsins– með hálendinu.Það er óhætt að segja aðuppsveitirnar búi yfir sumum helstunáttúruperlum landsins, Þingvöll,Gullfoss, Geysi, Þjórsárdal <strong>og</strong> Kerið.“Þetta eru nú bara náttúruperlurnarsem allir verða að skoða,” segirSigurður Ingi. “Sumir koma hingaðá hverju ári, eða nokkrum sinnumá ári til að skoða þær. Fyrir utanþessar náttúruperlur erum við meðsögustaði, Þingvöll <strong>og</strong> Skálholt,sem <strong>og</strong> prestsetur eins <strong>og</strong> Hruna<strong>og</strong> Þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal.Svo geta menn haft áhuga á aðskoða hálendið <strong>og</strong> þá er hægt aðkeyra um allt, fara á Langjökul<strong>og</strong> Skálpanes, Kerlingarfjöll, <strong>og</strong>auðvitað er líka hægt að fara ígangnamannaskálana <strong>og</strong> skoða eitt<strong>og</strong> annað á hálendinu. Við erum meðþó nokkuð af merktum gönguleiðum,bæði á Þingvöllum, ýmsar leiðir áKili <strong>og</strong> í Kerlingarfjöllum eru alltað fimm daga leiðir en núna ereinmitt verið að gefa út göngukortfyrir Hrunamannahrepp. Síðaneru það Þjórsárdalurinn <strong>og</strong>skógræktin <strong>og</strong> auðvitað er hægt aðfara inn Þjórsárdal <strong>og</strong> skoða allarvirkjanirnar. Það er mjög áhugavert<strong>og</strong> þeir eru margir sem leggja leiðsína þangað.”Fjölbreyttirafþreyingarmöguleikar“Byggðin sjálf er einnig afaráhugaverð. Við erum með hestaleigurá þó nokkuð mörgum stöðum,auk annars konar afþreyingar, tildæmis fjórhjólaferðir, flúðasiglingar<strong>og</strong> veiði. Hér er mikið heitt vatn<strong>og</strong> margar sundlaugar svo það erauðvelt að þrífa sig.”Í sveitarfélögunum fimm búaum þrjú þúsund manns. Það ervöxtur á svæðinu <strong>og</strong> í flestumsveitarfélögunum hefur hann veriðviðvarandi í nokkurn tíma, að sögnSigurðar. “Allir þéttbýliskjarnarnir,sem eru þó nokkuð margir, faraört vaxandi. Fólk er að velja sérbúsetu á þessum svæðum til að leitaað sveitakyrrð <strong>og</strong> rómantík, nándvið náttúruna. Hér er stutt í allaþjónustu <strong>og</strong> öflugt menningar- <strong>og</strong>félagslíf.”Sigurður segir fólk flytja íuppsveitirnar hvaðanæva aflandinu, bæði höfuðborgarsvæðinu<strong>og</strong> annars staðar af landinu <strong>og</strong> þettasé fólk á öllum aldri. “Sumir eru aðkoma sér upp tvöfaldri búsetu, aðrirhreinlega að koma sér upp heimilií vinsamlegu <strong>og</strong> góðu umhverfi.Atvinnulíf er ekki fjölbreytt eins<strong>og</strong> er, heldur byggir það á þessumgrunngreinum í landbúnaði <strong>og</strong> síðanskólunum. Í uppsveitinum er hægtað vera allt frá leikskóla <strong>og</strong> upp íháskóla <strong>og</strong> síðan vex ferðaþjónustanalveg gríðarlega. Það merkjum við ámilli ára.”Sterkar hefðir“Við réðum ferðamálafulltrúa 1996<strong>og</strong> fórum af stað með stefnumótun íferðamálum. Síðan tókum við hanaaftur upp 2000 þar sem við fórumyfir stöðuna <strong>og</strong> þá hafði orðið alveggríðarlegur vöxtur <strong>og</strong> eiginlegaallar forsendur <strong>og</strong> væntingar semmenn höfðu gefið sér voru orðnarað veruleika. Þá settum við markiðauðvitað enn hærra. Ein ástæðaþess hversu vel okkur hefur gengiðað marka stefnu í markaðssetningu<strong>og</strong> fylgja henni eftir er sú hvaðvið höfum notið þess að hafaferðamálafulltrúann, ÁsbjörguArnþórsdóttur, lengi í starfi. Hún ermjög öflug kona.Þeir sem vilja koma hingað aftur <strong>og</strong>aftur, kaupa sér gjarnan sumarhús<strong>og</strong> hér eru stærstu sumarhúsabyggðirlandsins, í Grímsnesi, Grafningi <strong>og</strong>Þingvöllum svo eitthvað sé nefnt.Vöxtur sumarhúsabyggðanna hefurlíka færst hinum megin við Hvítá.”Aðspurður í hverju blómlegtmenningarlíf felist, segir Sigurðurgríðarlega sterka sönghefð<strong>og</strong> kórahefð í öllum þessumsveitarfélögum <strong>og</strong> að grunnur gamlabændasamfélagsins, ungmennafélög,kvenfélög, Lionsfélög, búnaðarfélög,<strong>og</strong> leiklistarfélög, hafi haldið áframað dafna <strong>og</strong> blómstra mjög vel.“Íþróttalíf er afar öflugt <strong>og</strong> það másegja að allir sem kæra sig um hafinóg við að vera. Atvinna er nokkuðstöðug <strong>og</strong> okkur hefur oft vantaðfólk. Það er mikið af nýbúum héreða farandverkamönnum erlendum,sem setja svip á byggðina. Hún er aðverða mjög fjölmenningarleg.”Ferðaþjónustan öflugust“<strong>Land</strong>búnaður er auðvitaðsterkasta atvinnugreinin hjásveitarfélögunum austan Hvítár enég hugsa að ferðaþjónusta sé orðinöflugri í vesturhlutanum. En fyrirutan landbúnaðinn <strong>og</strong> ferðaþjónustu,er önnur þjónusta eins <strong>og</strong> skólakerfiðhelsti atvinnuvegur. Svo er iðnaðurmjög öflugur, sérstaklega á Flúðum<strong>og</strong> í Reykholti.Hvað landbúnaðinn varðar, gætiég trúað að um áttatíu prósent afgrænmetisræktuninni á landinu sé áþessu svæði – sem þýðir að landgæði<strong>og</strong> veðurfar er mjög gott.”

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!