13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Suðurrland • 29Rómantískt sveitahótelÁ Hótel Heklu er boðið upp á víðáttu <strong>og</strong> fjallasýn, kyrrð <strong>og</strong> dekurHótel Hekla, sem óhætt er aðsegja að sé lúxus sveitahótel,er staðsett á Skeiðunum, mittá milli Selfoss <strong>og</strong> Flúða, eðanákvæmlega tuttugu <strong>og</strong> fimmkílómetra frá hvorum stað<strong>og</strong> í 70 kílómetra fjarlægð fráReykjavík.„Þetta er hótel með mikinnmetnað,“ segir hótelstýran, SigrúnHauksdóttir. „Við leggjum mikiðupp úr þægindum, góðum mat <strong>og</strong>rómantísku umhverfi <strong>og</strong> okkurfinnst mikilvægt að hlúa vel aðgestunum okkar.“ Þegar Sigrúner spurð hvernig Hótel Hekla erflokkuð samkvæmt alþjóðlegumstöðlum, segir hún: „Við höfum ekkifarið út í alþjóðlega stjörnuúttekt,sem mér finnst mikið aukaatriði,en við myndum flokkast einhversstaðar á milli þess að vera þriggjatil fjögurra stjörnu hótel. Við erumsveitahótel, aðili að Ferðaþjónustubænda; rómantískt sveitahótel meðþægindum <strong>og</strong> dekri enda erum viðí miðju landbúnaðarhéraði, meðöllum þeim dásamlegu ilmum semþví fylgir. Núna snemmsumarshefur ilmur af húsdýraáburði veriðríkjandi <strong>og</strong> þá er stutt í ilminn afnýslegnu heyi.“Fyrsta flokksfundaaðstaðaÞað er óhætt að segja aðnáttúrufegurðin blasi alls staðarvið á Hótel Heklu. Fjallahringurinnumvefur sveitina <strong>og</strong> skýlir henni fyrirveðrum <strong>og</strong> vindum. Þau eru nógunærri til að hægt sé að slaka á viðgluggana, virðandi fyrir sér litbrigðin<strong>og</strong> leikfléttur ljóss <strong>og</strong> skugga, enþó nógu langt í burtu til upplifavíðáttuna. Það er hátt til lofts <strong>og</strong> vítttil veggja í þessum fjallasal. „Já,“segir Sigrún. „Víðáttan hér hjá okkurer yndisleg <strong>og</strong> veðursæld mikil. Endaerum við að fá sama fólkið hingaðaftur <strong>og</strong> aftur. Við erum komin meðstóran <strong>og</strong> góðan hóp af traustumviðskiptavinum sem bæði sækja ífundaaðstöðuna hér, sem <strong>og</strong> matinn<strong>og</strong> kyrrðina.“Á Hótel Heklu er fyrsta flokksfunda- <strong>og</strong> ráðstefnuaðstaða<strong>og</strong> mikið um að fyrirtækin afhöfuðborgarsvæðinu <strong>og</strong> víðarskreppi þangað <strong>og</strong> haldi vinnufundi,sérstaklega yfir vetrarmánuðina.„Það næst svo góð samheldni <strong>og</strong>afköstin verða svo góð þegar ekkerter til að trufla,“ segir Sigrún.„Fundaaðstaðan er í sérbyggingusem er tengd við hótelið. Hún erbúin öllum þeim tækjum <strong>og</strong> tólumsem til þarf; skjávörpum, flettitöflum<strong>og</strong> þráðlausu neti <strong>og</strong> það er reyndarþráðlaus nettenging í öllu hótelinu.Svo eru hérna algerir listakokkar –sem eiga sinn þátt í að menn kjósa aðhalda hér vinnufundi aftur <strong>og</strong> aftur.“Villibráð úr túninuVeislusalurinn á Hótel Heklu rúmar120 manns <strong>og</strong> það er óhætt að segja aðkokkarnir á hótelinu hafi farið sínareigin leiðir í eldamennskunni endahæg heimatökin, þar sem nánast alltsem hægt er að rækta á Íslandi er viðhendina, hvort sem er í hefðbundnumlandbúnaði eða garðyrkju. „Við notummikið það sem sveitin býður upp á<strong>og</strong> höfum fundið nýjar <strong>og</strong> spennandileiðir til að vinna með hinar ýmsuafurðir,“ segir Sigrún. „Við höfum,til dæmis, verið að gera kökur úrbrodd í staðinn fyrir skyri <strong>og</strong> rjóma.Við notum skyrið í Creme Brulée <strong>og</strong>höfum gert það í mörg ár.Síðan bjóðum við mikið upp ávillibráð allan ársins hring. Hún erveidd á túnunum í kringum okkur.Og talandi um villibráð, þá er orðinföst hefð hjá okkur á haustin, frámiðjum október fram í desember,aðkeyra í villibráð sem nýtur svo mikillavinsælda að þegar fólk stendur uppfrá borðunum, bókar það sig aftur ívillibráð að ári. Við erum ekki meðhlaðborð, heldur diskaþjónustu. Þúfærð hvern rétt fyrir sig á borðið enþarft ekki að standa í biðröð. Viðleggjum bara hvert listaverkið áfætur öðru fyrir framan þig.“Auk villibráðarinnar er boðið uppá ótal spennandi rétti úr fiski <strong>og</strong>auðvitað er íslenska fjallalambiðalltaf á boðstólum. Eftir matinn ersíðan hægt að láta fara vel um sig viðarineld í koníaksstofunni.Hér blómstrar alltHvað gistingu varðar þá eru 36tveggja manna herbergi, með baði<strong>og</strong> sjónvarpi hótelinu – „en þau eruekki með síma <strong>og</strong> verða aldrei meðsíma,“ segir Sigrún <strong>og</strong> bætir við: „Þaðer alveg klárt. Það er of mikið ónæðiaf þeim. Fólk á að koma í sveitinatil að slaka á <strong>og</strong> helst að slökkva áfarsímunum sínum.Hótelið er byggt á árunum 1997Auk villibráðarinnarer boðið upp áótal spennandirétti úr fiski <strong>og</strong>auðvitað er íslenskafjallalambið alltafá boðstólum. Eftirmatinn er síðanhægt að láta fara velum sig við arineld íkoníaksstofunni.til 2000 <strong>og</strong> hét fyrst Brjánsstaðir.Sigrún keypti síðan hótelið, ásamteiginmanni sínum, Jóni ÞorsteiniHjartarsyni, árið 2003 <strong>og</strong> breyttuþau þá nafni þess í Hótel Heklu. Húnsegir nýtinguna er mjög góða. „Viðerum sem betur fer vel yfir meðallagiallan ársins hring en ég loka yfirjólin. Þá sinni ég börnunum mínum.Einhvern tímann þarf jú að geraþað, enda börnin alls fimm, það elstatuttugu <strong>og</strong> fimm ára <strong>og</strong> það yngstaeins <strong>og</strong> hálfs árs...Þegar blaðamaður hikstar áþessum eins <strong>og</strong> hálfs árs, segir þessikjarnorkukona: Já, ég réðist í þettaá gamalsaldri. Sveitin hefur þessiáhrif; hér blómstrar allt. Frekariupplýsingar um hótelið má nálgast áwww.hotelhekla.is.Mjög skjólgott tjaldsvæðiGott fjölskyldutjaldstæði er aðLaugalandi í Rangárvallasýslu.Laugaland er í um 6 kílómetrafrá þjóðvegi 1 <strong>og</strong> er beygt hjáVegamótum upp <strong>Land</strong>veg nr.26, sama afleggjara <strong>og</strong> aðGaltalækjarskógi.Á tjaldstæðinu er mjög góðaðstaða fyrir börn <strong>og</strong> unglinga. Tveirsparkvellir eru á staðnum, einngervigrasvöllur <strong>og</strong> einn malarvöllur.Á leiksvæðinu eru ný leiktæki.Sundlaug með heitum pottum,rennibraut <strong>og</strong> gufu er á staðnum.Á tjaldstæðinu eru útigrill,salerni, rotþró fyrir ferðaklósett <strong>og</strong>rafmagn. Það er því kjörið að komaá staðinn með hjólhýsi eða fellihýsi.Rán Jósepsdóttir <strong>og</strong> EngilbertOlgeirsson , eru rekstraraðilartjaldsvæðisins, þau segja mjögalgengt að haldin séu ættarmótá tjaldstæðinu. Hægt sé að leigjaíþróttahúsið á staðnum ef mennvilji.Frá Laugalandi er stutt ágolfvöllinn á Strönd eða um 20km. Rán segir að vinsælt sé aðskoða hellana sem eru að Hellumí <strong>Land</strong>sveit en þar er stærstimanngerði hellir á Íslandi. Rúmlegatíu mínútna akstur er að hellunum.Kirkjujörðin Marteinstunga er ígöngufæri frá Laugalandi. Þá erstutt á Leirubakka í <strong>Land</strong>sveitþar sem Heklusetur er, en það erfallegt safn um Heklu. Hella er um14 km. frá Laugalandi <strong>og</strong> því stuttí alla þjónustu sem þar er veitt. ÁHellu er m.a. handverkshús þarsem hægt er að kaupa ýmis konarhannyrðir. Verslun <strong>og</strong> bensínsala erá <strong>Land</strong>vegamótum í 6 km fjarlægðfrá Laugalandi. Sími tjaldvarðarer 895-6543 <strong>og</strong> netfangið ran@laugaland.is

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!