13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Suðurrland • 47Mögnuð náttúra í MýrdalnumMögnuð náttúra einkennirMýrdalinn. Náttúrufariðer mjög fjölbreytt þarsem beljandi jökulfljót <strong>og</strong>víðáttumiklir sandar myndamótvægi við grasi grónar heiðar<strong>og</strong> láglendi. Í norðri gnæfirMýrdalsjökull í öllu sínu veldi.Það má segja að í Mýrdalnumsé öll flóran í náttúru landsinsnema jarðhiti.Mýrdalshreppur nær frá Jökulsá áSólheimasandi í vestri að Blautukvíslá Mýrdalssandi í austri <strong>og</strong> upp ámiðjan Mýrdalsjökul í norðurátt.Í suðurátt blasir við Atlandshafiðvið. Í sjónum standa Dyrhólaey <strong>og</strong>Reynisfjall sem ramma inn hinneiginlega Mýrdal. Ströndin við Vík<strong>og</strong> Reynisfjara vestan Reynisfjallseru taldar með fegurstu ströndumí Evrópu með Reynisdröngum íaustri <strong>og</strong> Dyrhólaey í vestri <strong>og</strong> eruþví vinsæll staður kvikmynda- <strong>og</strong>auglýsingargerðarmanna, bæðiinnlendra <strong>og</strong> erlendra.Af öðrum náttúruperlum mánefna Hjörleifshöfða, Kötlu,Heiðardalinn, Höfðabrekkuheiði <strong>og</strong>Höfðabrekkuafrétt.Aðalatvinugreinin í Mýrdalnumhefur í gegnum árin veriðlandbúnaður <strong>og</strong> þjónusta við hann envaxtarbroddurinn á undanförnumárum hefur verið í ferðaþjónustu.Um tvö hundruð þúsund ferðamennheimsækja Mýdalinn á ári hverju,aðallega erlendir ferðamenn.“Erlendum ferðamönnum virðistþað ljóst hversu mögnuð náttúran erþarna. Innlendir ferðamenn mættunýta sér betur þá ferðamöguleikasem hér eru,” segir Sveinn Pálssonsveitarstjóri í Mýrdalshreppi.Vélsleðaferðir á Mýrdalsjökulhafa notið vinsælda en færri vitaaf því að einnig er boðið upp áhundasleðaferðir á jökulinn. Þáer hægt að fara í hjólabátaferðir íkringum Dyrhólaey. Víða eru góðargönguleiðir <strong>og</strong> að sögn Sveins er núverið að skipuleggja <strong>og</strong> kortleggjagönguleiðir um afrétti <strong>og</strong> heiðarlönd<strong>og</strong> vonast hann til að gönguleiðakortverið komið út í sumar. Fuglalífið erfjölskrúðugt í sveitinni <strong>og</strong> er kjörið aðfara þar í fuglaskoðun. Sveinn segirað fínar aðstæður séu til að fylgjastmeð sjófuglum svo sem lundanum,fýlnum <strong>og</strong> kríunni.Nýleg sundlaug er í Vík <strong>og</strong>golfvöllur er í göngufæri frá bænum.Þakgil er á Höfðabrekkuafrétti <strong>og</strong> másegja að það sé Þórsmörk Mýrdalsins.Þar eru tjaldstæði.Sveinn segir að hótel- <strong>og</strong>gistiaðstaða sé góð í Mýrdalshreppi.“Hér er hótel Höfðabrekka, sem ermeð stærri landsbyggðarhótelum áÍslandi, hótel Dyrhólaey <strong>og</strong> í Vík erutvö hótel, gistiheimili <strong>og</strong> tjaldstæði.Þá er líka ferðaþjónusta á nokkrumbæjum í sveitinni.”Að sögn Sveins er mannlífið mjögblómlegt <strong>og</strong> félagslífið öflugt. Þráttfyrir að í sveitafélaginu búi aðeinsum fimm hundruð manns eru þarstarfandi kvenfélög, búnaðarfélög,lionsklúbbur, kirkjukór <strong>og</strong>gólfklúbbur svo dæmi séu tekin.Öflungur tónlistarskóli setur svipsinn á menningarlífið.Sveinn segir að ungt fólk hafi veriðað flytjast á svæðið enda séu þarnagóðar aðstæður fyrir fjölskyldufólk.Áhersla hafi verið lögð á barna- <strong>og</strong>unglingastarf af ýmsu tagi.Sveinn segir að ungtfólk hafi verið aðflytjast á svæðiðenda séu þarnagóðar aðstæðurfyrir fjölskyldufólk.Áhersla hafi veriðlögð á barna- <strong>og</strong>unglingastarf afýmsu tagi.Í Vík er verið að endurbyggjamörg gömul hús <strong>og</strong> í einu slíku semkallast Brydebúð er sýning semnefnist Mýrdalur mannlíf <strong>og</strong> náttúra.Á sýningunni er stiklað á því helstaí mannlífinu <strong>og</strong> náttúrufarinu <strong>og</strong> erKatla þar í forgrunni enda eru 90ár frá síðasta Kötlugosi. Í húsinuer einnig sýningin “Gott strand eðavont.” Á þeirri sýningu er gerð greinfyrir skipsströndum, björgunum <strong>og</strong>hrakförum á strandlengjunni fráSólheimastandi <strong>og</strong> austur í Öræfi.Heimasíða Mýrdalshrepps er www.vik.is.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!