13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Suðurrland • 15Síðasti bærinní DalnumKaffi KletturKaffi Klettur er notarlegurveitingastaður í Reykholtií Biskupstungum. Húsiðer bjálkahús sem stendur ískógarlundi í holtinu fyrirneðan Aratungu. Frá KaffiKlett tekur um tíu mínúturað aka að Geysi. GuðfinnaJóhannsdóttir, eigandi, segirað í boði sé fjölbreytturmatseðil við allra hæfi, alltfrá hefðbundnum íslenskumréttum í alþjóðlega rétti. Mikiláhersla sé lögð á notalegtumhverfi <strong>og</strong> geti gestir setiðbæði inni <strong>og</strong> úti ef veðurleyfir. Guðfinna segir að góðaðstaða sé fyrir hestafólk aðkoma <strong>og</strong> fá sér hressingu endahestagirðing á lóðinni.Mátulega stutt eðalangt frá ölluKaffi Klettur opnar klukkan tólf áhádegi alla daga á sumrin. Á veturnaer breytilegur opnunnartími en hægter að panta fyrir hópa. Guðfinnasegir að vel sé tekið á móti hópum <strong>og</strong>að hægt sé að taka á móti allt að 50manns í mat.,,Hér á Reykholti er sundlaug <strong>og</strong>því upplagt að koma hingað <strong>og</strong> fara ísund <strong>og</strong> fá sér hressingu hjá okkur,“segir Guðfinna.Í Efsta-Dal er boðið uppá gistingu í rúmgóðumherbergjum, sólverönd <strong>og</strong>heitan pott – <strong>og</strong> þar fástveiðileyfi í BrúaráEfsti-Dalur er austasti bærinní Laugardalnum, eða síðastibærinn í dalnum áður en ekið eryfir Brúará, upp í Biskupstungur.Í Efsta-Dal II reka hjónin BjörgIngvarsdóttir <strong>og</strong> SnæbjörnSigurðsson myndarlegtgistiheimili, þar sem er gistirýmifyrir tuttugu <strong>og</strong> átta manns írúmgóðum <strong>og</strong> skemmtilegumtveggja manna herbergjum.Tíu af herbergjunum eru ísérhúsi <strong>og</strong> eru þau öll með baði, enfjögur herbergi eru síðan á neðrihæðinni, á sveitabænum sjálfum,öll með vaski en sameiginlegubaðherbergi.Í Efst-Dal er áhersla lögð ápersónulega þjónustu, vinalegt<strong>og</strong> notalegt andrúmsloft <strong>og</strong>umhverfi – <strong>og</strong> góðan mat enþar er matsalur fyrir þrjátíu <strong>og</strong>sex manns. Þar er boðið upp ámorgunverðarhlaðborð <strong>og</strong> tveggjatil þriggja rétta kvöldmáltíðir.Auk þess er rúmgóð sólverönd ábænum, sem <strong>og</strong> heitur pottur.Efsti-Dalur II er einstaklegavel staðsettur sveitabær meðkúabúskap, en þar er ennfremurrekin hestaleiga – sem ekki eramalegt, því þaðan er stutt í allarhelstu náttúruperlur landsins.Frá bænum liggur líka fjöldimerktra gönguleiða. En það erfleira hægt að gera en að ganga<strong>og</strong> fara í útreiðatúr. Það er aðeinsátta mínútna akstur frá Efsta-Dal til Laugarvatns, þar sem ersundlaug, gufubað, kajakaróður<strong>og</strong> ýmis önnur skemmtilegafþreying. Það tekur tíu mínúturað keyra að Geysi <strong>og</strong> þaðan fimmmínútur að Gullfossi. Einniger stutt í Skálholt <strong>og</strong> Slakkaþar sem vinsælt er að fara meðbörnin í íslenskan „dýragarð.“Ekki má heldur gleymaGróðurhúsabyggðinni í Reykholtihandan Torfastaðaheiðarinnar<strong>og</strong> þar er hinn vinsælisveitaveitingastaður, Kletturinn.Það má því segja að Efsti-Dalursé mjög miðsvæðis fyrir þá semætla sér að skoða þetta fallegasvæði – <strong>og</strong> vilja gjarnan eiga sérsamastað á meðan.Svo er nú ekki til að skemmafyrir að Efsti-Dalur stendurvið Brúará, sem skilur aðLaugardalinn <strong>og</strong> Biskupstungur.Í Efsta-Dal eru seld veiðileyfií ána en þar er mikill silungur<strong>og</strong> hægt að veiða á allmörgumstöðum í ánni. Heimasíða Efsta-Dals er www.efstadal.isÍ Grímsnes- <strong>og</strong> Grafningshreppier stærsta sumarhúsabyggðá landinu <strong>og</strong> þarer unnið að því að byggja uppþéttbýliskjarna á BorgGrímsnes- <strong>og</strong> Grafningshreppurmarkast landfræðilega af Hvítá íaustri <strong>og</strong> Hengilssvæðinu í vestri.Íbúar voru við síðustu skráningu379 <strong>og</strong> fer fjölgandi. Þéttbýliskjarnareru á Borg, þar sem verið er að búatil heilt þorp <strong>og</strong> fer vel af stað. „Þaðmá líka segja að Sólheimar séubýsna stór þéttbýliskjarni,“ segirsveitarstjórinn, Jón G. Valgeirsson.Það sem einkum setur svip sinná Grímsnes- <strong>og</strong> Grafningshrepper gríðarmikil sumarhúsabyggð.Jón segir rétt um 2.400 bústaðií sveitarfélaginu, sem sé stærstasumarhúsabyggð á landinu í einstökusveitarfélagi. „Við erum aðeins stærrien Bláskógabyggð hérna fyrir ofanokkur,“ bætir hann við.Helsti atvinnuvegur ísveitarfélaginu er landbúnaður.„Hann hefur verið grundvöllurinnhérna alla tíð <strong>og</strong> seinustu árinhefur þjónusta við hann <strong>og</strong> hinamiklu uppbyggingu hér á svæðinuverið að aukast. Þá er ég að talajafnt um jarðvinnu <strong>og</strong> smíðar. Síðanerum við með þetta hefðbundna,stjórnsýslu <strong>og</strong> þjónustu við skóla, þvívið erum bæði með grunnskóla <strong>og</strong>leikskóla. Á Sólheimum er líka vísirað háskólasamfélagi í tengslum viðumhverfismál.“Ferðaiðnaðurinn er mikill <strong>og</strong>vindur stöðugt upp á sig í Grímsnes<strong>og</strong>Grafningshreppi, eins <strong>og</strong> annarsstaðar á Suðurlandi. „Það er geysilegamikið rennsli hér í gegn,“ segir Jón.„Við erum í Gullna hringnum, þannigað það liggur mikil umferð í gegnumhjá okkur <strong>og</strong> við erum með þjónustuvið þá umferð <strong>og</strong> sumarhúsin. Húner stöðugt að aukast.Og nóg er af golfvöllunum ísveitarfélaginu. Átján holu golfvellireru á Kiðabergi <strong>og</strong> í Öndverðarnesi.Einnig er verið að byggja upp nýjanátján holu golfvöll við Borg <strong>og</strong> síðaner minni völlur niðri við S<strong>og</strong>svirkjanir– sem þó er aðallega nýttur af þeimsem þar búa <strong>og</strong> dvelja.„Við liggjum að Lyngdalsheiðinni<strong>og</strong> að Skjaldbreið, þannig að það ermikil fjallaumferð hér um <strong>og</strong> inn áafrétti hjá okkur, bæði að sumri <strong>og</strong>vetri. Þá hafa menn reynt að hafavakandi auga fyrir hestamönnum.Það eru miklar þverleiðir hér <strong>og</strong> mennhafa verið að byggja upp reiðleiðirnartil að tengjast sveitarfélögunum íkringum okkur. Hér er líka splunkunýsundlaug <strong>og</strong> íþróttahús á Borg, þarsem kominn er nýr gervigrasvöllur<strong>og</strong> á síðasta ári var sundlaugin okkarmest sótta sundlaugin á landinu.“Í sveitarfélaginu eru engin hótelsem slík en Jón segir marga aðilareka gistiþjónustu, þeir stærstu áMinni-Borg <strong>og</strong> á Borgarsvæðinu.„Þar eru miklar þyrpingar afskálum <strong>og</strong> sumarhúsum meðþjónustumiðstöðvar. Veitingasalanhefur hingað til verið mest íÞrastarlundi, Golfskálanum <strong>og</strong> áGömlu-Borg <strong>og</strong> stöðugt verið aðbyggja þar upp til að auka við þáþjónustu sem þegar er til staðar.Við erum mjög vel staðsett, <strong>og</strong>búum vel að því að vera í alfaraleiðfyrir alla. Við erum mátulega langteða stutt frá öllu. Ætli það sé ekkibesta lýsingin á okkur.“Vígða laugin

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!