13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

26 • SuðurlandFallegt hótel, vönduð þjónustaÁ Hótel Flúðum er einn besti veitingasalurinn á landinuÁ Hótel Flúðum ráða þauríkjum Margrét Runólfsdóttir<strong>og</strong> Guðmundur Sigurhansson.Hótelið, sem var tekið í notkunárið 2000, hefur upp á að bjóðafyrsta flokks aðstöðu fyrir fundi<strong>og</strong> ráðstefnur, herbergin eru flott<strong>og</strong> maturinn... frábær. Alls eruþrjátíu <strong>og</strong> tvö herbergi á hótelinu,öll með baðherbergi, sjónvarpi<strong>og</strong> síma <strong>og</strong> dyrum út í garð.Fundarsalurinn er byggður 2004<strong>og</strong> er hótelið flokkað sem þriggjastjörnu hótel.Margrét <strong>og</strong> Guðmundur hafarekið hótelið frá 2003 <strong>og</strong> segirMargrét herbergjaálmurnar veraSkjólborgin gamla. “En þegarmóttaka, veitingasalur <strong>og</strong> bar vorubyggð, voru allar herbergjaálmurnarteknar í gegn,” segir Margrét. “Þærvoru fyrir í Skjólborg sem HótelEdda rak á sumrin. Auk þess notaðiEddan skólann á sumrin, sem <strong>og</strong>félagsheimilið – en það er ekki tilstaðar lengur.”Mikil aukning á milli áraHótel Flúðir er heilsárshótel<strong>og</strong> leigir Icelandair nafnið. Inni íþessari leigu er bókunarmiðstöð<strong>og</strong> auglýsingar sem rekið er fráReykjavík, er svokallað “franchise”hótel. Engu að síður er HótelFlúðir sjálfstætt hótel fyrir gesti <strong>og</strong>gangandi.Margrét lætur vel af nýtinguhótelsins. “Hér hefur verið stöðugaukning í gegnum árin. Einástæðan er sú að ferðasumarið aðlengjast <strong>og</strong> aukningin hefur veriðum 20 prósent á milli ára. Hér erferðamannastraumur að aukast íuppsveitum Árnessýslu, auk þesssem Hótel Flúðir er að verða vinsællstaður fyrir fundahöld. Hingaðkemur mikill fjöldi af fyrirtækjum tilað halda fundi.Við erum með hótelstærð ásalnum, sem þýðir að við tökum allahótelgestina í sæti. Fundarsalurinner mjög rúmgóður <strong>og</strong> útbúinnfullkomnustu tækjum. Hér ermjög fallegt <strong>og</strong> útsýnið frábært úrfundasalnum. Við erum eitt af fáumhótelum á landsbyggðinni sem ermeð fagfólk í sal <strong>og</strong> eldhúsi. Það ermjög mikill kostur. Þar af leiðandi erþjónustan alveg hundrað prósent.Fyrsta flokksmatreiðslumeistariVeitingasalurinn hjá okkur tekurum 70 manns í sæti. Hann er opinnfyrir gesti <strong>og</strong> gangandi auk þess aðvera fyrir hótelgesti. Þar erum viðmeð a la carte matseðil, þar semer fjölbreytt úrval af réttum, þrírforréttir, fjórir aðalréttir <strong>og</strong> síðaneftirréttur. Þessum seðli er skipt útársfjórðungslega <strong>og</strong> hann er stærri ásumrin.Eins <strong>og</strong> gefur að skilja er alltgrænmetið ferskt. Það kemur alltgrænmetið <strong>og</strong> jarðarberin hérna frásvæðinu svo við notum aldrei frosiðgrænmeti. Það er önnur sérstaðaokkar. Matreiðslumeistari hjá okkurer Björn Ingi Björnsson sem hefurákaflega góðan orðstír <strong>og</strong> ég held aðég geti kinnroðalaust fullyrt að viðséum með betri veitingastöðum álandinu <strong>og</strong> klárlega þann besta miðaðvið sambærileg hótel.”Þegar Margrét er spurð hvaðferðamenn séu að sækja á Flúðir,segir hún afþreyingarmöguleikanaafar margbreytilega. “Við erum meðfrábærar gönguleiðir, bæði í byggð<strong>og</strong> utan, sem <strong>og</strong> einstakt fuglalíf ásumrin. Við erum með hestaleigur <strong>og</strong>tvo golfvelli, annars vegar átján holu,hins vegar níu holu. Við erum meðkaffihús þar sem er líka matur, öðruvísi en við, léttari <strong>og</strong> heimilislegri.Svo erum við hinn margfræga Útlaga,pöbb þar sem eigandinn er ákaflegaduglegur að vera með lifandi tónlist.Við erum með byggðasafn, sundlaug,fína íþróttaaðstöðu – <strong>og</strong> síðan er hægtað heimsækja garðyrkjubændur <strong>og</strong>versla hjá þeim grænmeti.Leyndar gersemarÞað má segja aðHrunamannahreppur sé ríkurbæði af menningu <strong>og</strong> sögu. Því ertil dæmis haldið fram að hér séað finna hverfingu, eða leynirými,sem er 5x5 metrar að stærð <strong>og</strong> talinvera í Skipholtskróki, á afréttiokkar skammt frá Kerlingafjöllum.Í þessari hvelfingu er sagt að ségymduri heilagur kaleikur, eða Gral,sem tengist síðustu kvöldmáltíðinni.Hér á Flúðum er oftar en ekkimargt um manninn, enda staðurinnvíðfrægur fyrir sína miklu veðurblíðu<strong>og</strong> þá góðu aðstöðu sem ferðamönnumstendur til boða. Virk þátttaka þeirragaerir okkur mögulegt að standa fyriröflugu menningar- <strong>og</strong> skemmtistarfiað sumrinu – sem tekur mið af allrifjölskyldunni.”Og fyrir þá sem vilja njóta þessafrábæra hótels, er bent á að vefurinner eilítið langsóttur. Það má finna áwww.Icehotels.isLíf <strong>og</strong> fjör á GeysiFjölbreyttir ferðamöguleikarRæktað alltárið á FlúðumÞað er ekki einungishverasvæðið sem heillaráGeysissvæðinu.Ferðamöguleikar þar eruóteljandi. Frá hverasvæðinueru margar gönguleiðir umHaukadalsskóg. Í skóginumer að finna grillhús <strong>og</strong>fjórhjólaleigu þar sem hægter að fara í klukkustundareða tveggja tíma ferðir upp íhlíðar Haukadalsheiði. Allarupplýsingar um gönguleiðir <strong>og</strong>fleira er að finna í móttökunniá Hótel Geysi. Þess má geta aðbúið er að leggja hjólastólastígaí Haukadalsskógi.Hverasvæðið stendur alltaf fyrirsínu. Þar gýs hverinn Strokkur á5 til 10 mínútna fresti en Geysirsjálfur gýs þrisvar til fimmsinnum á sólarhing en ekki ervitað hvenær.Á Geysi er margmiðlunarsýningí Geysisstofu byggðasafni. Þarer hægt að upplifa Ísland í heildsinni, sögu lands <strong>og</strong> þjóðar.Níu holu krefjandi golfvöllur ernokkra metra frá hverasvæðinu<strong>og</strong> hestaleiga er á Geysi þar semboðið er upp á klukktíma ferðir<strong>og</strong> einnig lengri ferðir.Í hestaferðunum <strong>og</strong>fjóhjólaferðunum er hægt aðupplifa hina fögru Jarlhettur semeru ákaflega kraftmikill fjöll.Hótel Geysir er fyrstiíþróttaskóli landsins byggður1927 en er nú rekin sem hótel <strong>og</strong>veitingaþjónusta sem er opin alltárið. Mábil Másdóttir hótelstjórisegir að mikil áhersla sé lögð áljúffengan mat <strong>og</strong> að upplagtsé að skreppa á Geysi nýta þaralla ferðamöguleikana <strong>og</strong> fá sérsíðan að borða á hótelinu eða ísöluskálanum.Tjaldstæði er inn á svæðinu<strong>og</strong> kostar 800 kr. fyrir fullorðnaað tjalda á svæðinu en ókeypiser fyrir börn. Innifalið í verðinuer ferð í sundlaugina <strong>og</strong> heitupottana.Sundlaugin er opin öllum <strong>og</strong> núer unnið að endurbótum á henni.Mábil segir að mikið líf <strong>og</strong> fjörsé í hótelgarðinum á sumrin.Gjarnan er boðið upp á tapasrétti<strong>og</strong> tónlist. Hún segir að vinsælt séað halda brúðkaup á Geysi.Ýmsar uppákomur er á Geysi.Til dæmis verður hin vinsæliKvennaljómi haldin þann 3<strong>1.</strong>maí <strong>2008</strong>. Konur á öllum aldrikoma saman <strong>og</strong> skemmta sér.Mábil segir að undanfarin árhafi um þrjú til fimm hundruðkonur alls staðar af landinu mætt<strong>og</strong> að rútur séu frá Reykjavík áKvennaljómann. Boðið er uppá kampavín <strong>og</strong> smárétti um allthús, listakonur eru með sýningar<strong>og</strong> einnig er sýnt allt það nýjasta íhártísku <strong>og</strong> förðun.Mábil segir að Geysir sé íraun hurðin að hálendinu.Það er síðasta stoppið í leið áhálendið. I móttökunni er hægtað fá upplýsingar <strong>og</strong> bóka ferðiruppá hálendið. Hægt er að fáupplýsingar um gönguleiðir íKerlingafjöll <strong>og</strong> snjósleðaferðirupp á Langjökul <strong>og</strong> aðraferðamöguleika á hálendinu.Rétt fyrir utan Flúðir er starfræktgrænmetisræktun allt árið.Fyrirtækið heitir Gróður ehf.Og er staðsett á Hverarbakka 2 íHrunamannahreppi. Þorleif-urJóhannesson er þar í forsvari <strong>og</strong>segir hann að ræktunin fari fram í4 þúsund fermetra gróðurhúsumsem öll séu í lýsingu. Tómatareru lýstir allt árið en á sumriner ræktað auk tómata kínakál,blómkál, spergilkál, sellerí <strong>og</strong>rófur.Þorleifur segir það vissulega erfittað rækta allt árið í rysjóttu veðri eins<strong>og</strong> á Íslandi. Sumarið í fyrra hafi aðvísu verið mjög gott en tvö sumurþar á undan hafi verið erfið. Hannsegir þó mjög gefandi að starfa viðþetta. ,,Við værum ekki að þessunema vegna þess að þetta er gaman<strong>og</strong> gefur eitthvað í aðra hönd,“ segirÞorleifur.Útiræktunin er að hluta til í heitumgörðum sem eru heitir af náttúrunnarhendi. Sölufélag garðyrkjumanna sérum alla dreifingu fyrir Gróður ehf <strong>og</strong>til að gefa einhverja vísbendingu umvíðfemi starfseminnar eru framleiddirum 20 tonn á mánuði af venjulegumtómötum. Einnig eru ræktarðirkirsuberjatómatar. Þorleifur segir aðútiræktunin sé mjjög mannfrek <strong>og</strong> aðá veturna starfi um 6 manns en alltupp í um 14 á sumrin.,, Það er yndislegt að vera út ínáttúrunni <strong>og</strong> rækta grænmeti. Ogvið erum ekki að bjóða upp á neitt slorþví íslenska grænmetið er mjög hollt<strong>og</strong> gott. Fullt af vítamínum. Ástæðanfyrir því að íslenska grænmetiðer svona gott <strong>og</strong> kraftmikið er hiðgóða vatn <strong>og</strong> heilnæma loft. Einngverður það kraftmeira <strong>og</strong> betra vegnaþess að ræktunin er svo hæg,“ segirÞorleifur.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!