13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

34 • SuðurlandHestamannamót <strong>og</strong> stórlandbúnaðarsýningÍ Rangárþingi ytra verðurmikið um dýrðir í sumar<strong>og</strong> svæðið einstaklega vel ístakk búið til að taka á mótiferðamönnumÞað er óhætt að segja að líflegt verðií Rangárþingi ytra í sumar. Þar berfyrst að nefna stærsta íþróttaviðburðsumarsins, Hestamannamótið áHellu, sem sveitarstjórinn, ÖrnÞórðarson, reiknar með að dragiað sér fimmtán þúsund gesti, enstór hluti verði erlendir ferðamenn.„Hestamannamótið verður mjögfjölbreytt <strong>og</strong> skemmtilegt <strong>og</strong> þar ættuallir að geta fundið eitthvað við sitthæfi, hvort sem menn hafa áhuga áhestamennsku eða mannlífi, segirhann.Seinni hluta ágústmánaðar verðursíðan stór landbúnaðarsýning á Hellu,sem Örn segir að eigi eftir að draga aðsér ennþá fleiri gesti <strong>og</strong> ætti að höfðatil allra, því landbúnaður sé bæðiáhugaverður <strong>og</strong> mikilvægur. „Þarnaer verið að sýna það sem er að gerast ílandbúnaði. Kynnt verða tæki <strong>og</strong> tól,dýrategundir, framleiðsla <strong>og</strong> afurðir;allt sem tengist landbúnaði. Einnigverður keppt í ýmsum skemmtilegum<strong>og</strong> sérstæðum íþróttagreinum –þannig að hægt verður að gera góðafjölskylduferð á sýninguna. Það eigaallir erindi á hana; mamma, pabbi,afi <strong>og</strong> amma <strong>og</strong> bæði stóru <strong>og</strong> litlubörnin.“Besti golfvöllurinn <strong>og</strong>merkar laxveiðiárÍ sveitarfélaginu búa 1550 manns,þar af helmingur á Hellu. Fyrir utanlandbúnað, þjónustu <strong>og</strong> úrvinnslu,sláturhús <strong>og</strong> kjötvinnslu er einstærsta glerverksmiðja á landinu,Samverk á Hellu, staðsett þar. EinnigKartöfluverksmiðjan í Þykkvabæ,auk þess sem sveitarfélagið er öflugtí ferðaþjónustu.Rangárþing ytra samanstenduraf um það bil sex þúsundferkílómetrum <strong>og</strong> nær frá Þykkvabæ<strong>og</strong> inn á miðhálendið. „Þarna eru<strong>Land</strong>mannalaugar, Veiðivötn<strong>og</strong> Hekla, <strong>og</strong> reiðinnar býsn afgönguleiðum, til dæmis vinsælastagönguleið landsins, Laugavegurinn.Að sama skapi búum við yfir æðimörgum reiðleiðum. Það eru til ágætgöngukort yfir leiðir í okkar héraði <strong>og</strong>ég efast um að gönguleiðir séu einsvel merktar innan sveitarfélags <strong>og</strong>hjá okkur. Um þessar mundir erumvið líka að búa til kort yfir reiðleiðirí Rangárvallasýslu, bæði gamlar <strong>og</strong>nýjar leiðir.“Um sveitarfélagið renna tværbestu laxveiðiár á landinu, Eystri<strong>og</strong>Ytri-Rangá <strong>og</strong> þar er einnigStrandvöllur, besti golfvöllur álandinu. Hann er mitt á milli Hellu<strong>og</strong> Hvolsvallar <strong>og</strong> ástæðuna fyrir þvíað hann er talinn besti golfvöllur álandinu segir Örn vera þá að hannþorni miklu fyrr en aðrir vellir ávorin <strong>og</strong> að nú þegar sé búið aðhalda fyrsta mót sumarsins þar <strong>og</strong>bætir við: „Hann er fyrr í gang áUm sveitarfélagiðrenna tvær bestulaxveiðiár á landinu,Eystri- <strong>og</strong> Ytri-Rangá<strong>og</strong> þar er einnigStrandvöllur, bestigolfvöllur á landinuvorin <strong>og</strong> þar er hægt að spila lengurfram á haustið.“Vísindasamfélag <strong>og</strong>skemmtileg söfn„Við erum með öflugtvísindasamfélag í Gunnarsholti, þarsem lögð er áhersla á landrækt <strong>og</strong>skógrækt. Við erum með Heklusetrið,sem er afar áhugavert safn áLeirubakka. Hér eru líka framsækinhótel, til dæmis Hótel Rangá, semer eitt besta hótel á landinu <strong>og</strong>sem erlend fyrirmenni vilja sækja.Umgjörð hótelsins er ákaflega vönduð<strong>og</strong> metnaður er mikill. Þetta ersveitahótel í fremsta flokki <strong>og</strong> jafnastá við það sem best gerist erlendis.“Örn segir mannlíf vera með öðrumhætti úti á landi en í þéttbýlinu.„Það er annað yfirbragð á mannlífinuhér, mun rólegra. Það er stutt ínærþjónustu sem er öflug, skólar <strong>og</strong>heilbrigðisþjónusta er til fyrirmyndar– en svo njótum við þess að vera mjögnærri höfuðborgarsvæðinu með allriþeirri þjónustu sem þar er í boði.Menn eru því ekki að fara á mis viðneitt hér, tapa engum gæðum.“Stórkostlegt útsýniyfir Ytri-RangáÁrhús er fjölskyldufyrirtækisem rekur veitingastað, smáhúsagistingu<strong>og</strong> stórt <strong>og</strong> gróiðtjaldsvæði í kyrrlátu <strong>og</strong> notaleguumhverfi á bökkum Ytri-Rangár á Hellu. Tjaldsvæðiðþykir eitt það fullkomnasta álandinu. Það er mjög gróið <strong>og</strong>skjólsælt með háum trjám, meðsturtu/salernishúsi, rafmagnifyrir húsbíla, þvottavél/þurrkara<strong>og</strong> leiktækjum. Í tenginguvið tjaldsvæðið er salur <strong>og</strong>grilltjald þar sem gestir getaeldað sér <strong>og</strong> tekur salurinn alltað 100 manns í sæti.Húsin eru 21 eða 28 leigueiningar<strong>og</strong> taka þau allt að 90 manns í gistingu.Flest þeirra eru með sturtu/wc <strong>og</strong> eldunaraðstöðu <strong>og</strong> hægt er aðleigja þau með eða án rúmfata.Veitingastaðurinn er meðfjölbreyttan matseðil <strong>og</strong> erstaðsettur við bakka Ytri-Rangármeð stórkostlegu útsýni yfir ánna.Þar getur fólk komið við hvenærsem er <strong>og</strong> gætt sér á ljúffengu kaffi<strong>og</strong> kökusneið, fengið sér pizzu meðbörnunum eða dýrindis steik ínotalegu <strong>og</strong> heimilislegu umhverfi.Einnig taka eigendur Árhúsa að séralls kyns veislur <strong>og</strong> hópa, allt frábarnaafmælum, ættarmótum <strong>og</strong> uppí 150 manna brúðkaupsveislur.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!