13.07.2015 Views

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

1. tbl. 1. árg. Júní 2008 - Land og saga

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8 • SuðurlandUppstoppuð dýr, skotvopnin sem þauvoru veidd með <strong>og</strong> veiðimennirnirZebrahesturinn nýtur sín vel í Veiðisafninu.Í Veiðisafninu á Stokkseyri erhægt að sjá fjölbreytt úrvaluppstoppaðra veiðidýra,skotvopna <strong>og</strong> veiðitengdramuna, auk þess sem hægt er aðfræðast um veiðidýr, skotvopn,veiðar <strong>og</strong> náttúruvernd.Veiðisafnið er einstakt að þvíleytinu til að uppstoppuðudýrin eru frá mörgum löndumí heiminum. Þarna má sjá ljón,zebrahesta, gíraffa, hreindýr,apa, seli, bjarndýr <strong>og</strong> sauðnautauk fjölda annarra dýra.Jafnframt eru á Veiðisafninu tilsýnis munir frá NáttúrufræðistofnunÍslands sem Veiðisafnið hefur tilsýningar samkvæmt sérstökumvarðveislusamningi.Veiðisafniðer sjálfseignarstofnum <strong>og</strong> erustofnendur Páll Reynisson <strong>og</strong> FríðaMagnúsdóttir.Gestir <strong>og</strong> gangandi“Það áttu margir leið til okkar <strong>og</strong>fólkið sagði að það væri eigingirni aðsýna ekki dýrin almenningi. Til aðgera langa sögu stutta þá komu yfir1000 manns í gegnum eldhúsið á sexmánaða tímabili <strong>og</strong> það var annaðhvort að flytja úr landi eða opnahúsið, sem við gerðum <strong>og</strong> búum viðí hluta af safninu.”Að sögn Páls hefur safnið vaxiðhraðar en nokkur átti von á .“Nú eru hjá okkur, ekki aðeinsuppstoppuð dýr <strong>og</strong> skotvopn <strong>og</strong>fleira sem tilheyrir viðfangsefninu,heldur erum við með í láni munifrá Náttúrufræðistofnun Íslands.Þeir lána okkur <strong>og</strong> við lánum þeim.Við höfum til dæmis lánað þeimhvítabjörninn okkar, álft <strong>og</strong> tófu semNáttúrufræðistofnun setti á sýningusem þeir voru með á Hlemmi.”Of lítið frá byrjun“Það má segja að þegar viðstofnuðum Veiðisafnið þá var þaðstrax of smátt í sniðum. Allaráætlanir sem voru gerðar í upphafidugðu ekki til <strong>og</strong> ákvörðun var tekinum að stækka <strong>og</strong> fara í byggingu ánýju húsi <strong>og</strong> þar með bæta við einumsýningarsal þannig að nú er safniðí tveimur rúmgóðum sýningarsölum<strong>og</strong> við erum ánægð með þann árangursem við höfum náð <strong>og</strong> stefnum á aðgera betur.Gestir okkar eru flestir Íslendingar<strong>og</strong> orðspor safnsins hefur spurst út<strong>og</strong> hér koma áhugasamir veiðimenn<strong>og</strong> aðrir sem eru eru forvitnir umsafnið <strong>og</strong> einnig skólanemendurí skipulagðar ferðir <strong>og</strong> eru þeireinstaklega áhugasamir. Við höfumsérstaka fyrirlestra fyrir börn, þauvilja líka heyra veiðisögur eins <strong>og</strong>fullorðnir.”Safninu berast gjafir úr ýmsumáttum: “Fólk sem kemur hingaðtekur eftir því að hér er góðurgeymslustaður fyrir ýmislegt semtilheyrir safninu svo sem skotvopn,uppstoppuð dýr <strong>og</strong> veiðitengda munienda teljum við samsetningunaeinstaka <strong>og</strong> hvergi eins safn að finna.Hér eru dýrin sem hafa verið veidd,“Til að gera langa sögustutta þá komu yfir1000 manns í gegnumeldhúsið á sex mánaðatímabili <strong>og</strong> það varannað hvort að flytjaúr landi eða opnahúsið, sem við gerðum<strong>og</strong> búum við í hluta afsafninu.”skotvopnin sem þau voru veiddmeð <strong>og</strong> svo erum við hér veiðfólkiðsjálft.“Vísundar væntanlegirPáll <strong>og</strong> Fríða eru lengi búin aðstunda skotveiði <strong>og</strong> titla þau sigsem söfnunarveiðimenn: “Við erumalltaf að reyna að hafa þetta semfjölbreyttast <strong>og</strong> viljum vera með dýrfrá sem flestum heimsálfum <strong>og</strong> eruppistaðan dýr sem við höfum veittásamt Jónasi Geir veiðifélaga okkar,hér á Íslandi, Grænlandi, SuðurAfríku,Svíþjóð <strong>og</strong> Bandaríkjunum. Síðastaveiðiferðin var farin í janúar. “Viðfórum saman ég <strong>og</strong> Jónas Geir tilMinnesota í Bandaríkjunum þar semvið veiddum tvo stóra vísunda. Þeireru nú báðir í uppstoppun <strong>og</strong> komaeftir næstu áramót. Ég get lofað þvíað þeir eru flottir <strong>og</strong> eiga eftir aðvekja mikla athygli.”Þegar Páll er spurður hvað séhelsta aðdráttaraflið þá segir hannþað gíraffann <strong>og</strong> ljónin: “Við fáumspurningar daglega um fíl <strong>og</strong> viðmyndum ekki hafa á móti því að getasýnt fíl hér á safninu. Vonandi verðurþað að veruleika.”Fljótlega verða settir upp munir <strong>og</strong>skotvopn í Veiðisafninu frá tveimurlandsþekktum refaskyttum: “Þessartvær skyttur voru Einar Guðlaugssonfrá Þverá <strong>og</strong> Sigurður Ásgeirsson fráGunnarsholti. Það er okkur heiðurað fá að sýna muni frá þeim en þeirlétust báðir með stuttu millibili áþessu ári.”DrífuvinafélagiðVeiðisafnið í samvinnu viðafkomendur Jóns Björnssonarbyssusmiðs frá Dalvík stóðu fyrirstofnun Drífuvinafélagsins árið2005: “Jón Björnsson er án efaafkastamesti byssusmiður er uppihefur verið á Íslandi. Hann nefndibyssur sínar Drífur <strong>og</strong> er einstaktí Íslandssögunni að einn <strong>og</strong> samimaðurinn hafi smíðað á annaðhundrað haglabyssur. “Við erumbúin að finna allar nema fimm afþessum 120 byssum <strong>og</strong> ég hef trúá því að við finnum þær allar áendanum.”Nánari upplýsingar um safnið máfinna á www.veidisafnid.isOpið alla daga frá 15. maí til 15. sept. milli kl 11 - 18. Á öðrum tímum eftir samkomulagi.sími 483 1504 | husid@south.is | www.husid.comVandað er til uppstoppunar á dýrunum í Veiðisafninu eins <strong>og</strong> sjá má á þessari mynd.

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!