26.12.2012 Views

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

sjónarhorn <strong>og</strong> reynsluheim. Güttinger (1963, bls. 30; dæmi bls. 30 <strong>og</strong> áfram) minnir á<br />

að „hver sem vilji kynna sér brot af erlendum bókmenntum án þess að hafa<br />

tungumálið á valdi sínu, mun komast að því að besta verkfærið er sem bókstaflegust<br />

þýðing á formi þess <strong>og</strong> efni“. En þá, ef „málfræðileg þolmörk“ markmálsins eru<br />

„þvinguð að endimörkum sínum“ líkt <strong>og</strong> Ortega y Gasset lofar þýsku þýðingarnar á<br />

verkum sínum fyrir að hafa gert, þarf ekki að koma á óvart ef áhrifin af slíkri þýðingu<br />

sýnast á samsvarandi hátt brengluð eða „þvinguð“. Fræðilegar þýðingar eiga sér eigin<br />

réttlætingar, eins <strong>og</strong> við höfum veitt athygli, en líkt <strong>og</strong> Ortega y Gasset (1937, bls. 86-<br />

87) hefur sjálfur sagt, „lesandinn ætti að vera fullkomlega meðvitaður um að af<br />

bókmenntalegum sjónarhóli er hann ekki að lesa bókmenntagimstein, heldur að beita<br />

fremur brögðóttu verkfæri“. Í þessum skilningi mun fræðileg þýðing alltaf skilja<br />

vandlátan lesanda eftir óánægðan. En ófullnægjan sem gerir vart við sig, getur einng<br />

verið skapandi. Hún getur vakið forvitni <strong>og</strong> áhuga á frumverkinu <strong>og</strong> hvatt til tilrauna<br />

til að finna sömu hugsanirnar tjáðar á áhrifaríkari <strong>og</strong> ef til vill með meiri reisn. En það<br />

er einungis frumritið sem til fulls sameinar hugsunarinnihaldið í eina heild með<br />

málformi.<br />

Í mati gagnrýnandans ætti líka að skoða hlutverk fræðilegu þýðingarinnar sem<br />

námu þekkingar <strong>og</strong> tilsagnar, en ekki sem form bókmenntaánægju <strong>og</strong> skemmtunar. Þá<br />

gæti virst, sem aðlögunin væri síður fráhrindandi á neikvæðan máta, eða fordæmd<br />

sem „ólesandi“ <strong>og</strong> „óaðlaðandi“. Þess í stað ætti það að þiggja ráð hjá Ortega y<br />

Glasset (1937: 78-79) sem segir: „Þýðingin er eitthvað einstakt, aðskilin frá öllum<br />

öðrum bókmenntaflokkum, með sína eigin mælikvarða <strong>og</strong> tilgang, af þeirri einföldu<br />

ástæðu að þýðing er ekki sjálft verkið, heldur þjónar sem nálgun að verkinu.“<br />

7. Sérstakir markhópar lesenda<br />

Eins <strong>og</strong> þegar hefur verið bent á, velja gagrýnendur þann hlutverkaflokk sem við á ef<br />

þýðandinn, eða viðskiptavinur hans, tilgreinir þrengri hóp lesenda fyrir<br />

markmálsþýðinguna en venjulega er ávarpaður með þýðingu. Það ætti að vera ljóst að<br />

aðstæður af þessu tagi eru undantekning. Og af þessari ástæðu verðum við að vera<br />

ósammála sjónarmiði Theodores H. Savory, að gera viðtakendurna sem þýðing er<br />

stíluð á, að viðmiðun fyrir þá þýðingaraðferð sem taka á upp. Af sjónarhóli Savory<br />

(1958, bls. 26) má greina á milli fjögurra gerða viðtakenda. 1. Lesendur, sem fáfróðir<br />

eru um frummálið <strong>og</strong> hafa eingöngu áhuga á bókmenntalegu innihaldi. Fyrir þá er<br />

110

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!