26.12.2012 Views

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

I. Orð, setningar og textar II. Þýðingarýni – - Skemman

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

En þetta kemur einnig af stað því ögrandi viðfangsefni að jafna alla neikvæða<br />

gagnrýni út með tillögu um endurbætur. Lessing heldur því fram að: ,,sá sem dæmir<br />

þarf ekki að geta endurbætt það sem hann gagnrýnir“, en hann segir einnig að<br />

listgagnrýnandi gefi því einfaldlega ekki gaum að eitthvað trufli hann, heldur bæti<br />

hann við ,,vegna þess…“. Og að sjálfsögðu, sé þetta ,,vegna þess“ vel ígrundað<br />

,,vegna þess “, leiðir það eðlilega til staðhæfingar um hvernig taka hefði átt á brotlega<br />

hlutanum þannig að hann hefði ekki gert (okkur) bylt við“ (Lessing, ártal vantar, bls.<br />

68). Og A. W. von Schlegel, (1963: 99), sem sjálfur er reyndur <strong>og</strong> farsæll þýðandi,<br />

gerði þessa athugasemd: ,,Að mínu áliti er það býsna sanngjörn krafa, að þegar<br />

þýðingar eru gagnrýndar ætti alltaf að gera tillögu um lækningu.“ Til þess að forðast<br />

allan grun um hreinar hárt<strong>og</strong>anir, ætti ætíð að virða þessa grundvallarreglu.<br />

Eigi að finna samsvörun við hlutlægni í viðmiðum <strong>og</strong> flokkum sem skipta máli<br />

í þýðingarýni, verður að gæta að því að líta á textann sem verið er að meta sem<br />

þýðingu, <strong>og</strong> að fjallað sé um hann sem slíkan. Af því leiðir, að atriði eins <strong>og</strong><br />

bókmenntalegt gildi höfundarins, hugmyndaauðgi, djúphyggni, fræðileg nákvæmni,<br />

o.s.frv., skipta minna máli en að ákvarða af hlutlægni (þ.e.a.s. sannanlega) hvort <strong>og</strong> að<br />

hve miklu leyti textinn á markmálinu jafngildir innihaldi textans á frummálinu.<br />

Hér er aftur á ferðinni, með tilliti til uppbyggjandi þýðingarýni, það ögrandi<br />

viðfangsefni að leggja fram gagntilboð vegna lausna sem hafnað hefur verið. Samanburður<br />

við frumtextann veitir lesanda gagnrýnandans tækifæri til þess að velja á milli<br />

mismunandi jafngilda. Walter Widmer (1959: 82) setur fram lærdómsríkt dæmi um<br />

þetta. Widmer átelur þýðanda fyrir lélega þýðingu eða endursköpun á franska<br />

orðtakinu „une abondance de gestes “. Hann kallar þetta orðtak Flauberts dæmi um<br />

„óljós orð yfir óljósar hugsanir“ <strong>og</strong> eftir könnun á ýmsum þýskum þýðingum sem<br />

tiltækar voru, dregur hann þá ályktun að „þýðandinn (réttlætanlega) skildi það<br />

jafnlítið <strong>og</strong> Flaubert “. Þess ber að gæta að þetta er nákvæmlega viðeigandi hjá<br />

þýðandanum. Það er ekki skylda hans að bæta fyrir verk höfundar <strong>og</strong> finna upp<br />

eitthvað sérstakt látbragð eða pat sem samhengið gæti virst heimila, þ.e.a.s. líkt <strong>og</strong><br />

gagnrýnandinn Widmer leggur til í stað „une abondance de gestes“ sem hann álítur<br />

„betri þýðingu“: „hann ypptir öxlum án afláts <strong>og</strong> hristir höfuðið.“ Lesandi<br />

gagnrýnandans mun ekki láta sannfærast af þessari rök-semdafærslu <strong>og</strong> mun taka<br />

afstöðu með hinum rægða þýðanda. Burtséð frá þeirri staðreynd að tillaga Widmers<br />

vekur önnur íhugunarefni (hún gæti gefið til kynna að maðurinn væri með<br />

33

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!